Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 4
Eavestaff-fyrirtækið í London hefur komið rneð hljóðfæri á markaðinn, sem á eftir að gleðja marga, sérstaklegá munu íbúar blokka og annárra sambýlishúsa fagna tilkomu þess, en einnig sá sem leikur á hljóðfæriö hverju sinni, hans eins er ánægjan af því að hlusta á tónlistina. Þetta hljóðfæri er nefnilega elektrón- ískt orgei, sem ekki heyrist í x nema fyrir þann sem leikur á það en hann hefur sérstaklega útbúin heymartæki til þess að nema tónana. >f Jacob Katz, sem gaf upp ðku- skírteini sitt nýlega af frjálsum vilja, sagði við það tækifæri við starfsmenn hins opinbera: „Maður á mínum aldri ætti ekki að aka lengur. Þegar þú ert orðirin nfr'æður ertu búinn að fá nóg af því. New York. Það var erfitt að fá barnapíu, svo að móðurlausu Novakbörnin, Ann 12 ára, Michael 8 ára og Richard 7 ára fóm með föður sínum, sem er lögreglu- varðstjóri til þess að elta uppi hóp innbrotsþjófa. Það kom í Ijós, að þau voru ágætis huliðshjálmur fyrir Novak í bíi hans sem var ekki merktur lögreglunni. Hann sagði: „Engan grunaði, að hér væri lögreglan á ferðinni". Honum tókst að hafa svó nánar gætur á þjófunum, að 28 grunaðir vom teknir hönd- um. * 36 glæpamannaforingjar handteknir — og látnir lausir eftir Mafíu „toppfund44 Joe Bananas er nafn á stórglæpa menn. Eins Lg venjulega hélt á- manni, sem hvarf í 18 mán- kæran þeim ekki lengi inni, uði en er nú kominn aftur fram Snemma næsta morgun komu á sjónarsviðið í New York. Helzti nokkrir klókir Mafia-Iögfræðing- keppinautur Bananas heitir Steve ar á vettvang, með skjalatöskurn Maggadino og er Maflumaður, en ar fullar af lagagreinum og hálf- þeir keppa um hvor eigi að tíma seinna var allur hópurinn stjóma milljarðaviðskiptum með látinn laus. Samt hafa þeir meira eiturlyf, vændi og fjárhættuspil en 100 morð á samvizkunni fyrir í stærstu borg Bandaríkjanna. utan ólöglegar milljónatekjur, en eins og venjulega voru engar í fyrstu leit út fyrir að Bananas sannanir til fyrir því. hefði tapað fyrir Maggadino, sem er yngri. Það var einnig næstum Fundurinn, sem slitnaði svo búið að gera út af við hann, en skyndilega hefur gert samband á síðustu mánuðum hefur hann Bananas og Maggadino ennþá aftur rutt sér braut, að æðstu spenntara og það er talið nauð- stöðunni í undirheimum New synlegt fyrir hina tólf stóm Maf- York. iunnar, sem hefur skipt ölium Bandaríkjunum milli sín að halda Maggadino, sem sér um Mafíu- „toppfund" bráðlega til að stöðva verzlunina allt frá norðurhluta styrjöldina áður en hún kemst í New Yorkrikis allt til Ohio og gang. lengst inn í Kanada v.arð óróleg- ur. Nýlega kallaði næstráðandi Bananas er erfiður að eiga viö. hans og tengdasonur James la Hann er eini stórglæpamaðurinn Duca saman meðlimi Maggadino sem nokkru sinni hefur heppnazt fjölskyldurnar til fundar á veit- það, að fá aftur stöðu sína eftir ingastað í Buffalo. að hafa beðið ósigur fyrir keppi- naut. Hvemig losnum við við Joe Bananas? mun hafa verið dag- Fyrir tveimur óg hálfu ári síð- skrárefni fundarins, en fundar- an var hann tekinn höndum og höldin stöðvuðust skyndilega. brottfærður af tveim náungum vopnuðum skammbyssúm á Park Einn af mönnum Bananas hafði Avenue. Hann hvarf og lét ekki sagt lögreglunni frá fundinum og nein spor eftir sig, og lögreglan áður en Maggadinohópurinn gat hélt að fyrir ]öngu hefði hann byrjað á súpunni var allt fullt í „fengið sér síðasta sundsprettinn" veitingahúsinu af F.B.I.-mönnum f Hudsonfljótinu — með sements- °g lögreglumönnum. Þrír glæpa- klump bundinn við fæturna, en mannana földu sig í vínkjallara einmitt þegar verið var að setja veitingahússins, en fundust og síðasta strikið undir allar skýrsl- allur hópurinn meö laDuca í urnar um hann, með léttinda- broddi fvlkingar var tekinn hönd- stunu, kom Bananas aftur á vett- um á einu lagagreininni. sem vang eins og þruma úr’heiðskíru lögreglan gat fundið upp á:: ólög lofti legs samrieytis við þekkta glæpa- > • Eini maðurinn, sem veit hvar Húsgagnaverksmiðja Til sölu er húsgagnaverksmiðja í fullum gangi í Reykjavík. — Uppl. ekki gefnar í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12, 2. hæð. Auglýsið í VÍSI hann hefur haldið sig er sonur- inn Salvatore Bananas sem hefur stanzlaust í tvö ár sam- fleytt unnið markvisst að því að fjarlægja undirtillu Maggadin- os, Gaspare di Gregorio. Salvatore komst með nauðung undan þvi að vera þurrkaöur út, þegar hann stökk út um glugga á fundi í Brooklyn með kúlurnar þjótandi um eyrun, en að siðustu uppgötvuðu hinir gömlu áhang- endur Joe Bananas, að di Gregor- io gat ekki ráðið við verkefni sitt. Og á sömu sekúndu kom Ban- anas fram aftur >eg núna er hann aftur að koma ser fyrir í æðsta sessinum — ef hann lifir þá nógu lengi. Um útvarpsfréttir Harðorður bréfrltari skrifar þættlnum og lýsir óánægju sinni yfir fréttum útvarpsins, sem hann telur fram úr hófi léiðin- legar. Sýknt og hellagt fréttir frá Vietnam, með sama bragö- lausa oröalaginu dag eftir dag seint og snemma. Svo og svo margir faiinir, særðir, alveg upp á skrokk. Horflokkur gerði árás tvo daga í röð á sama stað o.s. frv. Ennfremur er sagt itarlega frá loftárásum Bandarfkjamanna á Norönr-Vietnam, án þess að um nokkra fréttnæma stefnu- breytiitgu sé að ræða um gang styrjaidarinnar. Fréttimar um Vietnam-styrjoklina, má skera nfSnr veroiega og ber að hafa í haga, að annað er þó Banda- ur í aö fylgjast með gangi mála þar fyrir austan, þvi aö fyrir þeim eru þetta elns konar ver- tfðarfréttir svo aö borið sé sam- an við innlenda hliðstæðu. Við birtum þennan úrdrátt úr bréfi „harðorös bréfritara“ viö- komandi aðilum til athugunar, en hins vegar er ljóst, aö mikill vandi fylgir bví aö velja vei fréttlr og hafna, svo að öllum líki, Þess ber þó að gæta aö sjónvarpinu hefur tekizt þetta með miklum ágætum. Fréttaval sjónvarps er á viö og dreif, er aö heyra á fólki, aö því falli j>að yfirleitt vel í geö. Sjónvarp hef- ir einnig þann möguleika um- fram hljóðvarp, að geta brugö- iö upp myndum, stundum af atburöinum sjálfum, eða a.m.k. af fréttasviðinu, og gefur það auðvitað aðra innsýn í hina frétt næmu viðburði. Umferðarþunginn Fullyrt er af ökumönnum, sem mikiö eru á ferðinni, að umferð in hafi þyngzt mikið á vegum borgarinnar með hækkandi sól og má vel vera aö sú fuliyrð- ing sé á rökum reist a.m.k. hef- ir hádegisumferðSn td. um Mikla torg aldrei veriö geigvænlegri en mikill fjöldi fólks virðist fara akandi í matartíma sínum t.d. suöur í Kópavog, hvemig • sem þeir ljúka sér af vlð þaö J á einum klukkutíma. • • Það viröist vera orðin aö- * kallandi framkvæmd, að hefja • fyrirhugaöa vegalagningu frá • Elliöaárvogi og á Suðumes til J að dreifa umferðinni, og ekld er • í fljótu bragði hægt aö sjá, aö • vegabætur í Kópavogi geti haf J izt fyrir alvöru, fyrr en hægt er • að beina umferðinni yfir á nýju 2 brautina. Annað myndi verða ® hrelnt öngþveiti. Myndu ekki o hinir herskáustu í baráttunni J með eða móti hægri/vinstri- • handar akstri takr. upp þetta • knýjandi mál? Því aö umferðin J er víða aö komast í lífshættu- • legar þrengingar. • Þrándur í Götu. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.