Vísir - 10.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 10.05.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . MiCvikudagur 10. maí 1967. 11 \-i I LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heiisuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. AÖeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í, síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir ki 5 síðdegis f síma .21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyní, Smyrlahrauni 18. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavfk: Reykjavíkur Apó- tek og Holts Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10-16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í' R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. , 16.30 17.45 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 19.35 19.55 20.30 21.00 21.30 22.10 2&3A. ,23.00 23.25 Síðdegisútvarp. Lög á nikkuna. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Dýr og gróður. Tækni og yísindi. Alþýðleg tónlist rússnesk. Framhaldsleiksitið „Skytt- umar“. Fréttir. Tónlist eftir Jóhann Se- bastian Bach og, tvo syni hans. Kxp.$saganI(„L3ndið týnda“ Djassþáttur. Brezt nútímatónlist. pagskrárlok. ÚTVARP Miðvikudagur 10. maí. 15.00 Miðdegisútvarp, SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 10. maí. 20X0 Fréttir. 20.30 Steinaldamennírnir. Teikni- mynd gerð áf Hanna og Barbera um Fred Flint- ; i : stone og nágranna. Texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20,55 Það ,er svo margt. Kvik- ! myndaþáttur Magnúsar Jó- , hannessonar. Sýnd verður , kvikmyndin „Fuglarnir okk ar“. 21.25 Sanders. (Sanders of thei River) Brezk kyikmynd, -/WA^JÍ/e FÍOKKURI/SiKi SPiLaR. A &AIAÍA£> infíRtaa. SN HiAU*---- „Triple xx" í Laugarásbíói Laugarásbíó sýnir enn og fyr- 5r fullu húsi á kvöldsýningum kvikmyndina TRIPLE CROSS XXX, sem er gérð eftir „The Eddie Capman Story“, eftir Frank Owen 1 henni er rakinn ferill niósnara, sem lék tveim skjöldum — sem hvorugm: styrj aldaraðila í síðari. helmsyrjöld treystl fyllilega, en gat þó ekki án veiið. — Christonher Plumm er leikur Eddie, Romy Schnei- der njósnara sem flaggar meö greifafrúartitli I myndinnl, Yul Brynner ofursta, og fleiri kunn- ir leikarar leika. gerð af Alexander Kordá eftir Edgar Wallace. í aðal- hlutverkum: Paul Robeson og Leslie Banks. Texti Ingi- mar Óskarsson. 22.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 10. maí. 16.00 1, 2, 3, Go. 16.30 Peter Gunn. 17.00 Kvikmyndin: „Wife, Doct- or and Nurse". 18.30 Pat Boone 18.55 Clutch Cargo. 19.30 Fréttir. 19.20 Moments of reflection. 19.30 Danny Kaye. 20.30 Smothers Brothers. 21.30 To tell the truth. 22.00 Lawrence Welk. 23.15 Kvikmyndin: „Cyrano de Bergerac". MINNINGARSPJ ÖLD Minningar- og Líknarsjóðs Kven- félags Laugamessóknar fást á eft irtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttir Goðheimum 22, síma 32060. Bóka- búðinni, Laugamesveg 52 síma 37560. Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3 síma 32573. Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19 síma ■34544. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D. A. S. eru seld á eftirfarandi stöðum 1 R-vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happ- drætti DAS, Aðalumboði, Vest- urveri, sími 17757. Sjómannafé- Iagi Reykjavíkur Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu D. A. S., Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50 A. sími 13769, Sjóbúöinni Grandagarði, sími 16815. Verzlun- inni Straumnes Nesvegi 33, slmi 19832. Verzluninni Réttarholt Réttarholtsvegi 1, sími 32818. Litaskálanum Kárs.br. 2, Kópa- vogi, sfmi 40810. Verzluninni Föt og Sport Vesturgötu 4, Hafnar- firði, sími 50240. Minningarspjöld Elisabetarsjóðs fást f Thorvaldsensbazar, Austur- stræti 4, og hjá Áslaugu Sívert- sen Hávallagötu 46. Stjörnuspá ^ * Spáinn gildir fyrir fimmtu- daginn 11. maí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Svo virðist sem þér ber- ist mikilvægar fréttir, sem eink- um snerta afkomu þína og pen-, ingamál. Veröi einhverri um- sókn frá þér hafnað, skaltu reyna aftur. Nautið, 21. apríl — 21. maí. Þetta getur oröið þér mildlvæg- ur dagur, einkum í samskipt- um við áhrifamenn, sem þú átt nokkuð til að sækia. í því sam bandi skaltu' athuga vel það, sem þú segir og skrifar. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní: Þú kannt að sjá óvænta Teið út úr vissum Örðugleikum,-. eða ráö til lausnar .erfiðum --------------------- vandamálum. Þú getur að lík- indum tryggt þér mikilvæga að- stoð í sambandi við starf þitt. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Veittu sérstaka athygli því sem þér kann að verða trúað fyrir þar geta falizt óvæntar upplýs- ingar, en varastu að láta slíkt fara lengra. Hvíldu þig vel í kvöld." Ljónið, 24, júlí — 23. ágúst. Útlitið er hið bezta, varðandi allt sem snertir metnað þinn, peningamál og atvinnu. Senni- lega áttu mikilvægt viðtal í dag eða þú færö mikilvægar fréttir- og ekki langt að. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það er .meira en sennilegt að þér berist einhverjar hagstæð- ar fréttir í dag, eða eitthvað ó- vænt gerist, sem þér kemur mjög vel. Góður dagur til samn inga og allra viðskipta. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú ættir að nota daginn f og með til skipulagningar og á- /ætlana. Samband þitt við fjar- læga kunningja eða viðskipta- menn hefur mikið að segja f sambandi við afkomu og at- vinnu. Drektan, 24. okt.—22. nóv. Þú færð að líkindum einhverjar þýðingarmiklar fréttir, eða góð ráð frá einhverjum nákomnum og skaltu fara eftir þeim. Ein- hver vinur getur komið mjög og óvænt við sögu. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des: Útlit fyrir að þetta verði mjög góður dagur hvað sne.rtir atvinnu og peningamál, og beri margt til þess. Hafðu augun op- in fyrir nýjum starfsaðferðum og viðhorfum. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þetta getur oröið þýðingarmikill dagur á margan hátt, en þó einkum hvað snertir áhugamál þfn og samband þitt við nán- ustu vini. Vertu viðbúinn að gripa gott tækifæri. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febn Margt bendir til þess að eitthvað sé að gerast að tjalda- baki, sem hefur mikil og góð áhrif á hag þinn allan áður en langt um líður, þó þú vitir ekki strax hvað er á seyöi. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Þú skalt hagnýta þér daginn til þess .að ganga frá hálfloknum störfum,, skrifa bréf, sem dregizt hefur að svara og búa í haginn fyrir þig við störfin næstu daga. RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljót virkri /f^1 sjálflæsingu rJf ji: KOVA er hægt a5 leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T'kr.40.00 1/2" kr. 30.00 114"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. RAUÐARARSTlG 31 SfMI 22022 ARVUSRÉTmt á virkum dögum oghátidum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BXJARABJÚ01I KINDAKJÖT HAOTASMÁSTEIK LIFRARKŒFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslit .KJÖTIÐNAÐARSIÖÐi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.