Vísir - 12.07.1967, Side 15
Ví SIR . Miðvikudagur 12. júlí 1967.
mmm\ ii'/i 4i>wimninMiimn
Kvenkápur. Ódýrar sumar og
heilsárskápur til sölu. Allar stærö-
ir. Sími 41103.
Vegghúsgögn, Vegghillur og vegg
skápar, skrifborð frá kr. 1.190.00,
snyrtikommóður m. spegli og 'fl.
Langholtsvegi 62. Sími 82295.
Notaður Norge ísskápur til sölu.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
22758.
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Stmi 14616.
Servls þvottavél með suðu til
sölu að Barónstíg 27, 2. h. t. h.
2 nýjar enskar kápur no. 14 og
20 til sölu. Einnig lítið notað sófa-
sett og teak borð, stálvaskur
tveggja hólfa með borði. Sann-
gjamt verð. Uppl. í síma 81897
eftir kl. 6 á kvöldin.
Hreinlætistæki til sölu vegna
breytinga. WC, handlaug og. bað.
Uppl. í síma 11263.______________
Honda til sölu. Árgerð ’66. Uppl.
í síma 51921 e. kl. 6.
Kojur til sölu. Verð kr. 1200.00.
Uppl. i sima 41274,
Til sölu tveir 2,5 ferm miðstöðv-
arkatlar ásamt brennurum, spíral
hitadunkum, áfyililokum, þenslu-
kerjum og olíugeymum. Allt 6 ára
í góðu standi. Uppl. f síma 12690
og 23775.
Til sölu lítfll vel með farinn
bamavagn, selst ódýrt. Sfmi 38361.
Radionette útvarpsgrammofónn f
fallegum maghony skáp er til sölu
í Stóragerði 8. Simi 31282.
Til sölu jeppaskúffa. Uppl. i
síma 12497 og 24279 eftir kl. 7
e. h.
Vespa til sölu árgerð 1959 f
góðu lagi einnig til sölu á sama
sta3 ódýr svalavagn, göngugrind
og kerrapoki. Uppl. í sfma 33797
eftir kl. 6.30 e. h.
Giæsilegur nýr norskur bama-
vagn til sölu að Holtageröi 12.
Sími 41454.
Timbur til sölu. Uppl. í sfma
34870 e. kl. 6 f kvöld.
Til sölu notaður Pedigree barna-
vagn með tilheyrandi burðarrúmi.
Sími 36572,
Tii sölu Remington magasín riff-
ill ásamt kíki. Uppl. f síma 14558
^rá kl. 6 — 10 á kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings —
hjónarúm með lausum náttborðum,
raðsófi ásamt 2 stólum og fl. —
Uppl. að Hátröð 3 Kópavogi milli
kl. 8 og 11 e. h.
Uppgerð reiðhjól til sölu. —
Leiknir s.f. Sfmi 35512. ____
Tempo skellinaðra til sölu. —
Leiknir s.f. Sími 35512.
Til sölu 2 barnarúm, 2 amerísk-
ir bamastólar og sófasett í mjög
góðu standi. Uppl. í síma 104211
e. kl, 19,
Silver Cross barnavagn lítið not-
aður til sölu. Sími 13286.
Nýtt hjónarúm með áföstum
náttborðum til sölu. — Verð kr.
6.500,00. Uppl. í síma 37288.
Atvinna óskast
15 ára stúlka óskar
eftir atvinnu strax
uppl. í sima 33191
lp
Kvikmyndavél. — Til sölu er
Keiston super 8 kvikmyndavél. —
Uppl. í síma 51212 kl. 7 — 9 á kvöld
in.
Brúðarkjóll á fremur háa dömu
til stilu. Kjóllinn er hvítur, síður
og sérstaklega fallegur. Tækifær-
isverð. Uppl. í síma 33892 eftir kl.
5 næstu daga.
Tæknifræðingur óskar eftir 3—4
herb. íbúð. Uppl. í síma 21060.
Læknastúdent óskar eftir 2ja
herb. ibúð í vesturbæ. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 16549 eða 19921.
Pedigree barnavagn til sölu á
Laugateigi 56. Verð kr. 1500. —
Sími 35759.
Mótatimbur til sölu. Lítið notað.
Uppl. í síma 17324.
Til sölu kyndingartæki með hita-
dunk og stór rafmagnshitadunkur.
Uppl. í síma 81698. Ánamaðkar til
sölu á sama stað. Geymið augl.
Sföur brúðarkjóll til sölu. Einnig
bamarúm á sama stað. Til sýnis
Holtsgötu 39.
Tii sölu vegna brottflutnings
klæðaskápur, borð, skápur, Ijósa-
króna o. fl. Selst ódýrt. Uppl. f
Mjóstræti 8A uppi frá kl. 3 — 7 í
dag og ámorgun.
Til sölu Tandberg útvarpstæki,
bamavagga á hjólum, sæng og
koddi. Uppl. í síma 15826.
Til sölu Volvo Duett sendiferða-
bíll árg. 1962. Uppl. í síma 81315.
Gott herbergi ásamt baði óskast
fyrir unga stúlku. Rólegur staður
nálægt Kennaraskólanum æskileg-
ur. Uppl. f síma 32290 eða 16903.
ATVINNA ÓSKAST
15 ára piltur óskar eftir vinnu
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 35605.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Uppl. í síma 23151.
17 ára stúlka óskar eftir kvöld-
vinnu 3 — 4 kvöld í viku. Uppl. í
síma 35688 eða 21182.
Verzlunarskólastúdent óskar eft-
ir vinnu. Uppl. í síma 16996.
Kona óskast til að ræsta stiga-
ganga í nýrri blokk í vesturbæn-
um. Uppl. veittar í síma 10468
eftir kl .7.
Ó$* 5S-T KITPT
Notaður vatnabátur óskast. —
Uppl. í síma 125S2 eftir kl. 6.
Bamabaðker. Barnabaðker með
áföstu borði óskast keypt. Einnig
pottur fyrir bamapela Sími 36605.
Vil kaupa toppgrind og cover á
Skoda station 1202. Einnig hjól-
börur. Uppl. f síma 20330 til kl. 6.
Sjálfskipting í Chevroiet 1955 —
’57 sex cilendra óskast keypt. .—
Uppb f síma 13330.
Barnavagn. Notaður Silver Cross
óskast. Sími 20549 e. kl. 6.
Áreiðanleg stúlka óskast til snún
inga og léttra verka í verksmiðju
strax. Á sama stað óskast ungl-
ingstelpa. — Uppl. að Hofteigi 8,
2. hæð.
10—12 ára telpa óskast til að
gæta 4 ára telpu í 1—2 mánuði.
Uppl. í síma 30524.
Dömu armbandsúr (gull) tapaðist
mánudaginn 10. júlí, sennilega á
Grettisgötu eða í Aðalstræti. —
Finnandi vinsamlega hringi í síma
16231.
TIL LEIGU
TiI ieigu í Kópavogi 1 stofa og
lítið herb. sem má elda í. Leigist
aðeins barnlausu fólki. Uppl. í
síma 41605.
V'.ahreingerhingar. Handhrein-
i gerningar. Kvöldvinna kemur eins
til greina .Sama kaup Erna og Þor
steinn. Sími 37536
Hreingerníngar og viðgerðir —
Vanir menn Fljót og góð vinna.
Sími 35605 - Alli.
Forstofuherbergi til leigu í Máva
hlíð 25. Uppl. í síma 16913.
Hafnarfjörður. Til leigu 2 herb.
íbúð frá 1. ágúst. Tilboð sendist
Vfsi ásamt uppl. merkt „Fyrirfram-
greiðsla 1790“ f. 17. þ. m.
ÓSKAST A LEiCU
Ung hjón með 6 ára barn óska
eftir 2 — 3 herbergja íbúð, Vinna
bæði úti, algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið Uppl. í sfma 33565
eftir kl. 6.
íbúð óskast strax með húsg. og
síma í 3-4 mán. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. — Uppl. í
síma 38420.
Óska eftir Iftilli íbúð. Uppl. í
síma 33674,
Óska eftir að taka á leigu tveggja
herbergja íbúð til eins eöa tveggja
ára. Einhver fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 13288 eftir kl. 7.
Óska eftir 2 herbergjum og eld-
húsi 1. ágúst. 3 í heimili. Uppb
í síma 30541 eftir kl. 7.
Vélhreingemfngar og húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir Ódýr og vönduð þjón-
Þve0i1iinn. sfmi 42181
Vélhreingerningar. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif, símar 82635 og 33049.
Hreingerningar — Hreingerningar
Vanir mennn. Sími 35067. Hólm-
bræöur.
LUU
Ökukennsla. Kennum á nýjar
v'olkswagenbifreiðir. Otvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Símar 19896
- 21772 - 13449.
3ja—4ra herbergja íbúð óskast
til leigu. Uppl. í síma 24986.
Vill einhver ieigja tveimur systr-
um í góðri atvinnu þriggja herb.
íbúð, ef svo er þá hringið í síma
32711 eftir kb 8 í kvöld.
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
enska, hollenzka, rússneska og
franska. Sveinn Pálsson Símil9925
Ökukennsla — Hæfnisvottorð
Kenni á Volkswagen Simi 37896
Tilsögn — fyrir gamla sem
unga 1 íslenzku, dönsku, ensku,
reikningi og „bóklegum fögum"
Uppl. f síma 19925.
Ökukennsla, ökukennsla
Kenni á nýjan Volkswagen. Nem
endur geta byrjað strax. Ólafu’
Hannesson, sími 38484.
Kenni ensku og þýzku. Uppl. *
síma 14655 milli Ijfl. 5 og 7.
Kona óskar eftir stofu og eld-
húsi. Uppl. í síma 22746 frá kb
3-8.
Auglýsið í VÍSI
STÖSf BBIÍÐ
Sera ný 136 ferm. vönd-
uð íbúð til sölu í nýja
miðbænum. Óvenju fall-
egur stíll og frágangur.
Fjöldi stórra skápa. Álm
og teak innréttingar. Öll
teppi fylgja.
Laus eftir samkomulagi.
Fosteignasalan
Sími 15057
Kvöldsími 15057
Einbýlishús
Fallegt einbýlishús í
smíðum til sölu eða í
skiptum fyrir góða íbúð.
Til sölu 280 ferm. hús-
næði á annarri og
þriðju hæð.
2—3ja herb. rúmgóð
íbúð eða einbýlishús ósk
ast. Útborgun 1 — IV2
milljón.
Fasteignasalan
Sími 15057
Kvöldsími 15057
Mikið úrval af góðum bil H
um, notuðum a
Simca ’63.
Falcon station ’63.
Taunus 12M ’64.
Corvair ’62.
Chevrolet ’58.
Zephyr ’62 ’66
Benz 180 D ’58
Benz 190 ’64.
Plymouth ’64 .
American ’64 ’66
Opel Rekord ’64
Taunus 17 M ’65
Austin Mini ’62
NSU Prinz ’64
Opel Kadett ’66
Renault Dauphine ’62
i Classic ’63 ’64 ’65.
Volvo Amazon ‘62 ‘63 ‘64
Valiant station ’66
Volga ’58 ’65
Opel Kapitan. ’62
Bronco. ’66
Verð og greiðsluskiimálar
við allra hæfi.
Rambler-
JON umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbrauf 121 — 10600
ÝMISLEGT
Komið með bolla, lít í hann og
lófa. Lítið hús á móti Biðskýlinu
v/Dalbraut.
ÞJONUSTA
Geri við alls konar frystitæki. —
Sími 81397.
Traktorspressa til leigu. Tek aö
mér múrbrot og fleygavinnu. Ámi
Eiríksson Sími 51004.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚLGAGNA-
H R E I N S U N.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
^a/lAU/SAM
RAUOARARSTiG 31 SiMI 22022
>v> • ;
YMISLEGT YMÍSLEGT
Tökum að okkur hvers konar múrbroi
og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Véialeiga Steindórs Sighvats
sonar, Álfabrekku við Suðurlands
braut, slmi 30435
rrúin flytur fjöfl. — Við flytjum allt annað
SENPIBÍLASTÖÐIN HF.
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
ieiðin liggur