Vísir - 27.04.1967, Síða 3

Vísir - 27.04.1967, Síða 3
VÍSIR. Fmnntudagur 27. apríl 1967. 3 1 gaarmorgun um kl. II brun uðu þrjár rennilegar freigátur hraðbyri í áttina að Reykjavík- urhöfn úr Hvalfirði. Rétt eftir hádegi sást til hinnar fjórðu og Flotaheimsókn í Reykjavík LAAA.AAAA AAAAA.AAA.AAAAA A..A..A.AA AAAAAAA.AAkAAA A. A. A V,^ V,V,V,V,VMVMV(,VMVMVl)VuVSlVuWLAAlWu‘ liggja skipin nú úti á ytri höfn inni og ve.rða sýnd almenningi i dag kl. 3-5 og verða bátar í för um frá Loftsbryggju. Skípin tilheyra viðfangsefninu Match Maker III, sem eru æf- ingar á vegum NATO milli nokkurra bjóða og ekki hvaö sízt ætlaðar til að efla samstarf þátttökuþjóða bandalagsins svo og að halda sjóliðinu í æfingu, en nafnið Match Maker III þýð ir í raunlnni einhvern sem kem ur á kynnum manna á milli. Það vekur ætíð athygli, þeg- ar voidug skip liggja á ytri höfn- inni og í gær var þessi sjón mjög sláandi svo ekki sé meira sagt, þegar fjögur stór herskip lágu þar við festar. Blaðamenn fengu i gær að skoða eitt skipanna, hollcnzka skipið Friesland. Skipin verða sýnd almcnningi i dag og á morg un kl. 3-5. MYNDSJÁIN i dag er úr heimsókninni um borð f Frl- esland. Blaðamenn koma frá borði. Oddur Ólafsson frá Tímanum greini- lega vandanum vaxlnn. Brezka skipiö Euryalus. Myndin er tekin úr Friesland, en til hægri er morseljóslampi, sem skipin nota í samsklptum sín á milli. Visse, kapteinn á Friesland ræðir við blaðamenn í gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.