Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 14
14 VÍSIR • Þriöjudagur 16. mai 1967 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR J arðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bil- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Síðumúla 15. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu til sö.lu múrfestingar % lA l/2 %), vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp- hitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pfanóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. ______ HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Getum bætt viö okkur stómm og smáum verkum i pipu- lögnum. Tökum einnig að okkur að framleiöa hitamottur fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjiö þá sem rejmt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, sími 20460 og 12635. _________________ FERMINGARMYNDATÖKUR Myndatökur á fermingardaginn og eftir altarisgöngu. Fermingarkyrtlar á staðnum. Myndatökur fyrir alla fjöl- skylduna. Passamyndir teknar f dag, tilbúnar á morg- un. (Nafnskírteinis-, ökuskfrteinis- og vegabréfsmyndir). — Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B, sími 15125. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Harðviður.^parketgólf. Vélslípum útihurðir og haröviðar- klæðningar. Gemm gamlan við sem nýjan. Tökum einnig parketgólf og önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum. Tekið á móti pöntunum í síma 19885. Skóviðgerðir — Hraði Afgreiðum saoidægurs allar almennar skóviðgeröir. Nýj- ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30, sími 18103. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfæmm teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin Bolholti 6. Símar 35607—36783. Kvöld- og helgar- sími 21534. - -- ■ .- ■ -■■■-■- ■* - - ----- [ ,|„M „|, BÍLKRANI — TRAKTORSGRAFA Til leigu lipur bílkrani og traktorsgrafa. Sími 41693. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrffum bíla alla daga vikunnar. Uppl. í sfma 41924. Meðalbraut 1'8, Kópavogi. BÓN OG ÞVOTTUR i Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Skilum og sækjum bílana án aukagjalds. Uppl. f sfma 36757. GLUGGASMÍÐI Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, sími 32838. GRÖFUR OG JARÐÝTA til leigu í allskonar verk. Gemm tilboð í graftrar- og ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar 36454 og 42176. INNANHÚ SSMH)I Gemm tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir. Stutt- ur afgreiðshifrestur. Góðir greiðsluskilmálar. Timburiðjan, sími 36710. NÝJA ÞVOTTAHÚ SIÐ Sfmi 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui miö að við 30 stk. Ljósastillingastöð F. í. B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Simi 31100. KRANAÞJÓNUSTA F.Í.B. starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusímar era 31100, 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. EIGNARLAND Til sölu er eignarland innan takmarka Stór-Reykjavíkur. Hentugt til byggingaframkvæmda. Tilboð sendist Visi merkt „Eignarland — 3034". -------.--------------------------------- Raf lagnir — Raflagnaviðgerðir önnumst hvers konar raflagnir og raflagnaviðgeröir. Nýlagnir, viðgerðir á eldri lögnum. Teiknum einnig raf- lagnir. Raftækjavinnustofan Myllan hf., sími 82339. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stéttir o. fl. — Útvegum allt efni. Sími 36367. VINNUVÉLAR TIL LEIGU I Stór jarðýta og ámoksturstæki (Payloder). Uppl. í síma 2-31-36 og 5-21-57 (á kvöldin). ___________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds. Bílarnir tryggöir á meðan. — Bónstööin, Miklubraut 1. Sími 17837. " Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olíuverk og spfssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smfðum olíurör. Hráolíusíur á lager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bila og traktora. SUMARBÚSTAÐUR 2 smiðir geta tekið aö sér nýsmíði á sumarbústöðum. Einnig lagfæringar. Útvega allt efni ef óskað er. Uppl. í síma 14807. KAUP-SALA Staðlaður útveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm f íbúöarhús, verk- smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og ■ pantanir f sfma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu- j og steinsteypan, Hafnarfirði. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 j Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaöir, var- j anlegir. — Sími 23318. ; GANGSTÉTTAHELLUR ! Margar tegundir og litir af hellum. Ennfremur hleðslu- ; steinar og kantsteinar. — Steinsmiðjan Fossvogsbletti 3. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tangawyka og Kenya. Japanskar handmálaðar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur. danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg- um gjafavöram. ATVINNA HÚSEIGENDUR Reykjavík og nágrenni Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum viögerðarverk efnum. Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviö- gerðir, skipt um járn á þökum o.fl. Setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur svalir. Erum með bezta þétti- efnið á markaðnum. Pantið tfmanlega. — Sfmi 14807. MÁLARAVINNA Málari getur bætt við sig vinnu. — Sími 21034. HÚSHJÁLP Kona óskast til heimilisstarfa hálfan daginn 3 daga i viku. Þarf að vinna sjálfstætt. Gott kaup. Tilboð merkt „Húshjálp — 3099" sendist blaöinu. MÚRVERK Get tekið aö mér múrverk nú strax í bænum eða nágrenni. Tilboö merkt „Múr — 3029" sendist atigLd. Vísis fyrir hádegi laugardag. MÚRVERK — AUKAVINNA Óskum eftir aö taka að okkur múrverk 1 aukavinnu. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt „Aukavinna 3104“ BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Við gemm við startarann og dfnamóinn og rafkerfið í bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varahlutum á lager. Menn með próf frá Lucas og C.A.V. 1 Englandi vinna verkin. — Bílaraf s.f., Höföavík v/Sætún. Sími 24700 (bak við Vömflutningamiðst., Borgartúni). Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góða þjónusfu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19, sfmi 82120. 1 20—30 Klæðum allar geröir bifreiða, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auöbrekku 49, Kópa- vogi, sími 42030. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, Ijósasamlokur o. fl. Ömgg þjónusta. — Ljósastilling fyrir skoöun samdægurs I Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sfmi 13100. HÚSNÆÐI HÚSR AÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — lbúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús, sfmi 10059. HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTA innumst allar viðgerðir og breýtingar utan húss og inn- m. VönduC og fljót afgreiðsla — Uppl. f sfma 10300. HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig spmngur 1 veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu. á húsum úti sem inni. — Uppl. f síma 10080. Heimiíisteekj aviðgerðir önnumst hvers konar viðgerðir á heimilistækjum. —• EnglMi Electric verkstæðið, Orka h.f., Laugavegi 178, sfmÍSgQOa MGfED tóúnf^tryxð'ú; :Iöðnv — JVéMeigan, sími 18459. NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus. Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferö. Rejmið Hespulopann. — Alafoss, Þingholtsstrætj 2. VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR: FYRIR SVEITINA: Tökum upp í dag hinar margeftir- spurðu ódýru gallabuxur á börn og unglinga. Ódýr nátt- föt og bómullarpeysur á böm. Einnig mjög fallegar sum- arpeysur. — Verzlunin Silkiborg Nesvegi 39 og Dal- braut l_v/KJeppsveg. Sími 34151.. FYLLINGAREFNI í GRUNNA Mjög gott fyllingarefni 1 gmnna til sölu. Ámokað. Hag- stætt verð. Uppl. 1 sfma 36668. BÍLSKÚR ÓSKAST á leigu. Til söJu á sama stað Ford Zodiac ’55. Uppl. i síma 81626 frá kl. 7—9 f kvöld og annað kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. íbúð óskast. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 21842 kl. 10—1 á morgnana og kl, 6—8 á kvöldin. HERBERGI TIL LEIGU fyrir skrifstofur, ’ léttan iðnað eða einhýjisherbergi. — Sími 21631. ÍBÚÐ Óska eftir að taka á leigu 2—4 herb. íbúð: Helzt sem næst miðbænum. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu minni í síma 10260. — Kristinn Einarsson, hdl. Hverfisgötu 50, Reykjavfk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.