Vísir - 27.04.1967, Qupperneq 16
EFNDU TIL NÁMSKEIÐS í AfEÐ-
Flugvélarnar 34 sinnurn í
viku hverri / Kefíavík
FERD SPRENGIEFNA
MeS síauknum stórframkvæmd-
um eykst þörf á sprenginí>um
jarövegs hröðum skrefum og þá
um leið þörfin á hæfum og sér-
menntuðum mönnum í meðferð
sprengiefna.
Norsk Sprængstofindustrí AS
afgreiðir mestallt sprengiefni,
sem notað er hérlendis, og er
það m. a. notað við Búrfells-
virkjun, Sundahöfn, Straumsvík,
birgðageymsiur Sementsverk-
smiðju ríkisins við Ártúnshöfða,
auk fjölda annarra staða víðs
vegar um land.
Undanfarna daga hefur verið
haldið námskcið í meðferö á
sprengiefni og í sprengitækni á
vegum fyrmefnds fyrirtækis, í
samkomusal Slysavarnafélags
islands á Grandagarði. Stjóm-
andi námskeiðsins er yfirverk-
fræðingur fyrirtækisins norska,
A. Vagstein, en honum hefur
verið til aðstoðar Ágúst H. Elí-
asson, tæknifræðingur.
Þrjátíu til fjörtíu manns hafa
sótt námskeiðið og eru beirra
á meðal starfsmenn rikis og bæj
arfélaga, einkaverktaka, lög-
regluþjónar o. fl.
Þetta er í annað sinn sem hið
norsk'a fyrirtæki efnir til nám-
skeiðs hér á Iandi í þessu efni
og var það fyrra haldið fyrir
tveim árum. Umboðsmenn hér á
iandi eru Ólafur Gíslason & Co
h.f., en þeir annast dreifingu |
sprengiefnisins og veita hvers %
konar fyrirgreiðslu og þjónustu. *
Lengst til vinstri er A. Vagstein, yfirverkfræðingur, en næstur honum er Ágúst H. Elíasson tæknifræðingur.
Sumaráætlun Loffleiða gengur i gildi 1. maí:
j LAXINN
) 1. júní er dagur, sem margir
^ bíða með óþreyiu, — en þá byrj
ar bardaginn við laxinn í ís-
( ísnzkum ám. Þeir eru mjög
margir sem hafa heillazt af lax-
j , eioisportinu
\ Albert Erlingsson, kaupmað-
ur i Veiðimanninum var nýlega
I í heimsókn hjá umbjóöendum
) sinum í Svíbjóð, sem framleiða
í sportveiðitæki, og þá var hon-
, um boðlð að reyna sig í
1 umínni í Blekinge. Árangurinn
1 ’-ar einn lax, sem vó 3,5 kg.
i Þetta var 9. apríl, og líklega er
i Albert sá sem veiddi fyrsta lax-
; inn í ár af íslenzkúm íaxveiði-
\ mönnum.
1 Þessi mynd var tekin af ung-
i um, sænskum pilti, Jonas Gust-
; avsson, 8 ára, sem fékk tvo
\ fiska í áinni.
770 flugfreyjur i t>jónustu félagsins
„Rómó" í 4. sæti nor-
rænu kokteilkeppninnnr
Ný sumaráætiun Loftleiða hefst
1. maí nk., og gildir hún til októ-
berloka. Þá fjölgar ferðuni milli
New York og Luxemborgar úr sjö
upp í 12 á viku, og Skandinavíu-
ferðunum frá brem upp í fimm.
Ferðafjöldi milli íslands, Brctlands
og Hollands verður óbreyttur. Flug
vélar Loftleiða munu koma og fara
til Keflavíkur 34 sinnum í viku
hverri. Rolls Royce flugvélarnar
munu eingöngu notaðar til ferða
milli íslands og Bandaríkjanna, svo
gjaldamálum, að nú eru komin til
sögu svonefnd ungmennafargjöld
innan Evrópu, en þá er ungmennum
12—22 ára, veittur 25% afsláttur
fullra fargjalda, sé farmiði keypt
ur fram og aftur. Hópar 20 ung-
menna eða fleiri fá þar að auki
10% afslátt og frítt far fyrir farar-
stjóra, sem eldri er en 22 ára.
Nýleg tollalækkun á flugfrakt hef
ir leitt til stórfelldrar aukningar á
flutningi varnings með flugvélum
og nýtur hin nýja sameiginlega af-
og til Luxemborgar, en Cloudmast- greiðsla flugfélaganna mikiila vin-
erflugvélar — að öllu óbrevttu því,
sem nú er ráðgert — milii íslands
og hinna Norðurlandanna, Bret-
lands og Hollands.
Búið er að skrá mikið af far-.
sælda meðal kaupsýslumanna.
Auk hinna föstu áætlunarferöa
munu bæöi Cloudmaster- og Rolls
Royce flugvélar Loftleiða fara all-
margar leiguferðir á sumri kom-
: beiðnum og má því gera ráö fyrir; anda, og má þar t. d. nefna Lund-
„Rómó“, verölaunakokkteill
Sigurðar Haraldssonar frá síð-
ustu kokkteilkeppnl Barþjónafé-
lags Islands, sem haldin var 29.
marz sl. varð í 4. sætl Norrænu
kokkteilkeppninnar, sem fram
fór í Kaupmannahöfn á 12. nor-
ræna barþjónamótinu.
Þann 9. apríl fóru út héöan
nokkrir barþjónar á Norræna
barþjónamótið, Komið var heim
aftur 14. apríl.
Voru viðtökur allar hinar
beztu og sátu barþjónar boð ým
issa fyrirtækja. Eins og siður er
á þessum árlega fundi norrænna
barþjóna fór fram kokkteil-
keppni þess lands, sem hélt mót
ið, í þessu tilfelli Danmerkur,
og nú fyrsta Norræna kokkteil-
keppnin, samkvæmt tillögu frá
Islandi, sem samþykkt var á síð-
asta Norræna barþjónamótinu,
sem var haldið hér í fyrra.
Fyrstu verðlaun í norrænu
kokkteilkeppninni hlutu Svíar
með „Pop 65“, í ööru sæti voru
Danir með „Yesterday", þá Finn
ar með „Hapo“, íslendingar með
„R6mó“ og lestina ráku Norö-
menn með „Naritza".
Næsta mót barþjóna er alþjóð
legt mót, sem haldið verður í
nóvember á Mallorca á Spáni,
en það mót sækja héðan þrír
efstu mennirnir í kokkteilkeppn-
’inni síðustu.
Næsta norræna mót barþjóna
verður haldið í Noregi.
að flugvélar Loftleiöa verði þétt
setnár á sumri komanda. — Fjöldi
þeirra viðdvalargesta, sem þiggja
boð um aö dveljast hér í einn eða
tvo sólarhringa, er mjög vaxandi,
og hefir meðaltal þeirra nú f apríl
veriö um 30 dag hvern.
Fargjöld Loftleiða veröa óbreytt
á sumri komanda, en brottfarar-
skattar hafa nú verið felldir niður
á Norðurlöndum.
Til nýlundu má það teljast í far-
úna- og Mallorkaferöir Sunnu,
Útsýnarferðir til Lundúna og ír-
landsferðir, sem Lönd & Leiðir
skipuleggja.
Þess má geta, að Loftleiðir skipu
leggja nú viðdvöl í Luxemborg með
svipuðum hætti og hér í Reykja-
vík. Er þó einungis gert ráð fyrir
sólarhrings viödvöl, sem ætti að
geta verið heppileg fyrir þá, sem
eru aö hefja eða Ijúka Evrópuferð.
Farþegum er séð fvrir farkosti milli
flugvallar eða járnbrautarstöövar
og fyrsta flokks gistihúss, þar sem
borðað er og dvalizt. Farið er í
kynnisför um Luxemborg með leið-
sögumanni. Allur er dvalarkostnað-
urinn frá 645.75—839.67 krónum,
og sámsvarar hann 15 og 19.50
Bandaríkjadölum, sem greiddir eru
Framhald á bls. 10.
Varöbergsráöstefna á
Akureyri um helgina
Varðberg í Reykjavík heldur ráð-
stefnu á Akureyri um næstu helgl
laugardag 29. og sunnudag 30.
aprfl.
Norömaöurinn Claus G. M. Kor
en flytur fyrirlestur um framtíð
NATO (með sérstöku tilliti til Norð
urlanda) og þrír íslenzkir ræðu
menn fjalla um utanrfkisstefnu Is-
lands, öryggismál íslands og þátt
töku íslands í alþjóðastofnunum
Öllum félögiim í hinum 9 varðbergs
félögum er heimil þátttaka í ráö-
stefnunni, en þátttaka er takmörk-
uð. Þeir, sem hug hafa á þátttöku
eru beönir um að hafa samband
við skrifstofu Varöbergs, í síma
10015 hiö allra fyrsta, og í síðastfi
lagi á fimmtudag.
Loftleiðamálið til skjótrar meðferðar
Norrænu utanrikisráðherrarnir gáfu yfirlýsingu um alþjóðamál
Aö loknum fundi norrænu ut-
anríkisráðherranna í gær var
gefin út yfirlýsing um árangur
fundarins. Um Loftleiðamálið
segir bar: „Á fundinUm var
Iögð fram af fslands hálfu til-
laga til lausnar á málinu um
lendingarrétt Loftleiða á Norð-
urlöndum, og ráðherramir voru
sammála um að leggja bá til-
lögu fyrir viðkomandi ríkis-
stjórnir til skjótrar meðferðar“.
Um Færeyjamálið segir i yfir-
lýsingunni: „Ráðherrarnir
ræddu aðild Færeyja að Norð-
urlamdaráði og urðu sammála
um framhaldsmeðferð þess
máls“.
Meginefni yflrlýsingarinnar
er um alþjóðamál og mál Sam-
einuðu þjóðanna. Ráðherrarnir
Iýstu yfir stuöningi sínum við
friðarviðleitni U Thaints i Viet-
nammálinu. Þeir hvöttu til frek
ari friðsamlegra samskipta
milli austurs og vesturs. Þeir
lögðu áherzlu á mikilvægi Sam-
einuðu þjóðanna og vildu auka
og efla gæzlustarf þeirra. Þeir
töldu mjög mikilvægt, að 18
ríkja nefndin nái einingu um
samnimg um takmörkun á út-
breiðslu kiarnorkuvopna. Vildu
þeir, að Noröurlönd ynnu að
lausn á vandamálinu um eftlr-
lit með kjarnorkutilraunum.
Þeir lögðu áherzlu á að varð-
veita samheldni Norðurland-
amna í Suðvestur-Afríku mál-
inu. Þeir vildu hvetja til, að öll
ríki beittu að fullu gagnvart
Suður-Rhodesíu viðskiptabann-
inu, sem S. Þ. samþykktu, —
og hörmuðu frávik vissra rfkja
frá því.