Vísir - 10.05.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 10.05.1967, Blaðsíða 16
 Nauthólsvíkin fékk sína fyrstu sólbaðsgesti í gærdag. Búast má við enn fleiri næstu daga, ef sólskinið helzt. „Forgotten Boys of lceland" Voru á Islandi á stríðsárunum — koma nú sem ferðamenn Hópur F.B.I.-matina kemur í) heimsókn til landslns í júníbyrjun og mun að likindum dveljast hér tæpan hálfan mánuð. F.B.I. stendur i þessu tilfelli fyrir klúbbheitinu „Forgotten Boys of Iceland“, en það eru samtök nokkurra banda- rískra hermanna, sem dvöldust hér síðari stríðsárin. Hafa þeir haidið árlegan fund með sér og nú ákveð- ið þessa ferð til íslands til að Fromboð óhóðro í Reykjovík Listi Óháða lýðræðisflokksins í Reykjavík hefur verið birtur í mál-1 gagni flokksins, Lögréttu, sem kom út í morgun. Tólf efstu sæti listans skipa: 1. Áki Jakobsson, lögfr., 2. Benedikt Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastj., 3. Guðvarður Vilmu'nd- arson, skipstj., 4. Ingibergur Sig- urjónsson, húsasmiður, 5. Einar Matthíasson, skrifstofum. 6. Petr- ína Jakobsson, teiknari, 7. Ólafur Guðmundsson, verkamaður, 8. Heimir Br. Jóhannesson, prentari, 9. Jóhanna J. Thorlacius, hjúkrun- arkona, 10. Haraldur Gíslason, tré- smiður, 11. Jens Pálsson, vélstjóri, 12. Öm Karlsson, iðnnemi. heimsækja fornar slóöir. Koma 50 þeirra til landsins þann 10. júní með Loftleiðavél. Samtök sem þessi munu ekki vera óalgeng í Bandaríkjunum, en j»ar tekur oft hópur manna sig til, í mörgum tilfcilum menn, sem hafa starfað saman og myndar með sér svipuð samtök. Forsvarsmaður þessara samtaka ritstýrði „White Falcon“ á stríðs- árunum og hefur eftir komuna til Bandaríkjanna gefið út blaðið „White Falcon Union“, sem hann dreifir meöal félaga sinna í sam- tökunum. SjóSfvirk simsföð fekin i notkun í dug í Hverugerði í dag kl. 16.00 verður opnuð sjálfvirk símstöð í Hverageröi. — í Stöðin er gerð fyrir 200 númer, • en 139 notendur verða tengdir viö | hana strax, en nokkuð fleiri á næst | unni. Símanúmerin verða á svið- inu 4100—4299, en svæðisnúmerið j er 99 eða hið sama og á Selfossi. KOSNINGA- SJÓNVARP ÁKVEÐIÐ 1 lok bessa mánaðar fær hver stjómmálaflokkur 20 mínútna ’ dagskrá í sjónvarpinu til að ) kynna sig, , ræður hann sjálf- , ur dagskránni. Verður þessi 1 þáttur væntanlega sýndur 22. | eða 23. maí. Þá verður 2. júní ! framboðsfundur í sjónvarpssal, ' án áhorfenda. Ilver l'iokkur fær | 20 mínútur til umráða í þremur ! umferðum, 10, 5 og 5 míiiíitur ’ hver. Mánudaginn 5. júnt verð- 1 ur svo sjónvarpag samtalsfundi ! forustumanna stjómmálaflokk- anna og verður einn frá hverj- um flokki. Öllum þessum þátt- um verður hljóövarpaö um leið ' og þeim er sjónvarpað. Auk | þess verða venjuiegar útvarps- umræður í hljóðvarpinu, eu ekki < í sjónvarpinu. Nauthólsvík fékk fyrstu sólbaðsgesti sumarsins í gærdag, en margir not- færðu sér sólskinið og góða veðrið til að liggja í sólbaði eða fara í gönguferð. Eftir óvenju langan og kald- an vetur og vor viröist sumar- ið loksins vera komið, gras er farið að grænka að mun í görö- um og fyrstu blómin skjóta upp kollinum þessa dagana. Götulífið verður iitrlkaKa, vetrarfötin eru lögð til hlíðar og sumarflíkurnar teknar fram í staðinn. Mestur hiti í Reykjavík mæld ist í gær rúm 10 stig, en í morg- un kl. 6 var aðeins tveggja stiga hiti en var kominn upp í sex stig kl. 9. Annars var hitinn á Suöurlandi þá 5—7 stig en á annesjum norðanlands var hit- inn við frostmark og tveggja stiga frost á Hornströ.ndum, þar sem var þoka í morgun. Víða var skýjað noröaniands í morg- un en sólskin sums staðar. Þessar ungu stúlkur stóðu fyrir framan Hagaskóla i gærdag, þegar ljósmyndarinn átti leið þar fram hjá. Þær voru þar meö prófverkefnm í höndunum og hafa sjálfsagt verið sólskininu fegnar eftir prófraunina Nýr listi Alþýðubanda- lags á Vestfjörðum Alþýðubandalagið hefur endur- fjörðum eftir aö Hannibal ákvað skoðað framboðslista sinn á Vest- með samþykki stuðningsmanna ______________sinna þar vestra að færa sig 1 fram boð í Reykjavík. Sex efstu menn NÝJAR LEIDIR I FISKIDNADI Skyggnzt inn i framtiðina á ráðstefnu Verkfræðingafélagsins um vinnslu sjávarafurða I morgun og síðdegis í uðu um nýjungar í þeim efnum, svo sem fram- leiðslu manneldismjöls, fyllri nýtingu aflans og stærðfræðilega bestun gær voru flutt á ráð- stefnunni um vinnslu sjávarafurða nokkur er- indi, sem einkum fjöll- (operations research) í síldveiðum og síldariðn- aði. E. R. Pariser frá Bureau of Commercial Fisheries í Mary- land í Bandaríkjunum skýrði í morgun frá árangri rannsókna á vinnslu eggjahvítuauðugs manneldismjöls úr fiski. Rann- sóknirnar hafa sýnt, að það er hægt. Hefur það geysimikið gildi, bæði í baráttunni gegn hungri í heiminum og til fjár- hagslegs ávinnings fyrir fiskiðn- aðarþjóðir. Er framleiðsla mann eldismjöls úr fiski talin munu marka nýtt tímabil í fiskveið- um. Dr. Jakob Sigurösson fiski- fræöingur ræddi um fyljri nýt- Framhald á bls. 10. listans eru nú: „Steingrímur Páiss.. Brú, 2. Teitur Þorleifsson, Reykja- vík, 3. Ólafu Hannibalsson. Rvík. 4. Davíð Davíðsson, Sellátrum. 5 l-Hörd's Hiörleifsdóttir, ísafirði. 6 t Karvel Pálmason, Bolungarvík. | Kominúnistaliðið, sem var i j yamla listanum, neitaöi að taka þátt í hinu nýja framboði. en o sennilegt er, að þar komi ann - listi fram. Þjóðviljinn segir i moi>' un, að þeir hafi „dregið nöfn s(- tif baka vegna ofríkis Hannibals manna, er vildu einir ráða um skn un efstu sæta listans". — Meðai þeirra sem drógu sig til baka eru Einar Gunnar Einarsson lögfr. og Skúli Guðjónsson á Ljótunarstöð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.