Vísir - 27.04.1967, Side 15
VÍSIR. Fimmtudagur 27. apríl 1967.
rs
TIL SÖUI
Til sölu sem ný Bellogon miö-
stöðvardæla meö tveimur renni-
lokum. Uppl. í síma 33191.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að flreifa úr. Uppl. í síma
41649.
Rauöamöl Kn rauðamöl til sölu.
Heimflutt. Mjög góð í innkeyrslur,
bílaplön, uppfyllingar, grunna o. fl.
Björn Ámason, Brekkuhvammi ,2,
Hafnarfirði, sími 50146. — Geyrrfíð
auglýsinguna.
Til sölu FermJjvottavél með suðu
og rafmagnsvindu. Uppl. í síma
20047,
Honda 50, árg. ’67, til sölu.
Þriggja mánaða notkun. Einnig
Grandig segulband, útvarpstæki og
GarraKÍ plötuspilari til sölu. Uppl.
f síma 15441.
Silsar á flestar bifreiðategundir.
Sími 15201. eftir kl. 7.30 á kvöldin.
Til sölu sem nýr „Indes“ isskáp-
ur og Brio-bamavagn. Sími 41091
frá kl. 13—15 og 19-21.
„Husqvama" saumavél til sölu.
Uppl. í síma 17882 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Takið eftir: Lítið notuö harmon-
ika til sölu, 120 bassa, Exeloior,
selst ódýrt. Uppl. að Laufásvegi
17, 4. hæð, frá kl. 8-10 á kvöldin.
Svefnsófar — tveir svefnsófar
til sölu — ódýrt — annar hentug-
ur fyrir sumarhús Sími 13014—
13468. _____
Þvottavél með rafmagnsvindu til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
38382.
Til sölu er sem nýtt hjónarúm
úr tekki, með áföstum náttborðum.
Uppl. í síma 20336 eöa til sýnis að
Spftalastfg 6.
Falleg hvít-grá pelskápa úr kan-
ínuskinni til sölu á kr. 4.200.00.
Sími: 22802 eftir kl. 6 e. h.
Fiat 1100 ’54 til sölu. Tvö nýleg
dekk, kveikja og blöndungur úr
nýrra módeli. Bíllinn er ökufær og
á skrá. Uppl. eftir kl. 7 Nýbýla-
vegi 42, sími 41821.
Hleðslugrjót til vegg- og arins-
skreytinga til sölu. Uppl. í síma
20762 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Borðstofuskápur. — Til sölu er
lítill fallegur teak borðstofuskápur.
Sími 17213.
Hugsa sér! Það er til sölu sem
ný ljósmyndatæki. Tilvalin gjöf til
fermingargjafar, selst ódýrt. Sími
60139.
Barnakerra til sölu með skermi
og svuntu, mjög vel með farin. Litur j
mosagrænn. Simi 11461. Til sölu áj
sama stað ritverk Gunnars Gunn-
arssonar, 8 bindi.
Gott rúm til sölu. Verð með
dýnu_kr. 1500. Uppl. í síma 40206.
Til söiu minnsta gerð Hoover-
þvottavél. Uppl. í síma 31261.
Nýlegt dömuskrifborð til sölu.
Hagamel 15, kjallara, til vinstri,
eftir kl. 4.
Nýr smoking til sölu. meðal-
stærð. Sími 17339.
Bamavagn til sölu. Uppl. í Há-
túni 6, íb. 16.
Pobeta til sölu. í ökufæru ástandi
Verð kr. 6500. Uppl. í síma 33446.
Yfl sölu v*l með farið rimlarúm
•ttið dýnu. Verð kr. 700. Uppl.
Mjóuhlíð 16, I til hægri.
Ford ’55 statíon til sölu. Verð kr.
20 þúsund. Uppl. í Mjóuhlíð 16,
eftir kl. 7.
Skellinaðra. Til sölu Victoria árg.
’63 sporf, Uppl. i síma 40843.
Til sölu Mercedes-Benz 180, árg.
’55. Vélarlaus. Simi 38998 eftir
kl. ,19,.
Skátábúningur og DBS reiðhjól
fyrir 13—15 ára drengi til sölu.
Uppl. í síma 34658.
Lítið notuð barnakerra til sölu.
Uppl. í síma 81381 eftir kl. 17.30.
Rúm til sölu. Á sama stað tekur
fullorðin kona að sér að sitia hjá
börnum á kvöldin. Uppl. í síma
23172. Geymið auglýsinguna.
Telpuhjól vel með farið til sölu
Uppl. í sfma 15154.
Hjónarúm með dýnum til sölu
tækifærisverð. Uppl í sírna 32588
kl, 12—1 dagl.
Chevrolet Pic up <51 til sölu.
Uppl. í sfma 24540 og 24541.
Tempo ‘61 de luxe skellinaðra til
sölu. Mjög vel með farin Uppl. í
síma 17339 e.kl. 5
Ónotuð ársgömul Passap prjóna-
vél til sölu vegna flutnings, verð
6500.00 Kosta nýjar 10800.00 sími
19741
Til sölu Avery-vog 1 kg lítið
notuð, Uppl. í síma 12614.
Ketlingur fæst gefins
Kettlingur. Vil gefa góðum
krakka fallegan kettling. Sími 12206
ÓSKAST KIYPT’;
Wyllis ‘55 óskast til kaups Uppl.
í síma 32130 eftir kl. 7 f dag og á
morgun.
Skermkerra óskast til kaups Uppl
í síma 38382.
Óska að kaupa notaðar dýnur
fyrir sanngiant verð, fyrir fólk sem
brann hjá .Uppl. í síma 10738.
MimxxiiznM
Ræstingarkona óskast til að ræsta
stigagang í Eskihlíð 10. Uppl. í
síma 24658.
Góður smiður, sem vildi klæða
innan 1 herbergi, gæti komið dreng
í sveit. Uppl. í síma 36625.
atvihnaoskast
i
Ungur, reglusamur piltur óskar
eftir vellaunuðu starfi frá 1. maí
n.k. Mjög margt kemur til greina.
Uppl. í síma 34768 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ungur maður óskar eftir starfi
t.d. við útkeyrslu eða lagerstörf.
Uppl. í sfma 21084,
Kona með briú börn óskar eftir
að komast sem ráðskona á gott
sveitaheimili í sumar. Tilboð merkt
„Sumar 7634“ sendist augl, Vísis
sem fyrst.
Stúlka með 2ja ára bam óskar
eftir ráðskonustöðu á rólegu heim-
iU Sími 38726.
Ungur maður óskar eftir atvinnu
Er vanur akstri. Uppl. í síma 12585
kl 7—9 á kvöldin.
RAUÐARÁRSTÍG 31 SfMI 22022
ÓSKAST A LEIGU
TIL LEIGU
Reglusöm stúlka óskar eftir lít- Gott herbergi til leigu fyrir reglu-
illi íbúð. Sími 16539. sama stúlku. Uppl. í síma 20641.
íbúð óskast. 1—-3 herbergja f-
búð óskast nú þegar eða 14. maí
fyrir barnlaust reglufólk, sem er
lítið heima. Mætti vera óstandsett
og þægindalaus. Uppl. gefur Leigu-
miðstöðin, sfmi 10059,
Gott herbergi í Vesturbænum
til leigu- fyrir reglusaman mann.
Uppl. í síma 2-3938 eftir kl. 6.
2ja—3ja herb. ibúð óskast á
leigu. Erum fjögur fullorðin. Al-
gerri reglusemi heitiö. Sími 60245.
Óskast á leigu. 2ja—3ja herb. í-
búð óskast á leigu fyrir reglusama
fámenna fjölskyldu, i Reykjavík
eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. —
Sfmi 31069 eftir kl. 7.
Ung barnlaus hjón óska eftir í-
búð. Uppl. í síma 31463.
Kennari óskar eftir 2—i herb.
íbúð, helzt í vesturbæ eða á Sel-
tjarnarnesi. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir 1. maí merkt „Ibúð —
7811“.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð í 1—2 ár. Uppl. f síma
36681 eftir kl. 6 e.h.
Ung reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. -
Tilboð merkt „Algjör reglusemi“
sendist augld. Vísis fyrir mánu-
dagskvöld.
Til leigu 1 herb., 22 fe.m., með
teppi, ásamt baði og eldhúsi með
ísskáp og sjálfvirkri þvottavél, gegn
því að leigutaki útvegi einum eldri
manni fæöi og þjónustu. Tilboð
sendist augl.d. Víss fyrir föstudags-
kvöld n.k. merkt „Reglusemi —
7808“.
Til leigu er 4 herb. íbúð f Álf
heimum, leigist til 1. okt. n.k.
Uppl. í síma 12895 til kl. 19, sfð
an f síma 36002.
Forstoíuherbergi til leigu í Aust
urbænum. Sími 32274 eftir kl. 6 e.h
Geymsluherbergi óskast. Uppl. í
sima 37996.
Takið eftir. Vantar 3 til 4 herb.
íbúð nú þegar. Algjör Teglusemi
og góð umgengni. Há leiga og
fyrirframgreiðsla í boði ef um
semst. Uppl.J síma 38881.
Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í
síma 11947.
Reglusamt kærustupar vantar
'éftt "hérbergi og eldhús, eða eitt
herbergi. — Barnagæzla eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 30166.
Hárgrelðslustoía óskar eftir
stóru og rúmgóðu húsnæði (ca.
200 ferm) á góðum stað í bænum.
Tilboð sendist augld. Vísis í dag
merkt ,,Hárgreiðslustofa“,
Sjómaður, sem lítið er heima ósk
ar að taka á leigu herbergi. Tilboö
sendist augld. Vísis fyrir föstudags-
kvöld merkt „Sjómaður 7829“,
Stúlka með eitt barn óskar eftir
1—2ja herb, íbúð eða aögang að
eldhúsi, um miðjan maí. Uppl. í
síma 11690 frá 9 — 5.
Til Ieigu frá 1. maí. Herbergi
til leigu í Hlfðunum. Reglusemi á
skilin. Uppl. á kvöldin að Boga'
hlíð^l2, 2. hæð til vinstri. .
Skúr til leigu (ekki bíiskúr) ca.
40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja
fasa lögn. Leigist sem vinnupláss
eða geymsla. Sími 50526.
"W
ÞJÓNUSTA
Rafmagn i gólfteppum. Fáið þér
neista frá gólfteppum eða plast-
handriðum „Croxtine Anti-static
spray“ losar yður við óþægindin
Fæst aðeins hiá okkur. Gólfteppa-
gerðin h.f.. Skúlagötu 51. sími
23570.
Pipulagnir Laga hitaveitukerfi.
ef reikningur er of hár. Hitaveitu
tengingar Nýlagnir Hitaskipting
Viðgerðir I nýium og gömlum hús-
um WC-kassa heita og kalda
kran„ Aðstoða fljótt I skyndibil-
unum. Löggiltur pfpulagningameist
Sfmi 17041
Klukkuviðgerðir. Viögerðir á ÖIT
um tegundum u klukkum, fljót af-
greiðsla. Ursmíðavinnustofan Bar-
ónstíg 3.
Tökum fatnað í umboðssölu. —
Kostakaup, Háteigsvegi 52, sími
21487.
ÝMISLEGT
HÚSBYGGJENDUR — HUSEIGENDUR
Getum bætt við okkur stórum og smáum verkum f pípu-
lögnum. Tökum einnig að okkur að framleiða hitamottur
fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjið þá
sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, sfmi
20460 og 12635.
Skóviðgerðir — Hraði
Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgerðir. Nýj-
ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið
viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30,
sími 18103._______________________________
NÝTT, NÝTT — KRAKKAR — KRAKKAR
Hring hopp ökklabönd fást í Fáfni, Klapparstíg, sími 12631
Breytt símanúmer
82120
Rafvélaverkst. S. Melsted, Síðumúla 19
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guðmundur Karl Jónsson. Sím-
ar 12135 og 10035.
Prófspumingar og svör fyrir
ökunema fást hjá Geir P. Þormar
ökukennara, sími 19896 og 21772,
Snyrtiáhöld Grensásveg 50. sími
34590 og einnig f öllum bókabúö-
um....................... .....
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Uppl. í sfma 38773. Hannes A.
Wöhler.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Uppl. f síma 17735. — Birkir
Skarphéðinsson
Ökukennsla. Ný kennslubifreið
Sími 35966 og 30345.
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Upplýsingar í síma 38773. —
Hannes Á. Wöhler.
Ökukennsla. — Kenni á nýja
Volkswagen-bifpeið. Hörður Ragn-
arsson. Sími 35481 og 17601.
Ökukennsla. Ökukennsla. Kennt
á nýjan Volkswagen. Ólafur Hann-
esson, sími 38484.
Tungumálakennsla: latína, þýzka,
enska, hollenzka, rússneska,
franska. — Sveinn Pálsson, sími
21365 (kl. 12—2).
Ökukennsla: Kenni á nýjan Volks
wagen. Uppl. í sfma 81495.
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í æfinga-
tíma. Sími 23579.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Hreingemingar.
Vanir menn. Sími 35067. — Hólm-
bræður.
Hreingerningar. - Húsráöendur
gerum hreint. íbúöir, stigaganga,
skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Hörður, sfmi 20738.
Hreingerum fbúðir, stigaganga.
skrifstofur o. fl., örugg þjónusta
Sfini 15928 og 14887
Vélhreingemingár Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif, Sími 41957 og 33049.
Hreingerningar og viðgerðir. -
Vanir menn Fljót og góð vinna.
Sfmi 35605. - Alli.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 38618.
Hreingemingar. Fljót afgréiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegiilinn sfmi 42181.
Hreingerningar. Gerum hreint,
skrifstofur, stigaganga, íbúðir og
fl. Vanir menn, örugg þjónusta.
Sfmi 42449. \
Hreingemingar Gerum hreint
með nýtízku vélum. Fljótleg og
vönduð vinna. Einnig húsgagna- og
teppahreinsun. Sími 15166 og eftir
kl. 7 sími 32630. -
. Vélhreingerningar. Fljót og ör-
ugg vinna. Vanir menn. Ræsting.
Sfmi 14096.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Sími 60017.
ÞJÓNUSTA
ísskápa- og allar aðrar rafmagns-
heimilistækja- raflagná- og vélavið-
gerðir. Fljót afgreiðfla. Sími 32158.
SMÁAUGLfSINGAR
eru einnig á bls. 13