Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 6
 VÍSIR. Miövikudagur 31. maí 1967. Borgin kvöld GAMLA BÍÓ Siml 11475 Meistaraþjófarnir (The Big Job) Bráðfyndin ensk gamanmynd. Sidney James Sylvia Syms Sýnd kL 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Miðnætti á Piccadilly Hörkuspennandi ný, þýzk sakamálamynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Slmi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 ALFIE Heimsfræg amerlsk mynd, er hvarvetna hefur notiö gífur- legra vinsælda og aösóknar, enda f sérflokki Technicolor- Techniscope. tslenzkur textl. Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Wlnters. k Sýnd kl. 5. Bönnuö bömum innan 14 ára Tónlelkar kl. 8.30 STJÖRNUBÍÓ ISLENZKUR TEXTl T ilraunahjónabandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu. Asamt Caro) Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 íö***}» ; MEOftó MfSCOUS! PETEf! USTItflW MAX!«llftS SCfiCU Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd f litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle^a útfæröan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu 1 Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA KÓPAVOGSBÍÓ Sim) 41985 ÍSLENZKUR TEXTI LEYNI- INNRÁSIN i (The Söcret mvasion). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavísion. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás i júgóslavneska bæinn Du- brovnik. Stewart Granger. Mickey Rooney, Raf Vallone. Endursýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Uppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð á hluta þrotabús Kára B. Helgasonar í Njálsgötu 49, hér í borg, föstu daginn 2. júpí 1967, kl. 2 síðdegis. Leitað verðiffi'boða í eignina, svo §em. hér -'mMÍÍ__r-:s ' / % h' segir: 1. Verzlunarpláss á 1. hæð í austurenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3. hæð í austurenda. 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi áð- urgreinda eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammersteins. Tekin og sýnd f Todd A-O. 70 mm. breið filma meöv 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl 4. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Prjónastofan SÓLIN eftir Halldór Laxness. Sýning f kvöld kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. geppt á Sjaííi Sýning fimmtudag; kl. 20 ÍlILK Sýning föstudag kl. 20 Aðíiönqumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Fjalla-Eyvindup Sýning fimmtudag kl 20.30. Næsta sýning sunnudag. UPPSELT. Fáar sýningar eftir. Þjófar, lik og falar konur Sýning laugardag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opln frá kl. 14. — Simi 13191. RAUOARARSTÍG 31 SfMI 22022 Auglýsið í VÍSI AUSTURBÆJARBlO Sími 11384 SVARTI TCLIPMIMRÍ Sérstaklega spennandi og viö- buröarlk, ný, frönsk stónmynd 1 litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTl. Alain Delon. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Þei..bei, kæra Karlotta (Hush . Huhs, Sweet Charlotte) Islenzkur textí. Furöulostnir og æsispenntii munu áhorfendur fylgjast meö hinni hrollvekjandi viðburöa- rás þessarar amerísku stór- myndar. Bette Davis. Olivia de Havilland. Josep Cotten. Agnes Moorehead. Bönnuö bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkir textar. BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílano, gerið góð kpup — Óveniu glæsilegt úrvul Vel með farnir bílar i rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum velútlítandi bila í umboðssölu. Höfum bílana iryggða gegn þjófnaði og bruna. SÝNINCARSALURINN SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Húseign til sölu Húseignin að Austurvegi 1 á Selfossi (áð- ur póst- og símahúsið), ásamt tilheyrandi 1020 fermetra eignarlóð, er til sölu. Nánari upplýsingar hjá forstjóra símatækni- deildar í landssímahúsinu í Reykjavík. Tilboð skulu hafa borizt póst- og símamála- stjóminni fyrir kl. 17.00, 26. júní 1967, og er áskilinn réttur til þess að taka einu tilboði eða hafna öllum. Reykjavík, 30. maí 1967 Póst- og símamálastjómin. Til sölu 130 ferm. íbúðarhús við Móaflöt til sölu. Mjög stór og glæsileg lóð, töluverð útborgun. — Tilboð leggist inn á augl.d. blaðsins fyrir mánaðamót merkt „Gott hús“. Tilkynning Athygli skal vakin á 137. og 138. grein Bmna- málasamþykktar fyrir Reykjavík um sölu á eldfimum vökvum. Undir þessar reglur heyrir sala á fljótandi gasi (própan, bútan o. s. frv.). Allir þeir, sem annast sölu á slíku, verða að hafa leyfi brunamálastjórnar. Reykjavík, 29. maí 1967. Slökkviliðsstjórmn i Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.