Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 23.06.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Föstudagur 23. júní 1967. r Raðhús — Fossvogur Til sölu glæsilegt, fokhelt raöhús í Fossvogi, fallegt útsýni. FASTEIG N AMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SIMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 SKÖINNLEGGSTOFAN HeiIbrigSir fætui eru undirstaös vellRhinar Látið hin heims bekktu vestur-býzku .Birken stocks" skóinnlegg lækna fætui vðar Kaplaskjóli 5. Opic fimmtudaga og laugar daga frá kl 1—6 e.h. aðra daga eftir samkomulagi Slmi 20158 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENPlBÍLASTÖÐtN HF. BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur. Pantið i tfma. — Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Sfmi 24520. Frh. af bls. 5: með skjótráðnum ákvörðunum einræðisveldisins upp hemaðar- stefnu. Og í þessu efni virðist mér, að ýmislegt megi framkvæma f áttina til sátta og það er fyrst og fremst hlutverk og skylda vestur-þýzku stjórnarinnar að gera það. Það er ekki aðeins skylda við þá sjálfa heldur viö allar hinar vestrænu bandalags- þjóðir, sem hafa heitið þeim á- byrgð og stuðningi, en vænta þess þá um leið, að ekki sé að óþörfu viðhaldið alþjóðaspennu. Tjað sem hér er um að ræða er, að nauðsynlegt er fyrst og fremst að reyna að draga úr öfgum, æsingi og hatri. Vissu- lega er austur-þýzka stjórnin sek um margan glæpsamlegan verknað, en það er samt ekki hægt að ganga fram hjá áð hún fer með ríkisvald yfir þriðjungi Þýzkalands. Og hvenær, sem Þýzkaland yrði sameinað verður að sætta sig við það að hluti þjóðarinnar fylgir kommúnism- anum að málum. Eitt af því bráðnauðsynleg- asta sem vestur-þýzka stjórnin getur gert er að viðurkenna Oder-Neisse landamæralínuna. Það er fjarstæðukennt ef nokkra Þjóðverja dreymir enn um það að leggja þau landsvæði aftur undir sig, þar sem 7 milljónir Pólverja búa nú, og ennfremur þarf að viðurkenna til fulls að- gerðir Tékka í Súdetahéruðun- um og brottrekstur þýzkra manna úr þeim. Auðvitað voru þýzkir menn á þessum Iands- syæðum beittir miklu harðræði og grimmd I stríðslokin, en ætli það sé ekki bezt að loka þeirri bók. Að viðhalda jreim kröfum gegnir engu hlutverki öðru en að geyma hatur og stríðshættu. Þorsteinn Thorarensen. ðÍMI23480 Vlnnuvélar til lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvétor. - Steypuhrærlvélar og hjólbörtjr. - Raf-og bemlnknúnar vatnadadur. Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. • ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kululegur, loft- fylltir hjólbaröar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sími 14245. Tökum að okfcur hvers fconar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs 1 um. Leigjum út loftpressur og vibra 1 sleða. Vélaleiga Steindórs Sigbvats sonar, Alfabrekku við Suðurlands braut, sími 30435. ÞINGVALLAVATN Nýr sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu ásamt bát og bátaskýli. Veiðiréttindi. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 22534. Tvíbýlishús — Safamýri Til sölu falleg hæð með öllu sér í tvíbýlis- húsi í Safamýri. v/VITATORG simi 1411 MÚRBROT I SPRENGINGAR | VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR Opið daglega frá kl. 8.00—24.00 laugard. frá kl. 8.00—00.01 sunnud. frá kl. 10.00—24.00 Hjólbarðaviðgerðir fullkomin þjónusta fullkomin tæki hjólbarðasala bensín og olíur viftureimar, bón og fleira FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir nm Grafnmg kl. 13.30. Þmgvellir (kvöldferðir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LANBSBN T- ferðaskrifstofa Laugavegi 54 . Sfmar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Búlgariuferðir 17 daga og lengur ef óskað er 3. 10. og 31. júlí, 14. og 21. ágúst, og 11. sept. Eystrasalts- vikan 23 daga ferð 5 júlí. IT-ferðir til 9 landa. LA N DSy N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 ÝMÍSLcGT Yft.'USLE' Skjótum okkur ekki á bak við garðyrkjustjóra Segir / yfirlýsingu frá Garðyrkjuverktakafélaginu Vegna endurtekmna yfirlýs- inga garðyrkjustjóra Reykja- vikurborgar um afskiptaleysi sitt af úðun garða I borginni, skal eftirfarandi tekið fram. Að- ilar þeir sem standa að skipu- lagðri hverfisúðun i borginni hafa aldrei skotiö sér bak við garðyrkjustjórann enda er hans að engu getið í þeirri einu greinargerð sem birt hefur ver- ið f blöðum á þessu vori, Allir garðar sem úðaðir eru, eru merktir rækilega nöfnum við- komandi úðunarmanns og síma númeri hans og því framkvæmt án allra afskipta garðyrkjustj. Annað mál er svo að æski- legt hefði verið að garðyrkju- stjóri hefði í byrjun veitt garð- eigendum borgarinnar þá sjálf- sögðu liðveizlu að vinna að upp- byggingu skipulagðra vama gegn óþrifum í görðum borgar- búa og þó honum hafi ekki hugkvæmzt þessi lausn né önn- ur betri, hefði ekki verið óeðli- legt að hann kæmi til samstarfs við hinn fámenna hóp sjálf- stætt starfandi skrúðgarð- yrkjumanna hér í borg um hag- kvæma lausn þessara mála, en sleppa þess í stað að birta dag- legar vfirlýsingar um eigið að- gerðarleysi f velferðarmálum garðeigenda hér I borg. F.h. Garðyrkjuverktakafélags Islands. Bjöm Kristófersson. Föstudagsgrein —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.