Vísir - 27.04.1967, Síða 13
VÍSIR. Fimmtudagur «<• apríl 1967.
13
SOKKARNIR
sem sameina alla góða kosti með langri end-
ingu, hóflegu verði og nýjustu tízkulitum.
' ; ' .. , " ' ÞláiN
w ÍuM 3 í tI »i S* J11
Enn á ný hafa hinar miklu sokkaverksmiðjur
í Tékkóslóvakíu lækkað verðið á framleiðslu
sinni.
Hinir viðurkenndu, fallegu og óslítandi 30
DENIER ÍSABELLA-REGINA sokkar kosta
nú í smásölu um kr. 34.00 (í stað kr. 42.00 áð-
ur) og ÍSABELLA 20 den um kr. 27.00 (í stað
kr. 35.00 áður). — Vörugæðin ætíð hin sömu
Fallegir sokkar, sem fara vel og endast lengi.
Notið þessi kjarakaup.
Heildsala
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
B A L L E T T
JAZZBALLETT
LEIKFIMI
FRÚARLEIKFIMI
Búningar og skór i úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
2 L ,u |( |
^úuiunieUi'i
JT BRitflBABÐHBaRSTli;
SINFÖNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
TÓNLEIKAR
í Háskólabíó fimmtudaginn 27.
apríl kl. 20.30.
Stjómandi: Bohdan Wodiczko
Einleikari: Friedrich Wiihrer
Beethoven: Píanókonsert nr. 5
j:au Mb y* iyiális
Beethoven: Sinfónía nr. 2
Aðgöngumiðar í bókaverzlun-
um Blöndals og Eymundssonar.
Hvert viljið þér fara ?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þcegilegast.
Hafið samband
við ferðaskrifstofurnar eða
PART AMKRtCAR/
Hafnarstræti 19 — sími 10275
YMISLEGT YMISLEGT
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaieiga Steindórs SSghvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Veizlubrauðió
frá okkur
Simi 20490
SÍMI 23480 _ ,
, w iHll
Vlnnuvélar til lelgu 1 w íift i
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steínborvélar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
” j
//
I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot NÝ TÆKI — VANIR MENN
Gprengingar þggl SÍM0N SÍMONARSON
Ámokstur élaleiga.
Jofnun fóöa ittawuMidll ÁJfheimum 28. — Sími 33544.
Einangrunargler — Einangrunargler
Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegað tvö-
falt einangunargler meö ótrúlega stuttum fyrirvara.
Önnumst einnig máltöku og ísetningu. Hringið og leitið
tilboða. Vanir menn sjá um ísetningu. — Uppl. 1 slma
17670 og á kvöldin i s£ma 51139.
HÚSNÆÐI
KAUP-SALA
OPELCARAVAN
Til söilu Opel Caravan árg. ’60.
Uppl. f síma 19092.
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
Til að rýma fyrir nýjum hljóðfærum seljum við þessa viku
nokkur notuö píanó og orgel harmonium á tækifærisverði
Höfum einnig til sölu sem nýtt Farfi'sa rafmagnsorgel á
góðu verði. Einnig úrvals harmonikur fjögurra kóra.
Skiptum á hljóðfærum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2,
simi 23889 kl. 20-22.
MÚRSPRAUTA
sem ný til sölu. Verð kr. 40 þús.
og 37225 eftir kl. 7 ákvöldin.
Uppl. i sima 82915
ÓDÝRAR BÆKUR
Mikið úrval eldri bóka á lækkuðu eða gömlu veröi. Ein-
göngu óíesnar bókaforlagsbækur, sem ekki eru 1 bóka-
búðum lengur. Barnabækur, skáldsögur, æviminningar,
ferðabaekur, þjóðsögur o.m.fl. Síðustu eintök. Gerið góð
kaup. — Ódýri bókamarkaðurinn, Baldursgöitu 11, sími
24915.
ITKIN DÖNSK BARNAKERRA
með skerni til sölu. Verð eftir samkomulagi. Ennfrem-
ur óskast til kaups notuð tvíburakerra. — Uppl. í.síma
12376. _______________
BLÖÐ TIL SÖLU
Lesbók Morgunblaðsins frá 1936-1949, Vikan frá 1939-
1947, Fálkinn frá 1937-1949 til sölu. — Uppl. í síma 23785
eftir kl. 7 á kvöldin.
Drengjabuxur — Fatabreytingar
Terelyne-buxur úr pólskum og hollenzkum efnum, drengja
og unglingastærðir. Framleiösluverð. Breytingar á dömu-
og herrafatnaöi. Model Magasin, breytingadeild, Austur-
stræti 14, 3. hæð. Sími 20-6-20.
Staðlaður útveggjasteinn
Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm í íbúðarhús, verk-
smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur,- Uppl. og
pantanir í sima 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu-
og steinsteypan, Hafnarfirði.
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, þaö kostar ykkur ekld neitt. — tbúða-
leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús, sfmi 10059._
HERBERGI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. — Uppl. í sfma
32410 eftir kl. 7 á kvöldin.
.Iðnaðarhúsnæði
Lítiö iðnaðarhúsnæði óskast f Heimunum eða austur-
bænum. — Uppl. I síma 30646.
ATVINNA
MÁLARAVINNA
Málari getur bætt við sig vinnu. —Sfmi 21024.
AFGREIÐSLU STÚLKUR
Tvær afgreiðslustúlkur óskast strax.
Uppl. í síma 22060 eftir M. 6.
Vaktavinna. —
ATVINNA
Viðskiptamaður, vanur skrifstofuvinnu og enskum bréfa
skriftum, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist augl.d.
Vísis fyrir helgi merkt: „Vinna 35".
ATVINNA
Stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Mötuneyti
á staðnum. Uppl. hjá verkstjóri. — H.f. Hampiðjan Stakk-
holti 4.