Vísir - 04.08.1967, Blaðsíða 15
y 1SIR. Föstudagur 4. ágúst 1967.
ALLT MEÐ BEINAR FERÐIR FRA ÚTLÖNDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLTMEÐ
HAGKVÆM KJÖR EIMSKIP
jciiiviísnir
ÖRUGG ÞJONUSTA
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og döraustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Nýkomnar mjaðmasíðbuxur 1
kven og unglingastærðum. Hag-
stætt verð .Buxnasalan Bolholti 6
3. hæð, inngangur á austurhlið.
VeggklæOningar. Höfum fyrirliggj
andi á lager, gullálm og furu. Ný-
virki hf„ Síðumúla 11 ,símar 33430
og 30909.________________________
Gírkassi. Til sölu gírkassi úr
Dodge ’53 Nýuppgerður. Uppl. í
síma 18943.
Til sölu vegna brottflutnings —
laðsófasett, hjónarúm með lausum
láttborðum o.fl.. Allt innan við
veggja ára. Uppl. að Hátröð 3,
'Cópavogi milli kl. 8—11.
Sportpeysur. Til sölu nokkur
stykki útprjónaðar dömu jakka-
oeysur, herrapeysur og barna. —
Aðeins næstu daga frá kl. 9—12
og eftir kl. 7. Sími 34570.
Til sölu sjálfskipting, hásing o. fl.
í Chevrolet ’52. — Uppl. I síma
41386.
De Sodo 1953, sjálfskiptur, í
góðu standi, alltaf í keyrslu, til
sölu. Skipti á litlum bíl, e.t.v. sendi
bíl, möguleg. Uppl. í Kósangasaf-
greiðslunni Sölvhólsgötu 1 ,eða i
Aðalbílasölunni Ingólfsstræti.
Trabant station ’64 til sölu. Bif-
reiðin er í fyrstaflokks standi ek-
in 26000 km. Uppl. í sima 21779
í dag milli kl. 13. og 19.
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
31131.__________
Gott píanó til sölu. Tækifæris-
verð c.a. 10 þúsund. Uppl. í síma
1-0685.
Trabant station ’66 til sölu. —
Tnpl. í síma 40328 kl 7-9 á kvöld
;n. _______
Eins manns svefnsófi notaður til
ölu. Einnig silungs ánamaðkar. —
[Jppl. í síma 12091 eftir kl 5 e.h.
Mótatimbur til sölu. Notað móta
timbur mjög ódýrt. Einnig tvöfald
ur miðstöðvarofn 0.30x4 m Sími
38772.
Telpukjóll fyrir 6—8 ára til sölu
að Skólastræti 5. Sími 17483.
Nýlegt píanó til sölu. Uppl. í
síma 36077. _________
Til sölu mótatimbur 1x5 og 1x4
Pedigree bamavagn og lítil Servis
þvottavél með suðu og rafmagns-
vindu. Sími 50021.
Ný sjálfvirk þvottavél til sölu af
sérstökum ástæðum. Uppl. í síma
81049.
Til sölu Westinghouse þvottavél
og þurrkari. Nýtt. Uppl. f síma
16380.
Telpuhjól til sölu. Uppl. í síma
19197 eftir kl 6.30 á kvöldin.
Stór Westinghouse ísskápur —
(eldri gerð) t.il sölu, Sanngjamt
verð Uppl. í síma 19805.
Chevrolet ’53 til sölu í góöu lagi
nýskoðaður. Uppl. f síma 23944,
ÓSKAST KEVPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent Smiðjustíg 11 Sími
15145.
Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp,
boröstofuborð og stóla og stóran
trébala. Sími 36322.
Ferðasjónvarpstæki óskast til
kaups eða f skiptum fyrir 23
tommu sjónvarp. — Uppl. í síma
14663.
Þvottavél óskast. Þarf að vera
með rafmagnsvindu og vel með far-
in. Uppl. í sfma 19489.
Miðstöðvarketill óskast 2 l/2 —
3y2 ferm. Uppl. í síma 40717.
TIL LEIGU
Lager- eða iðnaðarpláss við Mið-
bæinn, ca. 45 ferm., til leigu. Sér
hiti og rafmagn. Aðgangur að síma.
Uppl. í síma 21588 kl. 7—8 á kvöld-
in.
Stór forstofa til leigu. Leigist
fyrir skrifstofu.eða einbýlisherbei'gi
Uppl. f síma 21631.
Ný 2ja herb. fbúð til leigu í Háa
leitishverfi. Tilboð sendist augl.d.
Vísis merkt: „Fyrirframgreiðsla
555“
Herbergi með húsgögnum til
leigu. Sími 14172.
% l£:CU
Fullorðinn maður óskar eftir
herbergi á leigu, sem næst Túnun-
um. Uppl. i síma 38547 eftir kl.
7 á kvöldin.
Ung og reglusöm hjón með 1
barn óska eftir 2—3 herb. og eld-
húsi. Uppl. f sfma 1964. Keflavík.
Lítil fjöiskylda óskar eftir 3—
4 herb. íbúð fyrir næstu mánaða-
mót eða haust. Árs fyrirframgr. ef
óskað er. Hámarksleiga kr. 4000
pr mán, Uppl i kvöld í sfma 21698.
Vantar herb. Uppl. f sfma 16232
Roskin hjón, einhleyp óska að fá
leigða 2 — 3 herb. fbúö. Reglusemi
Skilvfsi. Uppl. f síma 17231.
Góð 4ra herb. íbúð óskast frá 1.
sept. fyrirframgr ,ef óskað er. Uppl.
í sfma 12860 í dag milli kl. 6 og 8
1—2 herb. íbúð óskast strax. —
Helzt f Austurbænum. Einhver fyr-
irframgreiðsla kemur til greina. —
Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
33160.
Kynning. Óska eftir að kynnast
góðum manni 55-60 ára sem félaga
Tilboð sendist ásamt mynd á augld
blaðsins fyrir 10. ágúst, merkt:
,,Áreiðanlegur“ Þagmælsku heitið.
Stúlka óskast í kjörbúð. Mela-
búðin Hagamel 39 Sfmi 20530.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur maður óskar eftir
atvinnu í 4—5 vikur Uppl. í síma
20537.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Bröndóttur köttur með hvíta
bringu (hálf vaxinn) tapaðist frá
Vfðimel. Vinsamlegast skilist á Víði
mel 23 gegn ómakslaunum Sími
10647.
S.l. sunnudag fannst dekk á felgu
á Kjalamesi. Uppl. í síma 13263.
HREINGERNINCAR
Hreingerningar — Hreingerningar
Vanir menn. Sfmi 23071. Hólm-
bræöur.
Vélahreingernlngar — húsgagna-
hreingemingar. Vanir men*. og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 34052.
Hreingemingar. Geram hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
öragg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Sfmi 16232.
Vélhreingerningar - Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduö
vinna. Þrif, símar 33049 og 82635.
Hreingemingamiðstööin. — Sími
82939. — Vanir menn.
Auglýsið í VÍSI
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
enska, hollenzka, rússneska og
franska. Sveinn Pálsson Skipholti.
39.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðu. — Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Símar 19896
— 21772 — 13449.
Ökukennsla. Lærið að aka bíl
ársins. Kenni á nýjan Fíat 124. —
Uppl. í síma 33429
Ökukehnsla — Ökukennsla. —
Kenni á nýjan Volkswagen. Nem-
endur geta byrjað strax. — Ólafur
Hannesson, sími 38484.
Ökukennsla kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í tíma. Sími
23579.
ÞJONUSTA
Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu-
tengingar skipti hita. Viðgerðir
og breytingar. Löggiltur pfpulagn-
ingameistari. Simi 17041.
Húsamálun, utan og innanhús-
málun og viðgerðir. Sími á kvöldin
jeftir-kL 7 19384 sími á daginn fyrir
kl. 7 15461.
; jÍM:||LEGT|' YMiSLÉGT
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjólbaröar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
INGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22. slmi 14245.
BíEusalinn
við Vitnforg
Sími 12 500 & 12 600
— GERIÐ GÖÐ KAUP í DAG —
Willys ’64 — ’66
Plymouth Barracuda Fastback
’66
Zephyr V 4 ‘66
VW ’61 — ’66
Moskwitch ’59 — ’67
Cortlna ’64
Cortina í skiptum fyrir
Landrover eða Bronco ’66
VW ’61 — ’67
Merccdes Benz sendiferðabif-
reið„ 17 manna, meö
stöövarplássi ’61
Taunus 12 M ’64
S':oda Oktavia (skipti á jeppa)
’64
Trabant ’64 —''65 — ’66
Simca ’64
VW 1300 ’67
Saab station ’62
Chevrolet ’64
Hillman Imp ’66
Landrover ’63 — ’66
Fiat 1100 station ’66
Prins ’64
Volvo P 544 ’65
Fiat 850 (ekinn 7 þús. km.) ’67
Opel ’66
BÍLASKIPTI — HAGKVÆM
Bílusnlinn
við Vitutorg
Sími 12 500 & 12 600
Höfum kaupendur að nýlegum bíl-
um. — Útborgun allt að stað-
greiðsl
I
VEKKTAKARI —
HÚSBYGGJENDUR!
FRAMKVÆMUM ALI.SKONAR
JARÐÝTI'VINNIT
UTAN RORGAR SENI INNAN
VÉLSKÓFLA TIL LEIGU
í minni og stærri verk, t. d. granna,
skurði o. fl. — Uppl. í símum:
828 32 og 829 51 í hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin. — GRÖFU-
LEIGAN H/F.
[ S.aBOffifct B.r. | SfMI 23400
Vlnnuvélar «U lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærlvéiar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Tökum aö okkur hvers konar múrbroi
og sprengivinnu i húsgrannum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Alfabrekku við Suðurlands
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöli. — Við flytjum. alit annað.
SENPIBlLASTÖÐIN HF.
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA