Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 10
70
VÍSIR . Þriðjudagur 11. apríl 1967.
Frá Búrfellsvirkjun
Óskum eftir að ráða:
Lærðan matreiðslumann.
Lærðan kjötiðnaðarmann.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 . Sími 38830
Frá Búrfellsvirkjun
Á næstunni'þarf að ráða vegna verktaka:
1. Fjóra pípulagningamenn.
2. Þrjá rafsuðumenn
3. Fimm rafsuðumenn með rafsuðupróf
(certificate).
4. Fjóra verkamenn.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 . Sími 38830
VERZLUNARPLÁSS
í miðborginni óskast sem fyrst. Uppl. í síma
23169.
YMISLEGT YMISLEGT
M
V.AL HINNA VANDLÁTU
1
L
E L D H U S
SKORRI H.F
| SIMI 3-85-85
SuSurlondsbrout 10 (g«gnt iþróHohöll) timi 38585
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu 1 húsgrannum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Alfabrekku við Suðurlands-
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöll. — Viö flytjum allt annaö.
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Tryggiogar —
Framh. af bls. 1
að ræða. Áður þurfti að gefa
út tryggingarskírteini fyrir
hvern einstakan og skiptu þau
skírteini hundruðum árlega.
Annar liður útboösins hljóð-
aði upp á tilboð í 100 feröa- og
slysatryggingar tiltekinna ríkis-
starfsmanna, þaö er manna sem
eru á stöðugu ferðalagi i starfi
sínu, svo sem eftirlitsmanna,
fiskimatsmanna og annarra
slíkra.
Hagstæöasta tilboðið kom frá
Sjóvá, 65 þús. kr. ársiðgjald fyr-
ir lausu feröatryggingamar og
125 þús, fyrir föstu trygging-
arnar og var þessu tilboöi tek-
ið.
Fjögur tilboöanna voru með
sama grunnverö: 175 þús. kr.
ársiðgjald fyrir lausu trvgging-
arnar og 220 þús. fyrir þær
föstu. I þessum samhljóða til-
boðum var hins vegar boðið upp
á örlítil frávik í afslætti.
Þrjú önnur tilboð bárust og
hljóöaði hið hæsta upp á 231
þús., annars vegar og 220 þús.
hins vegar (meö nokkrum af-
slætti).
□
Þelr tflla
Framhald ai nls. 16.
son. Ræðumenn Framsóknar
verða þessir: í fyrri umferð Ey-
steinn Jónsson og Ingvar Gísla-
son, og í seinni umferð Gísli
Guömundsson og Jón Skaftason.
Ræðumenn Alþýðuflokks verða
þessir: í fyrri umferð Emil Jóns-
son og Eggert Þorsteinsson, og i
seinni umferð Birgir Finnsson
og Sigurður Ingimundarson.
Á fimmtudaginn veröa ræðu-
menn þessir: Af hálfu Alþýðu-
bandalagsins Hannibal Valdi-
marsson, Eðvarð Sigurðsson,
Ragnar Amalds og Gils Guð-
mundsson. Af hálfu Sjálfstæöis-
flokksins Jónas Pétursson, Sverr
ir Júlfusson, Jóhann Hafstein og
Magnús Jónsson. Af hálfu Al-
þýðuflokks Gylfi Þ. Gíslason,
Friðjón Skarphéðinsson, Jón Þor
steinsson og Benedikt Gröndal.
Af hálfu Framsóknar Ólafur Jó-
hannesson, Ágúst Þorvaldsson,
Halldór E. Sigurðsson og Þór-
arinn Þórarinssom
íþróttir —
brauðb
Veizlubrauðið
frá okkur
Sinv 20490
SÍMI23480
iaalmiD ----- r^g,; |S|
Vlnnuvélan tll lelgu ^
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborválar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yöai þjónustu — Hvenær sem er — Hvaf sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
™rot f—NÝ TÆKI — VANIR MENN
SSmgar fSg SÍMON SÍMONARSON
Ámokstur élaleiga.
Jöfnun lóða Alfheimum 28. — Sími 33544. - - --
Framh. af bls. 2
laugur Hjálmarsson átti góöan leik,
þó skot hans tækjust ekki eins vel
og oftast áöur, hvatti lið sitt vel
og dyggilega. Jón Hjaltalín sannaði
að hann er góður skotmaður og
raunar var hann óheppinn að skora
ekki fleiri en 3 mörk. Geir Hall-
steinsson átti góðan leik og víta-
köstin framkvæmdi hann á mjög
öruggan hátt. í vörninni var Auð-
unn mjög góður svo og Stefán Sand
holt og Sigurður Einarsson, sem
útilokaði Jan Hodin, hinn hættu-
lega sóknarmann Svía,
í sænska liðinu tókst Hodin lit-
ið aö gera eins og fyrr greinir, en
skæðustu skotmennirnir voru þeir
Lennart Eriksson, sem skoraöi 5
mörk (eitt úr vítakasti) og Tony
Johansson, sem skoraði 4 mörk
(einnig eitt úr vítakasti), en þeir
Björn Dannell og Bengt Johansson
skoruðu báðir tvö mörk, Benny Jo-
hansson og Bertil Söderberg eitt
hvpr. Eflaust hafa Svíar komizt að
þeirri niðurstöðu að Islendingum
hafi fleygt fram í handknattleik.
Það var álit Björns Dannell í við-
tali viö Vísi, en félagar hans nokkr-
ir hafa komið hingaö áöur og flest-
ir þekkja til íslenzks handknatt-
leiks. Hins vegar má fyllilega taka
undir orð danska dómarans Wester
gaard í gærkvöldi: „íslendingamir
voru hvergi nærri sínu bezta f
kvöld“. Þaö hygg ég að Svíamir
hafi raunar ekki verið heldur.
—jbp—
LANDSHAPPDRÆTTI
SJALFSTÆÐISFLOKKSINS
VINNINGAR:
5 GLÆSILEGAR
BIFREIÐIR
AÐ VERÐMÆTI
ELLEFU HUNDRUÐ
ÞÚSUND
VERÐURÞÚ S'A HEPPHl ?
VERÐURÞÚ S'A HEPPNl ?
BORGIN
BELLA
Jú, ungfrú Bella, þetta eru
í sjálfu sér ágætis reikningar,
sem þér hafið sett upp, en munið
það framvegis, að „embættismenn
fógetans“ er skrifað í tveimur
orðum og með litlum staf „skulda
fangelsi“ í einu orði, og „blóð-
hundur“ með Iitlum staf.
1ÍEÐRIÐ í DAG
Suðvestan kaldi og skýjað, en þurrt að kaila.
Hiti um 5 stig.
FUNDIR I DAG
Nemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavík heldur aðalfund
í dag kl. 9 í Þjóðleikhúskjallar-
anum. Hárkollu- og hárgreiðslu-
sýning. Venjuleg aöalfundarstörf.
Fjölmenniö. — Stjórnin.
SÍMASKÁK
30. He8—e7
Akureyri
Júlíus Bogason
Jón Ingimarsson
tm
i/ERÐUR ÞÚ S'A HEPPNI ?
ai
Reykjavík
Bjöm Þorsteinsson
Bragi Bjömsson
Bílakaup
15812
Ford Consul Cortina ’65
Moskvitch ’61
Mercedes Benz ’51
Chevrolet Corvair • ’60
Bílar við allra hæfi
Kjör við allra hæfi
Bílakaup
Skúlagötu 55 (v/Rauðará).
ESfiBRfr. iE'nii«i3fáia