Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Þriðjudagur 11. apríl 1967. Kvikmyndasaga eftir Eric Ambler Ég haföi ekið um það bil mílu, þegar Opelbíllinn mætti mér á leið til flugvallarins^ Ég veifaði allt hvað af tók, • en hægði ekki ferðina. Mér stóð á sama þótt náungarnir í Opelnum héldu að ég væri genginn af göflunum. Hugs- aði um það eitt, að komast undan Harper. Ég var á feiknahraöa í áttina inn í borgina, þegar ég sá það í spegl- inum, að Opelinn hafði snúið við og veitti mér eftirför. Þá fvrst nam ég staðar. Ekki var það mín sök að hann hafði ve.ið svona lengi að ná mér. Tólfti kafli. 0 „Foringýnn er langt frá því á- nægður með frammistöðu yðar“. sagði Tufan majór. Það var komið fram á varir mér að foringinn mætti fara til fjand- ans, en ég stillti mig. „Þið hafið fengið þýfiö aftur“, mælti ég hvatskeytislega. „Þið haf- ið nöfnin á þjófunum og lýsingu á beim. Þið vitið hyemig þjófnaður- inn var framkvæmdur. Hvað vant- ar þá. „Stúlkuna og félaga hennar þrjá“ Já, einmitt — þag átti að koma öllu á mig. „Ekki var þaö ég, sem lét þau komast undan með flug- vélinni til Rómaborgar. „Það var heimsku yðar að kerína. Ef þér hefðuö ekki misst stjóm á yður — ef þér hefðuð staönæmzt um leið og þér sáuð Opelinn í stað þess að aka áfram eins og brjál- aöur maður, væru þau nú öll í fangelsi. Okkur höfðu ekki borizt neinar orðsendingar frá yður. Þegar tókst að ná sambandi við yður aft- ur voru þau vitanlega á bak og burt „Það má taka þau höndum í Rómaborg. Þið getið fengið þau framseld“. „Ekki nema sök þeirra sé óve- fengjanleg, svo það réttlætf fram- sal“, svaraði Tufan majór. „Ég hef sagt yður, hvað gerðist" „Gerið þér yður í hugarlund, að framburður vðar sé ítölskum dóm- stólum mikils virði?“ spurði hann. „Þer smyg'uðuð vopnunum inn yfir landamærin. Hver er kominn til að staðfesta frásögn yðar af ráninu. Þeir munu fá upplýsingar um yður frá Interpol. Haldið þér að ítalsk- ur frarr.salsdómstóll mundi taka hvert orð yðar um ránið eins og heilagan sannleika gegn vitnisburðí hinna fjögurra? Þeir mundu gera gys að okkur“. „Hvað um þá, Giulio og Enrico?" „Þeir haga sér mjög skynsam lega og þræta fyrir allt. Þeir höfðu snekkjuna á leigu. Þeir ákváðu að skreppa úr höfn um kvöldiö. Þeir urðu fyrir nokkr- um töfum, vegna þess aö þeir tóku'um borð eitthvert fólk úr báti með biluðum hreyfli og fluttu það til Serefli. Ekki varð- ar það við lög? Lögreglan verð- ur að sleppa þeim úr haldi á morgun. Við getum ekki aðhafzt neitt. Mistök yðar eru í því fólgin, að þér hlýdduð ekki skip- unum okkar, Simpson". „í herrans nafni — hvaða skipunum eiginlega?" „Skjpunum mínum. Ég skip- aði yður að senda okkur til- kynningar. Þér vanræktuð það. Ég viðurkenni, að það var ó- heppni aö sígarettupakkinn sem þér fleygðuö hjá verkstæðinu, skyldi ekki finnast. En þér hefö- uð getað gert okkur viðvart frá Seraglio. Þér hefðuð getað af- hent dyraverðinum leiðsögu- mannsskírteini vðar, um leið og þér fóruð þar inn. Yður skorti alla hugkvæmni. Við eigum ekki annars kost en hætta allri rannsókn málsins .. „Einnig hvað snertir árásina á járnbrautina og verðina?" Svipur hans varð enn óræðari en nokkru sinni. „Blöðin hafa þegar birt fréttir af því, sem árásartilraur. pólitískra hermdar verkamanna“, sagði hann. Ég mundi ekki í svipinn nein hrósyrði sem slík glöggskyggni verðskuldaði. Lét því nægja að yppta öxlum, um leið og mér varð litið á málverkið af athöfn inni, þegar Abdul Hamid var neyddur til að afsala sér völd- um. Tufan majór reis á fætur eins og hann vildi þar meö binda enda á samtalíð. „Þér eruö svo lánsamur aö foringinn er ekki aö öllu leyti óánægður meu frammistöðu yðar“ mælti hann. „Deildin hefur orðið til þess að uppgötva og upplýsa stór- kostlegt rán, sem lögreglan hafði ekki minnstu hugmynd um, og það sannar yfirburði okkar. Þér hafið því ekki verið okkur gagnslaus meö öllu. Fvrir þaö hefur foringinn ákveðið að yður skuli greidd nokkur þókn- un“. „Þessu bjóst ég við. Hve mikið?" „Fimm þúsund lírur, sem yður leyfist að skipta í erlenda mynt á skráðu gengi, annað- hvort dollara ,eða sterlingspund" Ég hélt að honum hlyti að hafa oröið mismæli. „Dollarar hafið þér ætlað að segja, herra majór .. .“ „Tyrkneskar lírur“, sagði hann þyrrkingslega. „En það1 eru aðeins fimm- niður falla og yðar verður getið vinsamlega í skýrrlu til Interpol Ég vona þvi.að þér verðið okkur sammála um, að yður sé ríflega greitt ómakið“, Spark í kviðinn hefði verið öllu ríflegri þóknun. Ég var að því kominn að skýra honum frá, að ég sæi mest eftir að hafa ekki slegizt í fylgd r .eð hinum til Rómar, en hætti við það. Þessir náungar eru ekkert annað en hrokinn og heimskan, og þýðingarlaust að eyða orðum við þá. „Þér ætluðuð að segja eitt- hvað?“ „Já, mi .angaði til að spyrja hvernig ég kæmist úr landi?“ spurði ég. „Foringjanum tókst aö fá brezka konsúlinn til að gefa út ferðaskírteini handa yður, sem gildir héðan til Aþenu. Mér er óhætt að fullyrða, að það var SKIPAFRÉTTIR “SKIPAliríitRO RIKISI^b Ms. ESJA fer vestur um land til Akureyrar 13. þ. m. Vörumóttaka árdegis á mánudag til Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, Isafjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Ms. Blikur fer austur um land í hringferð 13. þ. m. Vörumóttaka árdegis á mánu dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, hundruð dollaraij', eða tvö hundr. preiödalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- uð pund?“ ' ! skrúðsfjaröar, Reyðarfjarðar Eski- „Mun láta nærri. Meg þéssari rjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, ríflegu þóknun er líka tekið til- Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, lit til þess, aö þér misstuð far- Bakkafjarðar Þórshafnar, Raufar- angur yðar. Þá hafa verið gerð- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Ak- ar ráðstafanir til þess, að smygl- ureyrar og Skagastrandar. ákæra á hendur yður verði látin Farseðlar seldir á miðvikudag. Kaupið úrin hjá úrsmið. — Örugg viðgerðaþjónusta Fermingarúr Nýjustu módel. Dömuúr: Vatnsþétt, höggvar- in, skrautgler. Herraúr: Vatnsþétt, höggvar- jin, dagatai. Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður Laugavegi 12 og Hafnargötu 49, Keflavik ONE PEAŒTUL AHD SERVILE, THE OriCR. RMVtN AND 1W\R1JKE_. WT HAVE BEEN MERE FCR. SDUMONTHS JRYIKIG lO MINISTER TO THE NEEPS 7 OF TWO TRIBES... y- AtY WIFE JBWE ANP I, TAKZAN, RESCÖEDMOOR C05 FROM ATRAP THBI £HE LEP US HERE— j-- I AM WHER JOSEPH, A*B> I IHANK TCO FOR r swwe UUJV-..J------ Konan mín, Jane, og ég björguðum hund- Við höfum verið hér í sex mánuöi og reynt Annar er friðelskandi og gestrisinn, en inum yöar. Siöan vísaði hún okkur leiðina að boða kristna trú meöal tveggja þjóð- hinn er fullur úlfúðar og fjandskapar. hingað. Þakka ykkur fyrir að bjarga henni. flokka. • . enginn hægöarleikur. Konsúllinn fékkst loks til þess á þeim grundvelli að það bæri að skoða sem sérstakan greiða við for- ingjann. Þar að auki hefur flug- far verið pantað fyrir yður klukkan fimm. Fulltrúi frá brezka konsúlatinu afhenvir yður ferðaskírteinið að skrif stofu flugfélagsins við Hilton hótelið klukkan fjögur. Og ef þér vilduð gera svo vel að segja mér í hvaða gjaldeyri þér kjósið að þóknunin verði greidd þá kemur fulltrúi frá deildinni þangað einnig Og afhendir yður upphæðina ...“ RAUÐARARSTÍG 31 SfMI 22022 R'ÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri /T\'_ sjálflæsingu .íæfTlsW KOYA er hægt að leggja beinf í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 l"kr.40.00 ÞVOTT ASTÖDIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 - SUNNUD. 9 - 1/2" kr.30.00 lVTkr.50.00 3/4" kr. 35.00 V/2" kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINArfSSON & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.