Vísir - 12.07.1967, Blaðsíða 6
6
V i S IR . Miðvikudagur 12. júlí 1967.
kvöld
'L
J
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
8 //l2
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný ítölsk stórmynd
eftir FELLINI. Mynd þessi
hefur alls staðar hlotið fá-
dæma aðsókn og góða döma
þar sem hún hefur veriö sýnd.
Marcello Mastroianni
Claudia Cardinale.
Sýnd kl. 5, og 9.
LAUGARÁSB6Ó
Símar 32075 og 38150
Skelfingarspárnar
Æsispennandi og hrollvekjandi
ný ensk kvikmynd í litum og
CinemaScope með islenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl 4
AUSTURBÆIARBÍÓ
Simi 11384
7 i Chicago
ROBiN aN9
TriE 7 HOODS
FiUk oean saramy
sna mafirrn oamsjr.
Heimsfræg ný, amerísk stór
mynd í lit um og CinemaScope
Islenzkur texti.
Bðnnuð bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.15.
TÓNABÍÓ
NÝJA BÍO
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(Kiss Me, Stupid).
Víðfræg og bráðskemmtileg,
ný amerísk gamanmynd, gerð
af snillingnum Billy Wilder
Dean Martin.
Kim Novak.
Ray Walston.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KÓPAVOGSBIO
Sími 41985
OSS 117 i Bahia
Woíif 8!*8f(6;0f
BAÝKttNS KJiffiVdl
t BAHIA
Ofsaspennandi og snilldarlega
vel gerð, ný, frönsk sakamála-
myno í James Bond stíl. Mynd
in er í litum og Cinemascope.
Frederik Stafford
Myténe Demongeot
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFIÍARBÍÓ
Síml 16444
Flóftinn frá viti
Sérlega spennandi ný ensk-
amerísk litmynd með Jack
Sedley og Barbara Shelley.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11544
Lengstur dagur
(The Longest Day)
Stórbrotnasta hernaðarkvik
mynd sem gerö hefur veriö
um innrás bandamanna í Nor-
mandv 6 júní ’44 í myndinci
koma fram 42 þekktir brezkir,
amerískir og þýzkir leikarar
Bönnuð bömum .
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Heimsendir
(Crack in the world)
Stórfengleg ný amerísk litmynd
er sýnir hvað hlotizt getur ef
óvarlega er fariö meö vísinda
tilraunir.
Aðalhlutverk.
Dana Andrews
Janette Scott.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hjólbarðaviðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta —
nýtízku vélar.
Allar rtærðir hjólbarða jafnan
fyrirliggjandi.
Opið frá kl. 8.00-22.00 -
Iaugard. og sunnud kl. 8.00—
18.00.
HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN
MÖRK, GarðahreppS
Sími 50-9-12.
Auglýsið í
VÍSI
GAIWLA BÍÓ
Sími 11475
Á barmi glötunar
(I Thank a Fool)
Ensk litmynd með fslenzkum
texta.
Susan Hayward
Peter Finch.
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Til sölu
Sérlega vandað og haganlega innréttað skrif-
borð úr Palisander. Plötustærð 95x225. Sindra
húsgögn, sófi. sófaborð og 2 stólar. Hentugt á
skrifstofu eða biðstofu. Uppl. gefur Hreinn
Halldórsson, Melabúðinni Hagamel 39.
Smurstöðin Sætúni 4
Selur allar tegundir af smurolíu. Bíllinn er af-
greiddur fljótt og vel. — Hringið í síma 16227.
Smurstöðin Sætúni 4.
Húsnæði til afvinnu-
reksturs
með aðgangi að porti til leigu. Húsnæðið er
ca. 400 fermetrar. Upplýsingar gefur:
Kexverksmiðjan ESJA HF.
Sími 13600.
Tilkynning
frá Sölunefnd vamarliðseigna
Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi
9 verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 17. júlí
til 14. ágúst.
Sölunefnd vamarliðseigna
Hjólbarðaviðgerðir hjólbarðasala
fullkomin þjónusta bensín og olíur
fullkomin tæki viftureimar, bón og fleira
Opið daglega frá kl. 8.00—24.00
laugard. frá kl. 8.00—00.01
sunnud. frá kl. 10.00—24.00
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óveniu glæsilegt úrvol
Vel með farnir bílar
í rúmgóðum sýningarsal.
Höfum bilana iryggða
gegn þjófnaði og bruna.
SÝNINGARSALURINH
SVEINN EGiLSSOH HJF.
LAUGAVEG 105 SIMI 2Z4AS
Umboðssala
Við tökum velúilífandi
bíla í umboðssölu.