Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 11.04.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 11. aprfl 1967, ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR - Hefum til leigu litiar og stórar ■SrarðvillllslRIl sf iarð*tur- traktorsgröfur Símar 32480 og 31080. bíl-v krána og flutningatæki til allra frmnkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. SíðumUla 15.' Húsaviðgerðlr Alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt efni. — Sími 21696. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til planóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sfmi 35176. Klæði og geri við gömul húsgögn Þau veröa sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl. I síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun Jóns i Ámasonar, Vesturgötu 53B. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöum og gerum upp bölstruð húsgögn. Fljót og góö afgreiðsla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstmnin, Miðstræti 5, sími 15581 og 13492. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið, og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Einnig þvoum við og bónum ef óskað er. — Meðalbraut 18, Kópavogi, sfmi 41924. HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — íbúða leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús, sími 10059. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stéttir. Sími 36367. þjónusta TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk f tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur út- vegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. Húsaviðgerðaþjónusta Tökum að okkur allar viöverðir utan húss sem innan. Dúklagnir, flisalagnir og mosaiklagnir. Gerum upp eld- húsinnréttingar. Setjum í einfalt gler og tvöfalt gler og önnumst fast viðhald á húsum. Sími 81169. Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur Athugið, tek að mér að smíöa glugga útidyrahuröir, bíl- skúrshurðir. Uppl. í sfma 37086. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. i klæðaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppm Sími 23318. LÓTU SBLÖMIÐ — AUGLÝSIR , Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavöröustig 2, sfmi 14270. ÓDÝRAR KÁPUR Urval af kvenkápum úr góöum efnum, stór og lftil númer frá kr. 1000-1700. Pelsar svartir og ljósir frá kr. 2200 og 2400. Rykfrakkar, terylene, aðeins 1700.00. — Kápusalan Skúlagötu 51 ,sími 14085. Opiö til kl. 17.00. Húseigendur — Húsaviðgerðir. Önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss sem innan. Ot- vegum allt efni, einnig önnumst við gluggahreinsun. Tíma- og ákvæðisvinna. Vanir menn — Vönduð vinna. Sfmar 20491 og 16234. GÓÐAR OG ÓDÝRAR kvenregnkápur eru að koma fram, ennfremur seljum viö nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o.fl. — Sjóklæöa- gerð Islands, sími 14085. Raftækjavinnustofan Guðrúnargötu 4. Nýlagnir, viðgerðir, rafmagnsteikningar. Sími 81876 og 20745 alla daga. — Eyjólfur Bjamason, löggiltur raf- virkjameistari. SJÓNVARPSLOFTNET, Tek að mér uppsetnu ;-ar, viðgeröir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. Húseigendur — Húsbyggjendur. Látið okkur laga rennurnar og niöurföllin fyrir sumarið. H. f. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut. Sfmi 30330. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö vinna. Orval af áklæði. Barmahlíö 14, sími 10255. Takið eftir — Takið eftir Kaupum alls konar húsgögn og húsmuni, sérstaklega eldri gerðir húsgagna. — íbúöaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús, sími 10059. HÖFUM FENGIÐ nýja sendingu af hinum vinsælu teyjukosselettum, stærð- ir frá 44—54. Einnig nýkomnar fallegar bamapeysur, fermingarhanzkar, vanaklútar, undirföt, nærföt, sokkar og smávara í úrvali. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1, við Klepps- veg. Sími 34151 .Nesvegi 39. JASMIN — VITASTÍG 13. Nýjar vörur komnar. Borð- og veggskraut meö inn- lögðum myndum. Einnig útskorin borð. Mikiö úrval af reykelsum, Messingar-vömm, handofnum borödúkum og rúmteppum, mottum og veggteppum. Gjafavörur í úrvali. JASMIN, Vitastíg 13. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GÓÐAR OG ÓDÝRAR SJÓNVARPSLOFTNET önnumst uppsetningu, viðgerðir og breytingar. Leggjum til efni. Tökum líka að okkur að leggja f blokkir (kerfi). Gerum tilboö í uppsetningar úti á landi. Vinnum fljótt og ódýrt. Uppl. f síma 52061. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. — Uppl. í sfma 31283. Skósmíði fyrir fatlaða Viötalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davíð Garð- arsson, orthop skósm. Bergstaðastræti 48. Sími 18893. y Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsfmi 37402. Stillum olíuverk og spfssa, allar geröir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíðum olíurör. Hráolíusíur á ager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bfla og traktora. i I Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju tanga. Sfmi 31040. j BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviögerðir o. fl. Bílaverkstæöiö Vesturás h.f., Súðarvogi 30, sími 35740. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR I Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækL Áherzla I, Iögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Sfðumúla 19, sími 40526. Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa. T.d. störturum og dýnamóum StiHingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Árni Eiríksson, sími 51004. ATVINNA kvenkápur eru að koma fram, ennfremur seljum við nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o. fl. — Sjóklæöa- gerö Islands, sfmi 14085. Opið til kl. 5. NÝTT, NÝTT — KRAKKAR, KRAKKAR Hring hopp ökklabönd fást í Fáfni, Klapparstíg, sími 12631 FORD FAIRLANE 500 1963 Til sölu er góður Ford Fairlane 500 1963. Til sýnis að Skipasundi 9 eftir liádegi í dag og á morgun. Sfmi 38953. SÓFAVERKSTÆÐI, Grettisgötu 69 Nýir, gullfallegir svefnbekkir á aöeins 2.300. Nýir, vand- aðir svefnsófar 3.300 — lægsta verkstæðisverð. Nýir svefn stólar 2.900. Nýuppgerður svefnsófi 1450. Ágætir dívanar 250—350. Teaksófaborð. Sími 20676. Opið til kl. 9. PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR Nýkomin ódýr, ensk píanó og danskar píanettur. Höfum einnig til sölu, góð notuð pianó, orgel, harmonium og harmonikur. Tökum hljóöfæri í skiptum. — F. Björns- son, Bergþórugötu 2, sími 23889 eftir kl. 8 á kvöldin. BfLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN Gunnar Pétursson, Öldugötu 25A, sími 18957. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla á kvöldin og um helgar. Skilum og sækjum bflana án auk&gjalds. — Uppl. í sfma 36757. GLUGGASMÍÐI Jón Lúðvfksson, trésmiður, Kambsvegj 25, sími 32838. INNÁNIIÚ SSMÍÐI Gerum tilhoö & eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sófbekki, veggklæðningar, útihuröir, bílskúrshuröir. Stutt- uoafgEeiðslufrestur. Góðir greiðsluskilmálar. Timburiðjan, sím®SS^0. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalögnum, einnig alls konar skrautsteinalagningu. Uppl. í síma 24954. SÖLUMAÐUR Maður vanur salumennsku og keyrslu stórra bifreiða ósk- ast strax við sölu á auðseljanlegri vöru út um land. Góö laun. Tilboð merkt „Sölumaður — 2836“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. Húsgagnasmiðir — Húsasmiðir Okkur vantar nokkra smiði strax f innréttingasmíöi og aöstoöarmenn á verkstæði, einnig menn vana uppsetn- ingum. — Smíðastofa Kr. Ragnarsson, sfmi 41525. Commer sendiferðabifreið árg. ’63 með hliðargluggum til sölu. Verö kr. 80 þús. Otb. kr. 20 þús. — Sími 40988 eftir kl. 6 e.h. AMERÍSKUR FÓLKSBÍLL Óska eftir amerískum fólksbíl, ekki eldri en model ’55. Otb. kr. 20 þús. Eftirstöövar öruggar mánaðargreiðslur. — Oppl. í síma 36849 eftir kl. 19. AMERÍSKIR ÚRVALSSOKKAR Fyrir karlmenn, kvenfólk og börn. M.a. háir og lágir kuldasokkar fyrir karlmenn, skíöasokkar, hnéháir sport- sokkar kvenna og barna, margir litir. Opið aðeins kl. 2-5 daglega nema laugardaga. — Haraldur Sveinbjamrson, Snorrbraut 22, sfmi 11909.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.