Vísir


Vísir - 27.04.1967, Qupperneq 11

Vísir - 27.04.1967, Qupperneq 11
Vf SIR. Fimmtudagur 27. april 1967. 11 4 >1 dLcixj | LÆKNMÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREBE): Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í sima 21230 í Rvfk. I Hafnarfirði I sími 52315 hjá Grími Jónssyni, Smyrlahrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavik: Ingólfs Apótek — Laugamess Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek, Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. ÚTVARP Fimmtudagur 27. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. HVAÐ AÐ KOSTA? Vísir hefur að undanfömu gert athuganir á kostnaöarveröi ibúöa og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra í- búða. Lesandinn getur borið það verð saman við markaðsverð á íbúðum í Reykjavík eins og þaö er nú, en ' ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg ingarkostnað. KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb. (60—70 m2) 5-600 þús. 3 herb. (85-90 nr) 700 þús. 4 herb. (105-120 m=) 8-900 þús. 5 herb. (120-130 m'J) 10-1100 þús. 4-5 herb. í raðhúsi 9-1100 þús. Einbýlishús (130-140 m!) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m=) 12-1700 þús. 17.45 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 19.35 20.05 20.30 21.00 21.30 21.40 22.20 22.45 23.00 Á óperusviöi. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árhi Böövarsson flytur þáttinn. Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala tun erlend málefni. Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syng- ur. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. Útvarpssagan: „Manna- munur" eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les. Fréttir. Ljóðmæli. Kristinn Reyr fer með frum ort ljóð. Sinfóníuhljómsveit Islands heldur tónleika í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. Flautukonsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 27. april. 16.00 Þriðji maðurinn. 16.00 My Little Margie. 17.00 Kvikmyndin „Homestretch". 18.30 Social Security. 18J55 Clutch Cargo. 19,00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillbillies. 20.00 Eftirlýstur lífs og liöinn. 20.30 Red Skelton. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 Gary Moore. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Rembrandt". FUNDIR I DAG Aðalfundur Norræna félagsins í Kópavogi verður haldinn í Gagn- fræðaskólanum fimmtudaginn 27. apríl, og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verö- ur sýnd kvikmynd frá Noregi og Einar Pálsson, framkvæmdastjóri norrænu félaganna, mun ræða um starfiö. Félagar fjölmennið. Nýir félagar fjölmenniö. Aðalfundur Bræðrafélags Há- teigsprestakalls veröur haldinn fimmtudaginn 27. apríl, kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. BIGGI felatfaiadiir DENNI: -HCYRÞU VILHJALMUR: tfANN ÖOCrGt BLAÞAMAPUR V/U EKK/ FÁ MfG / s? (W/i je/VA/c/ £FT/ft HÁrr/*rímA / TILKYNNINGAR Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Farið veröur að Skálatúni fimmtudaginn 27. apríl. Bílar fara frá stöðinni við Kalkofnsveg, beint á móti strætisvagnaskýlinu, kl. 20. Fargjaldið verður kr. 50 báðar leiðir. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarspjöldin fást í bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar, Hafnarstræti, og í aðal- skrifstofu Landsbanka íslands, Austurstræti. Einnig fást á þess- um stööum heillaóskaspjöld sjóðsins. Kristniboðshúsið „Betanía". — Mánudaginn 1. maí, hefur Kristni boðsfélag kvenna kaffisölu í „Bet aníu“ til ágóða fyrir kristniboðs- starfið í Konsó. Þær konur, sem vilja gefa kökur eru beðnar vin- samlegast að koma þeim í „Bet- aníu“ sunnudaginn 30. apríl, milli kl. 4 og 6 e.h. og mánudaginn 1. maí, milli. kl. 10 og 12 f.h. Kvenfélag Laugamessóknar — heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnesskóla fimmtudaginn, 4. maí, (uppstigningardag). Þær konur, sem f hyggju hafa áð gefa tertur og fleira, em beðnar vin- samlegast að koma því í Laugar- nesskóla á uppstigningardag milli kl. 9 og 12. Uppl. 1 sím- um 32472 - 37058 — 15719. Árnað heilla Laugardaginn 4. marz vom gef in saman í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ingileif Arn grlmsdóttir og Sigmar Ægir Björgvinsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 29 Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris, sími 15602) lisþá ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Góður dagur til verzlun- ar og viðskipta. Ef þér býðst gott tækifæri, skaltu vera fljót ur að ákveða þig Leggðu áherzlu á að koma sem mestu í verk — sem fyrst. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þurfir þú að ferðast eitthvað í viðskiotaerindum, eru allar lík ur til að það gefi góða raun. Verf.u vingjarnlegur í fram- komu við samningsaðila, en þó fastur fyrir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. iúní: Daaurlnn vlrðist ekki sem heppilegastur hvað peningamál- in snertir. Gættu þess að eyða ekki umfram það, sem efnin leyfa, og kaupa ekki nema það nauðsynlegasta. Krabbiinn, 22. iúní til 23. júlí: Ef þú stendur i einhverjum samningagerðum eða viðskipt- um, skaltu ekki vera of fljótur á þér að taka ákvarðanir. Þú sérð seinna, að það borgar sig ekki. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Ef heilsa þín er ekki í því lagi, sem þú vildir, skaltu ekki van- rækja að leita læknisráða og fara gætilega með þig. Slíkt er fljótara að koma en fara. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það er hyggilegast fyrir þig að láta maka eða þína nánustu ákveða gang málanna. Þegar líður á daginn, skaltu hafa gát á pyngju þinni og forðast ó- þarfa eyðslu. Vogln, 24. sett. til 23. okt.: Þaö er ekki ótrúlegt, að einhver fjölskylduvandamál tefji tim- ann fyrir þér. Þú skalt reyna aö leysa það eins snemma dags og þér er unnt, svo kvöldið verði þér ánægjulegt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þetta getur orðið dálítið erfiður dagur, þó sér £ lagi fyrir há- degið. Valdi bréf, sem þér berzt sviplegum áhyggjum, skaltu ekki svara því fyrr en þú kef- ur jafnaö þig eftir geöshræring- una. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Kappkostaðu að hafa fulla reiöu á peningamálunum, annars er hætt við að lánar- drottnar þínir gerist óþægilegir - f viðskiptis áður en dagur er all ur. . Steingeitin, 22. des. til 20. jan: í dag viröist mestu varða að þú rækir öll störf af sem mestri kostgæfni, og einkum skaltu leggja áherzlu á að öll smá- atriði fari þér sem bezt úr hendi. Vatnsberiinn, 21. jan. til 19. febr.: Svo viröist geta farið, aö eitthvert miskllðarefni segi til sín áður en dagurinn er allur. Haltu fram þínum málstaö, öfga laust og rólega, og láttu ekki undan síga. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Reyndu eftir megni að halda samkomulagi við alla, sem þú umgengst, en standa þó á þínu. Þetta tvennt getur oröið dálítið erfitt, en má Þó takast með gætni og rósemi. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grcttisgötu 8 II. h. Sími 24940. Stýrisvafningar Uppl. 34S54 Er á vinnustað í Hœðargarði 20 ERNZT ZIEBERT helinlllstainaar hHðatrigingar IHAGTRVGGING H F.l EIrIkBGOTU B sImI 3BBBO B LllMUn fe VE RKTAKAR - ^VIN N UVÉ LALEIGA Lof]pressurr SLurrtjiröíur Kraiiar Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bœði í iíma-og ókvcnðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & 30190 Simi 1C845 1991

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.