Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 11
V í S IR . FBstudagur 5. maí 1967. 11 BORGIN \L | LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum i síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í sima 51820 hjá Jósef Ólafssyni Kvíholti 8. UTVARP Föstudagur 5. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Siðdegisútvarp. 17.45 Danshljómsveitir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita: tir Hrólfs sögu kraka. Andrés Bjömsson les. b. Þjóðhættir og þjóðsögur Hallfreður Öm Eiríksson cand. mag. talar um Is- lenzka sagnamenn. c. „Skónála-Bjami“ Jón Ás geirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söng- fólks. d. Þórunn stóra Einars- dóttir. Jónas Guðlaugsson flytur frásöguþátt e. Horft um öxl. Hersilía Sveinsdóttir fer með stök- ur eftir Ólínu Jónasdóttur á Sauðárkróki og segir frá kynnum sínum af henni. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Jónsson syng- ur íslenzk lög. Ólafur Vign ir Albertsson leikur með á píanó. 22.10 Kvöldsagan: „Landið týnda“ eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjáns- son les. 22.30 Veðurfregnir. Sinfónfa fyrir stóra faljóm- sveit eftir Vaclav Lfdl. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 5. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og tninjar — Land- nemar í Patreksfirði. Höfundur og kynnir er Þór Magnússon, fomleifafræð- ingur. Fjallað er um fom- leifafund í Patreksfirði fyr- ir fáum árum, en Þór vann þar s[álfur við uppgröft og rannsóknir. Yfirumsjón: Dr. Kristján Eldjám. 20.55 Stundarkom. Baldur Guðlaugsson býður til sin gestum í Sjónvarps- sal. / 21.40 Dýrlingurinn. Eftir sögu Leslie Charteris. Roger Moore f hlutverki Simon Tempiar.. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.30 Dagskrárlok. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Utankjörstaðaskrifstofa er í Lækjargötu 6B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e. h. Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671. Stuðnlngsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar varðandi kosning- | amar. ! Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjarver- andi á kjördegi, innanlands (sfmi 19709), utanlands (simi 16434). Stjörnuspá Spáin gíldir fyrir laugardaginn 6. maí: Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Þú ættir að leggja sem mesta áherzlu á samstarf þitt við þá, sem þú umgengst, ná- granna þína, fjölskyldu og sam- starfsmenn .á vinnustað. Þú munt hafa nógu að sinna í dag. Nautið, 21. apríl <— 21. maí. Þú virðist vel upp lagður til að takast á við aðkallandi vandamál £ dag. Enda ekki 6- sennilegt að þú þurfir á því að halda, og þá ef til vill í sam- bandi við fjölskylduna. Tvíburarnir, 22. mai 21. júní: Fjölskyldulífið verður hið ánægjulegasta f dag, en samt er seunilegt að eitthvað verði til þess að þú njótir þess ekki til fulls. Varastu nýja vini. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Það virðist auðvelt fyrir þig að ávinna þér aukna hylli í dag, og beri þá fleira en eitt til þess. Láttu samt ekki bjartsýn ina leiða til vanhugsaðra ákvarð ana. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Svo getur farið, að þér verði ekki sem auðveldast að hafa samvinnu við þína nánustu í dag, einkum ef þú hefur eitt- hvað nýtt á prjónunum, sem þú vilt koma í framkvasmd. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Haföu samráð við maka eða þína nánustu um ga.xj, málanna í dag, einkum ef 'um eitthvert I0GGI klafanaíir -HANH TOK A/VORkr/ CJFflN H/JTT/NSJ A/É ÖLÝANTINN- Vl£> MESSUbJA /// ♦ * • SJONVARP KEFLAVfK Föstudagur 5. maí. J6.00.,fhe big picture. 16.30 Danny Thomas. 17.00 Kvikmvndin: „Mysterious Mr. Moto.“ 18.30 Roy Acuff’s open houst. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments of reflection. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Ferð i undirdjúpin. 21.00 Dean Martin. 22.00 Rawhide. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Wall of fury“. TILKYNNINGAR Kvenfélag Ilallgrímskirkju heldur kaffisölu í Silfurtunglinu sunnudaginn 7. maí kl. 3. Félags- konur: Treystum á vinsemd ykk- ar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjómin. HVAÐ Á ÍBÚDIN AÐ KOSTA? Visir hefur að undanförnu gert athuganir á kostnaðarverði íbúða og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra I- búða. Lesandinn getur borið það verð saman við markaðsverð á íbúöum ( Reykjavík eins og það er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg ingarkostnað KOSTNAÐARVERÐ; 2 herb (60—70 m3) 5-600 þús 3 lierb (85-90 mJ) 700 þús i herb. (105-120 m3) 8-900 þús 1 herb (120-130 m3) 10-1100 þús 1-5 herb. i raðhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m3) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m3) 12-1700 þús peningavandamál er að ræða. Mundu að betur sjá augu eh auga. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það getur hæglega farið svo, að þér finnist yfirleitt seinagangur á hlutunum í dag, en þó miðar öllu f rétta átt. Þú mundir faafa gott af þvi að skemmta þér eitt hvað í kvöld. Drekiinn, 24. okt.—22. nóv. Þú munt hafa í nógu að snú- ast fyrir sjálfan þig i dag, og ættir þvi ekki aö bæta á þig vandamálum annarra, jafnvel þótt þar sé fast eftir leitað. Farðu gætilega í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þú gerðir rétt' að koma því þannig fyrir að helgin gæti orðið þér til hvíldar og hress- ingar. Það verður þó nokkur vandi, vegna aðila, sem vilja ráða tima þínum og athöfnum. Steingeltin, 22. des. — 20. jan. Láttu berast með rás viðburð- anna að vissu marki, reyndu að minnsta kosti ekki að breyta henni, og láttu heldur undan. síga en til sundurþykkis komi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19: febr.: Vertu ekki of fljótfær varðandi ákvarðanir í þeim málum, sem haft geta mikla þýðingu fyrir þig, og eins ætt- rrðu að athuga vel hvað þú segir skriflega í bréfum. t. d. Fiskarnir, 20. fehr. — 20. marz:Þaö getur farið svo að þú eyðir um efni fram í dag og kvöld, nema þú gætir þín því betur. Láttu ekki öríæti þitt við aðra ráða fyrir þér, þegar á daginn líður. >f hrbnn »«• f,kUR ! UWIWARaMOOlB. AÖ'HII/,. BREYTT SÍMANÚMER 82143 PREIXIT VERK BOLHOLTI 6 bífreiðatrygglngar ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á ■ matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BÆJABABJÚGU KINDAKJÖT NAUTASMÁSTEIK LIFRARKÆFA Á hverri dós er tillaga v.m framreiðslu touiáfSTZ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.