Vísir - 03.07.1967, Page 2
V1 SIR . Mánudagur 3. júli 1967.
ÞRIGGJA LANDA KEPPNIN I
KNATTSPYRNUHEFST í KVÖLD
— Þekkjum ekki til islenzka libsins, en vonum
hib bezta," sagði Torbjörn Svensson þjálfari
og einvaldur norska liðsins við Visi i gærkveldi
Þriggja landa keppnin í knattspyrnu hefst í kvöld,
með leik Norðmanna og íslendinga. Norðmennirnir
hafa undirbúið sig mjög vel fyrir þessa keppni, að því
er Torbjöm Svensson, aðalþjálfari og einvaldur norska
unglingalandsliðsins sagði íþróttasíðu Vísis í gær-
kvöldi. „Við þekkjum lítið sem ekkert til íslenzka liðs-
ins, en við búumst við hinu versta og munum gera
okkar bezta til að ná sigri í fyrsta leiknum. Ég vona
að allt gangi vel“, sagði hin gamalreynda kempa
norskrar knattspyrnu, en Torbjörn Svensson hefur leik
ið yfir 100 landsleiki í norska markinu og ávallt verið
einn af beztu og traustustu mönnum liðsins. Hann hef-
ur m. a. leikið landsleiki hér á landi, síðast 1962.
Torbjörn sagðist vera búinn að
velja lið það, sem mætir' íslandi í
kvöld, og hefði hann gert tvær
breytingar á liðinu frá því að það
lék móti Búlgariu á miðvikudaginn
í síðustu viku, en þann leik vann
búlgarska óympíuliðið móti norska
unglingaliðinu 2—1, og í þeim leik
sýndi norska liðið frábæran leik.j
Petta er í fyrsta sinni, sem ungl-
ingalandslið íslands og Noregs
mætast £ landsleik. Raunar er þetta
annar landsleikur unglingalands-
liðs íslands frá upphafi, en sá
fyrsti var gegn Danmörku í fyrra;
og þann leik unnu Danir, 3—1.
Ekki er að efa að íslenzku pilt-
arnir munu gera sitt bezta gegn j
frændum okkar í kvöld, og er þess
að vænta að áhorfendur láti ekki
sitt eftir liggja og hvetji íslenzka
liðið til dáða og helzt til sigurs, þó
að gera megi ráð fyrir að hann
verði harðsóttur.
-<S>
Erlendur Valdimarsson, fjórfaldur
meistari og tvö unglingamet.
Erlendur setti tvö unglingamet
✓W^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAA/WVNAAAAAAA,
Liðin í kvöld
Liðin sem lcika i kvöld eru þannig skipuð:
Island:
Sigurður Dagsson
Jóhannes Atlas., Þórður Jónss., Ársæll Kjartanss., Guðni Kjartanss.
Magnús Torfason Eyleifur Hafsteinsson
Bjöm Láruss., Kári Árnas., Hermann Gunnarss., Elmar Geirss.
Noregur:
Niels B. Mærland, Thorodd Presbjerg, Tor Sem, Asbjöm Saltvedt.
Svein Kvia Tor Spydevold
Per Pettersen, Tore Börrehaug, Frank Olafsen, Knut Jensen
Reidar Tessem.
Dómari er Hannes Þ. Sigurðsson.
Leikurinn hefst ki. 20.30.
— Þorsteinn Þorsteinsson vann 5
Erlendur 4
Unglingameistaramót íslands £
frjálsum iþróttum var háð á Laug-
greinar,
Þorsteinn Þorsteinsson, fimmfaldur
meistari.
Kúluvarp: Erlendur Valdimars-
son, ÍR, 15,38 m (unglingamet).
(Guðm. Hermannsson keppti sem
gestur og kastaði 17,57 m).
ardalsvellinum á iaugardag og 110 m grindahlaup: Snorri Ás-
sunnudag. Allgóöur árangur náðist geirsson, IR, 17,7 sek.
í mörgum greinum, og tvö ung- Langstökk: Skúli Árnason, ÍR,
lingamet voru sett. Þau setti Er- 6,02 m.
lendur Valdimarsson, IR, i kúlu- 1 Hástökk: Erlendur Valdimarsson,
varpi og kringlukasti. Þeir Erlend- j iR, 1.70 m.
ur og Þorsteinn Þorsteinsson báru j Spjótkast: Arnar Guðmundsson,
höfuð og herðar yfir aðra keppend- j KR, 49,80 m.
ur mótsins, enda þeirra reyndastir. | 400 m. hlaup: Þorsteinn Þor-
Annars lofa margir þátttakend- steinsson, KR, 51,5 sek.
urnir mjög góðu og eiga örugglega
eftir að láta enn frekar að sér
kveða í framtíðinni. KR og ÍR hlutu
langflest meistarastig á mótinu,
hvort félagiö um sig hlaut 7 ung-
lingameistara, en Ármann 1. Eftir
er að keppa í nokkrum greinum
mótsins og lýkur keppninni á Mela-
vellinum á morgun kl. 6.30. Þá
verður keppt í sleggjukasti, 1000 m
boðhlaupi og 1500 m hindrunar-
hlaupi.
Eftirtaldir urðu unglingameist
arar á mótinu:
Fyrri dagur:
100 m hlaup: Magnús Jónsson,
Á 11,5 sek.
Baráttuglatt Reykjavíkur-
úrval vann Kefíavík 5-1
1500 m hlaup: Þorsteinn Þor-
steinsson, KR, 4:17,5 mín.
Síöari dagur:
400 m grindahlaup: Þorsteinn
Þorsteinsson, KR, 65,2 sek.
200 m hlaup: Þorsteinn Þorsteins
son, KR, 23,3 sek.
Kringlukast: Erlendur Valdimars-
son, ÍR, 48,68 m (unglingamet).
800 m hlaup: Þorsteinn Þorsteins-
son, KR, 2:06,7 mín.
Stangarstökk: Erlendur Valdi-
marsson, I’R, 3,25 m.
Þrístökk: Friðrik Óskarsson, lR,
12,94 m.
3000 m hlaup. Þórarinn Sigurðs-
son, KR, 10:31,6 mín.
•Verðlaunagetraun*
¥ísis \
Kristinn Jónsson, sem leikið
hafði h. bakvörð en skipt um stöðu
við Helga Númason í framlínunni,
komst í ágætt tækifæri og skaut
að marki, en einn af varnarmönn-
um Keflav. stöðvaði knöttinn með
hendinni, innan vítateigs, og dóm- ; s við úrslitin í 1. deildarkeppni •
J '• »íslandsmótsins : knattspyrnu. I e
•
s
a
•
i,
* launagetraun Vísis í sambandi ,
Við viljum minna á verð- o
/ vigsluleik á nýja grasvellinum i
Keflavik i gær
; Reykjavíkurliðsins, ruglaði Kefla-
| vikurvörnina með því að hlaupa
, fram hjá knettinum, þar sem hann
skoppaði eftir grasinu, en íngvar
Baráttuglatt Reykjavíkurúrval vann Keflavík á hinum nýja Elísson kom aðvífandi og skoraði
og glæsilega grasvelli þeirra Keflvíkinga í vígsluleik I gær. íallega og örugglega, 1—3.
Sjaldan hefur Reykjavíkurúrval mætt eins baráttufúst til leiks, Fimm minútum síðar skoraði
enda var árangurinn eftir því. Fyrri háifleikur ieiksins var mun Baldvin Baldvinsson eitt af sínum
skemmtilegri en sá síðari, vel leikinn og jafn. En í þeim siðari. sérkennandi mörkum. Kristinn, h
náði Reykjavíkurliðið algjörum undirtökum í leiknum, og Kefla-, hakvörður Reykjavíkurliðsins, gaf
víkurllðið hefur ekki í annan tíma verið jafnóákveðið í leik fa"ega sendingu fram hægri kant-
sínum.
Það voru Keflvíkingar sem skor-! inn var fram á móts við vítateigs-
uðu fyrsta markið á nýja vellinum
sínum. Markið kom er leikurinn
hafði staðið í 5 minútur og skoraði
Jón Jóhannsson það, 1—0. Fimm
minútum síöar jafna Reykvíkingar,
er Ingvar skoraði með hörkuskoti
rétt innan vítateigs, 1—1. Á 20.
mínútu fyrri hálfleiks ná Reykvík-
ingar forystunni. Einar Isfeld, sem
lék á vinstri kanti tók hornspyrnu
og spyrnti knettinum til baka til
Þorsteins, v. bakvaröar, sem kom-
hornið, Þorsteinn skaut þaðan
hörkuskoti, mjög glæsilegu og
skoraði þar með fallegasta mark
leiksins, 1—2. Það sem eftir var
fyrri hálfleiks var leikurinn mjög
jafn, og þó að mark yrði ekki skor-
að, gáfust þó tækifæri til þess á
báða bóga.
Reykjavíkurliöið náði tveggja
marka forystu á 5. mínútu síðari
hálfleiks, er hár bolti var gefinn:
inn í vitateiginn. Baldvin. miðherji,
inn og Baldvin hljóp Keflavíkur-
vörnina alveg af sér og skoraði
fram hjá Kjartani í Keflavíkur-
markinu, en hann hafði komið
hlaupandi út á móti, 1—4.
Við þetta rnark dofnaði mjög
yfir leikrium, og Reykjavíkurliöiö
náði nú algerum undirtökum i
leiknum. Framlína Keflavíkurliðs-
ins var bitlaus, og var til lítils
megnug. einkum þar sem allt sam-
band rofnaði milli varnar og sókn-
ar.
Síðasta mark leiksins kom á 40.
mínútu síöari hálfleiks.
arinn Grétar Norðfjörð dæmdi
vítaspyrnu og úr henni skoraði
Kristinn, 1—5.
Eins og fyrr segir var Reykja-
'■•íkurliðið betri aðilinn i leiktjum
einkum ■ síðari hálfleik. Beztilr i
liðinu var Helgi Númason, sem
fyrr mjög leikinn meö knöttinn.
I vörninni voru þeir Sigurður
Friðriksson og Þorsteinn Friðþjófs-
son beztir, en Hallkell : markinu
var frekar óöruggur. Annars var
liðiö í heild frekar gott og vel
samstillt.
Keflavlíkurliðið var gott í fyrri
hálfléik, en 1 síðari hálfleik dofn-
aði mjög yfir leik þess., Skot liðs- *
ins voru óvenju slöpp og liðið í
heild lítt ógnandi. Einar Magnús-
son slapp einna bezt frá leiknum
af liðsmönnum Keflavíkurliðsins.
Fjarvera þeirra Guðna Kjartans-
sonar og Magnúsar Torfasonar
vegna unglingalandsleiksins í
kvöld, veikti liðið að sjálfsögðu
mjög.
Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn
áfellulítið. Áhorfendur voru um
1000 og veður mjög gott, sól og
norðangola.
5 * * C/
'. laugardagsblaðinu birtist seðill, (,
1 sem fylla á út og senda blaðinu,
í heimilisföngin:
Vísir, auglýsingar, Þinghoits- J
stræti 1 Reykiavík, J
1 eða •
< Vísir, ritstjórn Laugavegi J
l 178, Reykjavik, •
J og verða lausnir að berast i síð- •
s asta lagi hinn 8. júlí n.k. eigi J
J þær að koma til greina varðandi •
J verðlaunaúthlutun. e
s Spurningarnar í keppninni J
t eru: ;
1. Hvaða lið vinnur 1. deild-•
arkeppnina í ár? J
2. Hve mörg stig hlýtur liðið? J
3. Hvernig verður markátala •
liðsins? J
lausn verður rétt, J
J Ef engin
• hlýtur sú lausn, sem næst því •
• er að vera rétt, verðlaunin, og J
J ef um fleiri en eina er að ræða •
• varðandi verðlaunaúthlutun, o
• verður dregið um lausnirnar. J
J Missið ekki af þessu skemmti- e
• lega tækifæri. J