Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 11
Haltu Eldhúsið, sem allar húsrnœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipulcggjum og gcrum yður tast verðtilboð. Leitið upplýsinga. VÍSIR Föstudagur 23. júní 1967. ■■^smtMS3ssíi&. ææassHOKBHHHi I J. BORGIN £ | BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLY8: Slmi 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 f Reykjavík. I Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum J sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síödegis síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 51820 hjá Jósef Ólafssyni, Kvíholti 8. KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík Lyfjabúðin lðunn — Vesturbæjar Apótek — \ Opið virka daga til kl 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA Wæturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er t Stórholti 1 Slmi 23245. UTVARP Föstudagur 23. júní: 15.00 16.30 17.45 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 20.00 20.30 20.45 21.00 21.30 21.45 22.10 22.30 23.10 Miödegisútvarp, Siðdegisútvarp. tianshljómsveitir leika. Tilkynningar. Veöurfregnir, Fréttir. Tilkynningar. íslenzk prestssetur. „Látum af hárri heiðar- brún“. í hendingum. Gestur í útvarpssal: Jón Heimir Sigurbjörnsson leik- ur á flautu. , Fréttir. Víðsjá. Kammertónlist eftir Schu- bert og Beethoven. Kvöldsagan „Áttundi dagur vikunnar". Kvöldhljómleikar: Banda- rísk tónlist. Fréttir. SJÚNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 23. iúní 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndveröum meiði. Kapp- ræöuþáttur I umsjá Gunn- ars G. Schram. Þeir Guðni ÞöfrSarson, forstjóri feröa- skrifstofunnar Sunnu, og Örn Clausen, hæstaréttar- > lögmaður, eru á öndverð- um meiði um orsök styrj- aldar Araba og ísraels- manna. 20.55 Melodie Mixers. Danski söngkvartettinn Melodie Mixer syngja nokkur lög 21.15 Dýrlingurinn. 22.05 Söngfélagar. í þessum þætti syngja „Les Compagnons de la chanson“ franska söngva. 22.55 Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Föstudagur 23. júní: 16.00 Wanted dead or alive. 16.30 Danny Thomas. 17.00 Kvikmyndin „Hjólið mikla“ 18.30 Roy Acuff’s open house. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments of reflection. 19.30 Adams-fjölskyldan. 20.00 Voyage to the bottom of the sea. 21.00 Dean Martin. 22.00 Rawhide. 23.00 Fréttir. 23.15 Kvikmyndin: „The Mask of Diijon". VÍSl [R fyrir jarum BBGBI llallaialur — Þér er ekki fisjaö saman, Þórður, aö ganga í svona fötum nú til dags. METZEI E R Hjólbarðarnir eru sterkir og miúkir enda vestur-þýzk gæða- vara BARÐINN. Armúla 7 stmi 30501 HJÓLBARÐASTÖÐIN Grensásvegi 18 siml 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNÚSTAN. við Vitatorp sfmí 14113 aðalstöðin Hafnargötu 86 Keflavfk slmi 92-1517 ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ Skipholti 15 simi 10199 TILKYNNINGAR Fyrst fóru þeir af stað and- banningar, gangandi og skrifandi og skrafandi í undirskriftasmölun gegn bannlögunum, þá var farlð að ýta við bannmönnunum, en þeir voru ekki almennt búnir „að núa stírumar úr augunum“ og binda á sig skóna fyrr en mánuði síðar. Nú er þúist við nýrrS atlögu frá andbanningum á þingmálafund- inum á morgun og treysta þeir þvi Iíklega að bannmenn nenni ekki að koma, — séu skólauslr enn, — en sumir halda að valt sé að treysta því og vilja því að andbanningar láti ekkert á sér bera. — En við sjáum til sem komum á þingmálafundinn hvem- ið fer á morgun. — Hjalti. 23. júní 1917. Kvennadeild Slysavamafélags- ins I Reykjavlk fer í skemmti ferð, 'föstudaginn 23.júní. Farið verður um Borgarfjörð. Allar upplýsingar í síma 14374 og 15557. Nefndin. Sumarferð Neskirkju veröur farin 25. júní n.k. Lagt veröur af stað kl. 10 f.h. frá Neskirkju. Farið verður um suðurhluta Ámessýslu og messað I Gaulverja bæjarkirkju kl. 2. Þátttaka til- kynnist Hjálmari Glslasyni kirkjuverði næstu daga kl. 5—7. Sfmi 16783. Ferðanefndin. Frá Guðspekifélaginu. Sumarskólinn verður í Guö- spekifélagshúsinu I Reykjavík dag ana 25. júni til 1. júlí.-------- Þátttaka tilkynnist í síma 17502 eða 15569. Áheit á Strandaldrkju. frá Júlíusi Halldórssyni kr. 1000 frá Tveimur gömlum. kr. 400 MINNINGARSPJÖLD Mlnningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35 sími 11813. í Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur Stangarholti 32, Sigrlði Benonýsdóttur Stigahlíð 49, enn- fremur 1 bókabúðinni Hlíðum, Miklubraut 68. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D. A. S. eru seld á eftirfarandi stööum I R-vík. Kópavogi og Hafnarfiröi: Happ- drætti DAS. Aöalumboði. Vest- urveri, sími 17757 Sjómannafé- lagi Reykjavíkur Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu D A S., Laugarási, sími 38440 Guðmundi Andréssyni gullsmið. Laugavegi 50 A slmi 13769. Sjóbúöinni Grandagarði. sími 16815. Verzlun- inni Straumnes Nesvegi 33. simi 19832. Verzluninni Réttarholt Réttarholtsvegi 1, slmi 32818 Litaskálanum Kárs.br 2. Kópa vogi, sími 40810. Verzluninni Föt og Sport Vesturgötu 4. Hafnar- firði sími 50240 SNYRTISTOFA Sími 13645 rnúspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir laugardag- inn 24. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Kunningjar geta orðið þér mjög innan handar og létt und- ir með þér, en geröu þér ekki miklar vonir um gagnstæða kyn ið eða rómantíkina. Taktu líf- inu létt yfir helgina. Nautið, 21 apríl til 21. maí: Þótt helgi sé, er mjög hætt við að þú getir ekki notið frjálsræðis nema að litlu leyti vegna anna við störf, sem þú færð ekki kom izt hjá að leysa af hendi án tafar. Tvíburarnir, 22. maí — 21 júní:Gerðu þér far um að vera sem bjartsýnastur þótt eitthveð bjáti á fyrri hluta dagsins. Dóm greind þín verður ef til vill ekki sem skörpust, og ættirðu því að fresta ákvörðunum. Krabbinn, 22. júni til 23. iúlí: Leggðu ekki harðara að þér við starf eða ferðalög og aðra skemmtun, en brýna nauðsyn ber til. Hyggilegast væri fyrir þig að hvíla þig heima, en sennilega færðu þvl ekki við komiö. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þaö eru einhverjar hættur á næsta leiti, hvað snertir sam- búðina viö þína nánustu, en miklu má þó afstýra meö ró og gætni. Hagaðu orðum þínum með tilliti til þess. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Mjög er hætt við að þér finn- ist ekki nógsamlega tekið til- lit til þín eða þess, sem þú hefur til málanna að leggja. Svo virðist sem þú sért ekki vel fyrirkallaöur I bili. Vogln. 24 sept til 23 okt. Það getur orðið torvelt fyrir þig að koma því í gegn sem þú vilt helzt koma I framkvæmd. Taktu daginn snemma, og reyndu að koma sem mestu af fyrir há- degið. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Fjölskylduvandamál munu krefj ast bráörar lausnar, og athygli þín beinist fyrst og fremst aö þeim fram eftir deginum. Tak- ist vel til, getur kvöldið orðiö ánægjulegt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Haltu þig heima um helg- ina. Reyndu eftir megni að hafa hemil á löngun þinni til að eyða meiru en þú hefur efni á. þig frá umferðinni einkum vegum úti. Stelngeitin, 22. des. til 20 jan.: Hafðu gætur á pyngju þinni, þar sem skemmtanir eru annars vegar. Taktu þá staöi fram yfir I því sambandi, þar sem öllu er I hóf stillt, einnig kostnaðinum. Vatnsberinn, 21 jan. til 19 febr: Þar eð máninn gengur I merki þitt I dag, ætti þér að ganga greiðlega að koma því I verk, sem helzt kallar að. Gættu þess að aðhafast ekki neitt, sem vakið getur óæskilegt umtal. Fiskarnir. 20. febr til 20 marz. Sjáðu svo um að þú getir notið hvíldar þegar líður á dag- inn, og sloppið við allar áhvggj ur af hversdagslegum önnum og skyldum. Kvöldið gott þeim ungu - rólegt þeim eldri. ÞVOll ASIÖDIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 SUNNUD.:9-27,30 ZE7rrT~r r = il'M d UUQAVEBI 133 -Iml 117BB Auglýsið i VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.