Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 16
VISIR ! Willy Brandt i kemur síddegis 1 í dug ' Wllly Brandt utanríkisráö- Mrra og varakanslari Vestur- Þýzkalands kemur í dag til Is- j lands í oninbera heimsókn. Ráð- 'j gert er að flugvél hans lendi á Reykjavíkurflugvelli um kl. 19 Ráðherrann mun snæða kvöld- 1 verð í Ráðherrabústaönum við Tjarnargötu. Willy Brandt kemur hingað frá Stokkhólmi, hafði áður ver- ið í Finnlandi og mun hann síö- an halda til hinna Norðurland- anna á sunnudagsmorgun. VA TNS VEITUFRAMK VÆMDIR EYJABÚA GANFA VEL — 60 manns vinnn við frnmkvæmdirnar Framkvæmdir við hina nýju vatnsveitu Vestmannaeyinga ganga mjög vel, að því er Magn ús Magnússon, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum tjáði Vísi í morgun. Nú er verið að leggja nýtt dreifikerfi í kaupstaðinn, og verður lokið við í sumar að ieggja í 1/3 hluta hans. I landi er verið að ganga frá hinni rúm lega 20 km. löngu leiðsiu, sem liggur frá uppsprettunni niður að sjó. í sumar verður alveg gengið frá leíðslunni frá framtíðarvatns bóli þeirra Eyjabúa niður að sjávarmáli, en leiöslan verður á næsta sumri lögð eftir sjávar- botni út f Eyjar., Veröur hún lögö í sjó í iandi jarðarinnar Stóru-Markar í Landeyjum. Plastleiðslur verða notaðar til flutnings vatnsins á sjávarbotni yfir í Eyjar og eru leiðslurnar danskar að gerö. . Eins og fyrr segir er verið að vinna að gerð nýs dreifikerfis í kaupstaönum. Þar hefur til þessa ekki verið um að ræða dreifikerfi, nema í frystihúsin niðri við höfnina. Byggðar verða tvær dælustöðvar í sam- jj bandi við þessar framkvæmdir, | ein landmegin niðri við sjávar | ir.&i og ömvuf við inntakið í *.yIj ' unum sjálfum. Ekki er endan- J lega ákveðið enn, hvort þessar | dælustöðvar verði byggðar í H sumar, eða næsta sumar jafn- 5 hliða lagningu leiðslunnar eftir | sjávarbotninum. Eins og gefur að skilja veita I þessar framkvæmdir fjö.lda I fólks atvinnu og vinna nú að t þessu um 60 manns, 20 við | framkvæmdirnar í landi, en 40 I við lagningu dreifikerfisins í Eyj | um. E Málstaður Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar kynnt- ur í Reykjavík Þrir litlir drengir á aidrínum 8 og 9 ára hnupluðu f gær tals- verðri peningaupphæð úr smur- stöð ESSO í Hafnarstræti. Lög- reglunni barst vitneskia um þetta, þegar móðlr elns þeirra sem hafði heyrt á tali drengj- anna Htlu hvað þeir höfftu gert, hringdi til lögreglunnar og gerði hennl viðvart. Þegar móðirin gekk á dreng- inn sinn frekar, hefði hún upp úr honum, hvar þeir höfðu tekið peningana, en ekki gátu þeir gert sér grein fyrir, hve mikið það var, sem þeir tóku. Höfðu þeir tekið peningana í smurstöö ESSO í Hafnarstræti og voru búnir að kaupa sér vatnsbyssur og sælgæti fyrir nokkuð af fengnum. Tókst henni að láta drenginn vísa sér á staðinn, sem þeir höfðu falið afganginn af peningunum, en um 1800 kr. höfðu falið þá úti á víðavangi Þegar öll kurl voru komin til grafar virtist sem upphæð peningana, sem drengirnir stáiu hafi numið um 2500 kr. Dreng irnir viðurkenndu að hafa hnupl að áður og þá í félagi við ein- hverja aöra. Frú Lára Haraldsdóttir tekur við lyklunum af 5000. Volkswagninum frá Sæberg Þórðarsynl. Málstaður Þjóðfrelsishreyfingar- innar í Vietnam verður kynntur af tveimur körlum og einni konu á al- mennum fundi sem haldinn verð ur • Reykjavík í næstu viku. Þetta 1 fólk kemur hingað fyrir milligöngu í Æskulýðsfylkingarinnar en „Hin ; íslcnzka Vietnamnefnd“ mun skipu leggja dvöi þeirra hér, en nefndin hefur í hyggju að kynna Vígtnam- málið frá hinum ýmsu hliðum með fundum og útgáfustarfsemi og öðru sem henta þykir. 1 fréttatilkynningu, sem borizt hefur frá Hinni íslenzku Vietnam- nefnd segir: Laugardaginn 24. þ. m. munu í koma hingaö til lands frá Kaup- ’ mannahöfn þrír Suður-Vietnamar, tveir karlmenn og ein kona. Fólk þetta er frá Þjóðfrelsishreyfingunni (F.L.N.) í Vietnam og er á ferö um Norðurlönd til fyrirlestrahalds. Alþjóðasamband lýöræðissinn- aðrar æsku (World Federation of Democratic Youth) hefur skipulagt þessa Norðurlandaferð í samráði við aðildarfélög sín og Vietnam- nefndirnar á Norðurlöndum. Aöild- arfélag alþjóðasambandsins hér á iandi, Æskulýðsfylkingin, fékk boð um að þessir þrir fulltrúar frá Þjóðfrelsishreyfingunni gætu haft viðdvöl á Islandi ef óskað væri Æskulýðsfylkingin framvísaði boði þessu til stjórnar „Hinnar íslenzku Vietnamnefndar" er samþykkti aft veita sendinefndinni viðtöku og skipuleggja dvöl hennar hér á landi. Nefndin hefur m. a. áformað að bjóða fréttamönnum blaða og út- varps að ræöa við Suður-Vietnam- Framhald á bls. 10 Kviknaði í út fró rafmagnstöflu Eldur kom upp i rafmagnstöflu í trésmíðaverkstæði í Kópavogi í gærkvöldi. Var slökkviliðið kvatt úr kl. 22.15 að Nýbýlavegi 6, sem er stórt steinhús, en trésmiöaverk- stæðig er þar á fyrstu hæð. Mikill reykur var og talsverður eldur þeg- ar slökkviliðið kom á vettvang. Fljót lega tókst að ráða niöurlögum elds ins, þar sem hann hafði ekkert bor izt út úr þessu lltla herbergi, sem rafmagnstaflan var i. Tók slökkvi starfið ekki nema tæpan klukku- tíma, en þó urðu þama talsverðar skemmdir á varningi ýmsum af völdum reyks og vatns. Syngja í Montreal i I Karlakór Reykiavíkur hélt í gær ! álciðis til Montreal, þar sem kórinn i mun halda tvo söngtónleika á Heimssýningunni. Fyrri tónleikarn ir verða lialdnir í dag, cn þeir seinni á morgun, báðlr í Maison Theatre. McSri hlutinn af söngskránni er íslenzkt efni og hefur söngskrá- in verið æfð af kappi í allt vor, sem —:<>m.a. hefur orðið þess valdandi, að kórinn heíur frestaö hinum árlegu vortónleSkum sínum fram til hausts ins. Kórfélagar eru um 40 talsins. Einsöngvarar eru Sigurður Bjöms- son, Svala Nielsen og Friðbjöm Jónsson. Undirleikari er Guðrún Kristinsdóttir, stjórnandi, Páll P. Pálsson og fararstjóri er formaður kórsins Jón Hallsson. Fimm þúsundasta Volkswag- en blfreiðin, sem framleidd hef- ur verið fyrir Island var afhent eiganda sínum í gær i heild- verzluninnl Heklu að Laugavegi 170-72. Sæberg Þórðarson, sölu stjóri Heklu afhentl kaupanda bifreiðarinnar, frú Láru Har- alsdóttur, Þórsmörk Mosfells- sveit, bifreiðlna við smá viðhöfn en innan tíðar hélt hún á bif- reiðinni út í umferðlna, þar sem Volkswagen-bifreiðir mynda næststærsta hóp einstakra bif- reiðategunda, næst á eftir Ford bifreiðunum. Innflutningur Volkswagen-bií reiða hingaö hófst um áramótin 1953-54. Síðan hefur Volkswag en-bifreiðin notið sífellt aukinna vinsæida og fyrir utan vel- þekktu fólksbifreiðina, seni lief- ur verið með nær sama lagi síðan fyrir stríð, hefur verift flutt inn mikiö inn ?.f stærrí gerðinni af fólksbifreiðum, statlon-bifreiðum, sendifcrða- og pallbifreiðum og fólksflutn- ingabifreiðum. 8 ára gamlir þjóf- ar afhjúpaðir Enn einn örekstur- inn við gungbrauf Haröur árekstur varð á Miklu- brautinni, við gangbrautina á móts ’óð hús númer 7, í eftir- miðdeginu í gær. Stórri áætlun arbifreið var ekið þar aftan á lítinn fólksbil, sem hafði stanz- að til þess að hleypa gangandi vegfarendum yfir götuna. Tals- verðar skemmdir urðu á fólks- oíinum, en svo til engar á áætlunarblfreiðinni. Þrátt fyrir Framhald á bls. 10. FIMM ÞÚSUNDASTI VW AFHENTUR HÉR Á LANDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.