Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 11
11 VÍSIR. Föstudagur 4. ágúst 1967. BORGIN 4L BORGIN y LÆKNAÞJÓNUSTA . ; SLYS; Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni Opin all- ir an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra :... SJUKRABIFREEð: Sfmi 11100 ' Reykjavfk. I Hafn- . arfirði ‘ ’rma 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni *■ er tekiö á móti vitjanabeiðnum i "• síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 ; í Rvík. ÍHafnarfirði í síma 52315 hjá rGími Jónssyni Smyrlahrauni C 44' KVÖLD- OG HELGI- ■ DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Apóteki Austurbæjar og Garös Apóteki. — Opið virka • daga til kl. 21. laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. , Keflavíkur-apótek er opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga fcl. 9—14, helga daga kl. 13—15. SJÓNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 4. ágúst. 20.00 Dýrlingurinn. 20.50 Landskeppni í frjálsum íþróttum milli Norðmanna og Svía o.fl. 21.30 Víti til vamaðar. — Brezk mynd um umferöarslys og afleiðingar þeirra. 22.10 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 4. ágúst. 16.00 Dobie Gillis. 16.30 Danny Thomas. 17.00 „Hann réði yfirmanninn". 18.30 Roy Acuff’s open house. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund umhugsunarinnar. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Voyage to the bottom of the sea. 21.00 Herb Alpert og The Tijuana Brass. 22.00 Tónlistarþáttur Bell símafé- lagsins. 23.15 „Samkomulag heiðurs- manna“. VISIR 50 BBGGI klalanafir /Ví a Jyrir árum ÚTVARP Föstudagur 4. ágúst. 15.00 Miðdegisötvarp 16.30 Síðdegisútvarp. . 17.45 Danshljómsveitir leika. 19.00 Fréttir. 1930 íslenzk prestssetur. 20.00 „Fyrr var oft í koti kátt“. 20.25 Frá séra Eggert Sigfússyni i Vogsósum. 20.50 Kórsöngur. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gestur í útvarpssal 22.10 „Himinn og haf. 22.30 Kvöldhljómleikar. 23.20 Dagskrárlok. Avarp til fólksins Látum það nú ekki verða við- vörun eins og í fyrra, heldur vin- samleg tiímæli og innilfeg bón tii allra semi meðgiörð hafa með slátur í hiaust, að þeir séu ekki að biðja mig að svíða, það gerir mig svo stórergilegan að mér verð ur það á að neita með ónotum og ókurteisi. — Heiðraðar húsmæður og lausakonur, látið þið mig nú njóta þess, að ég er liprastur allra smiða að lagfæra eldhúsá- höld yðar þegar þau leka, já, minnist þess, hversu sá gamli er grelðvikinn við götin. Vitastíg 13 Jón Guðmundsson Vísir 4. ágúst 1917. ORÐSENDING frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar 1967. 3. flokkur kemur frá sumarbúð- unum föstudaginn 4. ágúst. Frá Skálholti verður Iagt af stað kl, 11, og verður sá hópur væntanlega í bænum milli kl. 1 — 2 Frá Reykjakoti verður lagt af staö kl. 1.30, komið til Reykja- vikur u þ. b. kl. 2.30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krýsuvík kl. 11, og komið til Reykjavíkur kl. 12. BLÖÐ og tímarit 7—8 tölublaö af Æskunni er ný útkomið. Efni blaðsins er fjöl- breytt að vanda, ýmsar greinar t.d. úm flug, frímerki, gítarleik, handavinnu, eldhússtörf, flug dreka, sólkerfið okkar og margt fleira. Einnig eru í blaðinu fram haldssögur og ýmsar aðrar frá- sagnir og sögur. Blaöið kostar 25 krónur ( lausasölu og ritstjóri er Grímur Engilberts. BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð gjöfum i dag kl 2—4. rnuspá ★ ★ * * » -■» » t r'c > . e t > > --> t > v > i t t ■1 ■ t , > 9 p. t > t r, t t t Spáin gildir fyrir laugardag- inn 5. ágúst. Hrúturinn. 21. marz — 20. apríl. Með tunglkomunni hefst tímabil, þar sem þér stendur til boöa að hvíla þig frá störf- um og njóta lífsins betur en áð- ur. Rómantíkin verður og ofar- lega á baugi. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Tunglkoman virðist fyrst og fremst hafa þau áhrif, af afkoma þín geti tekið miklum breyting um til bóta, ef þú lætur engin tækifæri ónotuð. Gakktu tryggi lega frá öllu í því sambandi. Tvíburarnir, 22 mai — 21. júní. Tunglkoman virðist hafa það í för með sér að þú fáir meira olnbogarúm efnahagslega og þér takist vel í sambandi við peningamálin. Athugaðu vel allar ákvarðanir. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Tunglkoman táknar þaö að næstu vikurnar ber margt til þess að þú getið leyft þér ýmis- legt, sem keypt veröur fyrir peninga, í ríkara mæli en áður og nýjar fjáröflunarleiðir blasi við. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Upp úr tunglkomunni hefst tíma bil þar sem þú nýtur aukins álits og hylli meöal kunningja og samstarfsmanna og tillögur þínar verða meir metnar en nokkru sinni fyrr. Meyjan. 24. ágúst — 23 sept.: Tunglkoman virðist fyrst og fremst hafa áhrif á einkalíf þitt. Þú ættir að leita næðis til hug leiöinga og hvíldar og gera ekki vegi f jöldans að þínum vegum. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Með tunglkomunni hefst tíma- bil nokkurt sem einkennist af þvi að þú kynnist mörgum, eign ast nýja vini og tekur aukinn þátt í félagslífi. Tímabil aukinna tækifæra á ýmsan hátt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Tímabil aukinna tækifæra hefst með tunglkomunni og varir næstu vikumar. Þú færð metn- aði þinum fullnægt á ýmsan hátt, en því fylgir lika aukin ábyrgð og skyldur. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Tunglkoman boðar þér nán ari samskipti við fjarlæga kunn ingja, og eins er sennilegt, að þín bíöi skemmtileg lang- ferðalög á næstunni. Hafðu náið samstarf við fjölskyldu þína. Steingeitin, 22. de-s. — 20. jan: Tunglkoman hefur það í för með sér að þú verður að hafa nána gát á öllu heima fyrir, og sinna störfum þínum af kostgæfni. Farðu gætilega í viðskiptum og peningamálum. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr. Sértu í hjónabandi, tákn- ar tunglkoman þér að þú skulir leggja sem mesta rækt við heimilislífið næstu dagana. Um leið skaltu taka því fegins hendi að kynnast nýju fólki. Fiskamir, 20 febr. — 20. marz. Með tunglkomunni hefst þýðingarmikiö tímabil, varöandi atvinnu þína og efnahag. Margir munu æskja aðstoðar þinnar og leiðbeininga og skaltu taka því vel. KALLI FRÆNDI Skipultigtijum'og | I I I gerum~'0ur tast lElllll verðtilboS. Lcitið uþplýsinga. upri Ajjó “““ LAUGAVEGI 133 airril 117BE ÞVOTTASTDÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38T23 OPIÐ 8 -22,30 .SUNNUD.9-22,30 iHBSiiiðsiiiain BÍLAR Bílosklpts — Bílfssda Mikið úrval a; góðum notuðum bílum. Bíll dagsins: Benz 190, árg ’64. Einkabíll. Verð 230 þús. Útborgun 80 þús Eftirst. 5 þús á mán. American ‘64 og ’6§ z Classic ’64 og ’65 Buick special, sjálfskiptur ’63. Plymouth ‘64. Zephyr ’62 ’63 og ‘64 Consul ‘58. Prince ’64. Simca ’63. Peugeot ’65. Chevrolet '58 ’59 og ‘62 Amazon ‘64. Bronco ‘66 Taunus 17M ’65 Opel Capitan ’59. Opel Caravan ’62 og ’65. JÖN sös® LOFTSSÖN HF. Hringbraut 121 -• 106001 lllllllllllllllllllll Auglýsið í VISI ■aaeBaai't.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.