Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 4
Þetta er eitt hengið sem bar ein-
kennisspjald götunnar „Penny
Lane“. Nú stendur það án nokk-
urs spjalds.
Lögregla ýmissa landa hefur tekið
upp margs konar baráttuaðferðir
gegn notkun eiturlyfja og gegn
eiturlyfjasölum. Nýjasta ráðið,
sem eiturlyfjadeild dönsku lög-
reglunnar hefur gripið til er notk-
un lögregluhunda af þýzku hunda
kyni sem hlotið hafa sérstaka
þjálfun til þess að þefa uppi eitur
íyf.
Sá fyrsti, sem danska lögreglan
fær til þessa hlutverks er lög-
regluhundurinn Bangsi. Að undan
förnu hefur hann verið í læri
hjá sérstakri stofnun innan
dönsku lögreglunnar, sem lýtur
að lögregluhundum. Þá viku, sem
hann hefur verið þar, hefur hann
staðið sig með mestu prýði í þjálf
uninni og hafa húsbændur hans
tröllatrú á honum oröið. Eru þeir
strax farnir kö gera sér vonir
um betri árangur í erjum við
eiturlyfjasala og eiturlyfjasmygl-
ara með hans aðstoð, enda hafa
eiturlyfjadeildir lögreglunnar i
Englandi og i Þýzkalandi ncitað
svona hunda í þessu sama augna
miði með góðum árangri.
Bangsi var þó ekki alger byrj-
andi í faginu, þegar hann kom til
hundastofnunar lögreglunnar. Eig
andi hans sem er lögregluþjónn,
hafði verið búinn að koma Bangsa
upp á lyktina af Hashish, en svo
er þetta óþverra eitur nefnt. Hann
notaði sumarlevfið sitt í sumar til
þess að undirbúa hvutta og æfði
hann í sumarbústaðnum sínum.
Hann faldi Hashish undir rusla
tunnunni hjá olíu- og bensínbrús-
um og öðrum slíkum stöðum, sem
megna stækju lagði af fyrir. En
Bangsi þótt aðeins 3ja ára væri
fann alltaf hash-ið.
í fyrstu voru menn ekki bjart-
sýnir á árangurinn af þjálfun
Bangsa. Hann hafði, eins og aðrir
lögregluhundahvolpar, hlotið upp
eldi sem miðaði að því að gera
hann að góðum og gegnum lög-
regluhundi. Helztu vandkvæðin á
þjálfun hans þóttu vera þau, að
kenna honum að þefa ekki annað
uppi en eiturlyf. En svartsýni sú
virðist hafa verið af ófyrirsynju.
Allt útlit bendir nefnilega til þess
að Bangsi sé kominn á sporið.
Lögregluhundurinn
uppi
Þó á Bangsi margt eftir ólært verði svo næmur og árvakur, að vasa einstaklings, þótt sá sé f
áður en hann byrjar fyrir alvöru hann greini lyktina af hash-inu í mikitíi mannþyrpingu.
í starfinu. Markmiöið er, að hann
Bangsi ásamt eiganda sínum, lögreglumanninum.
hve fræg
Áköfustu aðdáendur bítlanna,
oeir sem fara í pílagrímsferðir til
Liverpool, eiga í erfiðleikum með
að finna hið allra helgasta i
þeirra augum, nefnilega Penny
Lane. Þessi gata, sem bítlarnir
hafa lýst svo vel í samnefndu
lagi er ómerkt, hvergi nokkurt
skilti, sem bendir til þess, hvar
hún er.
Það stafar einfaldlega af þvi
hún var
að aðrir aðdá.endur hafa oröið
fyrri til þeim, sem nú eru I píla
grímsför. Þeir hafa fjarlægt skilt
in og hirt þau sem minjagripi.
Skilti þessi þykja nú með beztu
minjagripum, Þ.e.a.s. meðal þeirra
sem dá bítlana.
Borgarstjómin geröi í fyrstu
sitt ýtrasta til þess að halda í
við þessa minjagripasafnara og
setti jafnóðum upp ný skilti, eftir
því, sem hin fyrri voru rifinj
niður. Að lokum gafst hún þó upp •
þar sem hún hafði hreinlega ekki •
við. Skiltin voru ekki fyrr komin •
upp, en þau vom horfin aftur. •
•
í stað skiltanna standa nú lög J
regluþjónar á þeim stööum semj
mesta þýðingu hafa hernaðarlega.
á hvorum enda götunnar. ÞeimJ
sem leikur hugur á aö vita vissua
sína í þvl hvenær tími er til kom-J
inn til þess að fara úr skónumj
og ganga hina heilögu „PennyS
Lane“, þeir verða að spyrja lög J
regluþjónana til vegar. J
Allt í bezta gengi hijé
fjölskyldu Hayley Miils
Fyrir nokkru var þess getið,
að Hayley Mills væri í giftingar
hugleiðingum. Mannsefniö er Roy
Boulting, 54 ára gamall kvik-
myndaleikstjóri.
Langt er síðan menn fengu af
því nokkurn pata, að hún hyggð-
ist ætla að stofna til hjónabands
með manni þessum, en þaö var
ekki fyrr en í vor, em hún gerði
þessa ráðaætlun oþinbera. Var
lengi uppi sá kvittur, að þessi
ráðahagur væri foreldrum hennar
ekki að skapi, sem hefði ekki þótt
tíðindum sæta, ef fjölskyldan
hefði ekki alla tíð verið svo sam-
rýnd, sem raun ber vitni. Héldu
menn helzt, að það væri aldurs-
munurinn milli þeirra, sem mis-
klíð mundi valda. En þetta var
allt. borið til baka af foreldrum
hennar, þegar Hayley gerði lýð-
um kunnugt um framtíðaráform
sín.
Síðari tímar hafa lika leitt það
í ljós, að jafn hlýtt er með foreldr
unum og hinum tilvonandi tengda
syni, eins og látiö var í veðri vaka
Hann er tíður gestur hjá þeim
og nýlega heimsótti hann þau, þar
sem þau voru stödd í Tucson í
Arizonafylki í Bandaríkjunum.
Eyddi hann þar heiili helgi með
þeim og fór vel á meö öllum.
Áður en af ráðahag Boultings
og Hayley getur orðið, verður
hann þó að ganga frá skilnaðitmm
við konu sína, sem enn er.
Aðsent bréf:
.iÞrándur sæll,
Þú birtir oft athyglisveröar
og skemmtilegar sögur. Nú er
sumar og menn eiga að sjá
björtu hliðarnar á hverju máli.
Ég ætla því aö segja þér tvær
sögur, sem eiga þaö sammerkt
að báðar fjalla um viöskipti viö
leigubílstjóra.
Ég var í fyrradag neyddur tll
aö setja bílinn minn á verk-
stæði eftir helgarkeyrsluna. Nú
var verkstæöið langt inni í Vog
um, fjarri skrifstofu minni. Ég
pantaði þvi bfl, og innan stund
j panta
ar rennur amerískur Plymouth ið, bilstjórinn kvaðst enga um vindli í staðinn, og þaö
frá Bæjarleiðum í hlað. Biistjór- greiðslu vilja fyrir greiðann. Og svona síðasta dag mánaðarins!
inn ók mér langa leið til vinnu
minnar og ég hugðist greiða
aksturinn á áfangastað.
En.nei, við þaö varð ekki kom
ástæöan? Jú, þetta er jómfrúr-
reisan á bflnum, maður, sagöi
bílstjórinn og þar með var mái-
ið útrætt, og ég átti fyrir góð-
Hinn bílstjórann hitti sam-
starfskona mín. Hún veifaöi og
fékk bílstjórann strax til að
stoppa. Eitthvað fannst henni
maðurinn bó óglaður á þjónustu
en hún skipaði með nokkrum
þjósti svo fyrir að ekið yrði
niður í miðbæ að ákveðnu húsi
Þegar greiða átti þar, var heldur
ekki við það komandi að borga.
Nei, góða mín, ég er hættur að
aka í dag, sagði bilstjórinn, ég
var ekki með mælinn á“.
„Snápur“.
Ég þakka bréfið. Það var á-
nægjulegt að fá þetta bréf um
hina ágætu leigubílstióra, því að
oft er hnýtt í þá blessaða, stund
um kannski ekki að ósekju.
Þrándur í Götu.
)