Vísir - 17.08.1967, Page 2

Vísir - 17.08.1967, Page 2
Hvað gerír „GULLALDARUDIB / kvöld gegn ungu mönnunum: ? Liston byrjor affur í hnefaleik ★ SONNY LISTON, fyrrum heimsmeistari í hnefaleik, hefur nú í hyggju að hefja aftur keppni um áramótin. Fyrsta keppnin verður í Boston. „Stóri björninn“, eins og hann var oft kallaður, hefur aftur í kvöld leika á Laugardalsvell- inum úrvalslið Akrahess frá 1955 og úrvalslið Reykjavíkur. Leikur- inn hefst kl. 20.00. í vor stóð til að fram færi bæja- keppni milli Reykjavíkur og Akra- ness, en vegna þess hve seint vor- aði og mikil þrengsli sköpuðust á völlunum í Reykjavík, féll hún niður. Nú hefur orðið að ráði, aö fram fari í kvöld bæjakeppni milli þessara aðila með nýju sniöi. Knattspyrnuráð Akraness teflir fram Akranesliðinu, sem gerði garðinn frægan milli 1950 og 1960, en Knattspyrnuráð Reykjavíkur teflir fram úrvalsliöi undir 20 ára aldri, en þaö er svo til sama liðið og lék í Norðurlandamótinu í Noregi 1966. Lið Reykjavíkur verður þannig: Magnús Guðmundsson (KR), Halldór Björnsson (KR), Magnús Þorvaldsson (Vík.), Sigurbergur Sigsteinsson (Fram), | Sigurður Pétursson (Þróttur), | Samúel Erlingsson (Valur), <S> Björgvin Björgvinsson (Fram), Alexander Jóhanness. (Valur), Smári Jónsson (Valur), Ásgeir Eliasson (Fram), Ólafur Þorsteinsson (Vík.). Varamenn: Hörður Helgason (Fram), Amar Guðlaugsson (Fram)), Jón Karls- son (Viking), Sigmundur Sigurðs- Keflvíkingarnir í sjónvarpi í keppnisför í Þýzkalandi □ Keflavíkurliðið í knattspyrnu fer utan í keppnisferð n k. sunnudag til Þýzkalands. Eins og menn rekur ef til vill minni til, kom hingað í fyrra lið frá Sportclub 07 frá Bad Neuenahr, sem er borg í nágrenni Kölnar, og lék það 3 leiki hér. Keflavík mun í kvöld leika síð- asta leik sinn fyrir þessa keppnis- för gegn Fram og fer sá leikur fram á grasvellinum í Keflavík og hefst kl. 20. í Þýzkalandi verða leiknir þrír leikir, sá fyrsti viö gestgjafana mánudaginn 28. ágúst, annar gegn F. C. Raigh í Andernach og sá síð- asti þann 31. ágúst við Byfang í Essen. Sjónvarpaö verður frá fyrsta leiknum og virðist því áhugi vera fyrir hendi, enda er hér um sterk áhugamannalið að ræða. Keflvíking arnir sem fara utan eru alls 18, þar af 14 leikmenn, 3 far.arstjórar og þjálfarinn, Ríkharður Jónsson. Mun hópurinn fyrst dvelja í Kaup- mannahöfn og sjá þar landsleikinn milli íslands og Danmerkur á Idrædtsparken. FLUGDAGUR HALDINN Á LA UGARDA GINN Flugmálafélag íslands gengst fyrir umfangsmildlli flugsýn- ingu á Reykjavíkurflugvelli á laugardaginn, ef veður leyfir. — Verður þar meöal annars sýnt hópflug 30 flugvéla. Fallhlífar- stökk verður sýnt yfir vellinum, bæði úr lægri hæöum og eins úr 10—12 þúsund feta hæð. Mun Eiríkur Kristinsson stökkva, en hann hcfur að undanfömu dval- izt við nám í Bandarikjunum og öölazt þar kennararéttindi i fall- hlifarstökki. — Á laugardaglnn mun hann sýna alls kyns kúnst- ir í loftinu, áður en hann opnar fallhlifina. Þota Flugfélags Islands verð- ur ef tll vill tll sýnis á þessari sýnlngu og fleiri farþegavélar. Ennfremur verða þar sýndar hervélar og svlfnökkvinn átti að vera þar til sýnis, en hann verð- ur i reynsluferðum miili Vest- mannaeyja og lands, svo að ekki verður af því. Auk þessa veröur sýnt svif- flug yfir flugvellinum og Elíes- er Jónsson mun sýna listflug á tékknesku listflugvélinni, sem hingað var keypt i fyrra. Model- flug er einn þáttur sýningarinn- ar, og verða fjarstýrö model lát- in fijúga fyrir áhorfendur. Að sýningu lokinni vcrður fólki boðið í hringflug, ef það óskaf. Flugmálafélagið gengst fyrir siíkum sýningum öðru hvoru, helzt annað hvert ár, og kallar fiugdag. Næsti flugdagur verður 1969, en þá stendur mikið til, vegna 50 ára afmælis flugsins á íslandi. <§> Laugardalsvöllur í kvöld kl. 20 leika í Reykjavík — Akranes á Laugardalsvelli. Gömlu meistararair gegn unglingaúrvali. Aðgangur: Stúka kr. 60,—, stæði kr. 40,—, börn kr. 20. MÓTANEFND. fengið hnefaleikaleyfi sitt, segir í son (KR), Ólafur Viðar Thorsteins- fréttum frá Massachusetts í gær- son (Þróttur). kvöldi. Verður það aftur þannig? ★ Það er heldur dauflegt um að litast í knattspyrnunni þesisa dagana, 1. deildin í „sumarfríi“ að sögn forráða- manna, 2. dcildinni lokið, utan það að úrslitaleikurinn i öörum riðlinum og keppninni í hcild eru eftir, og bikariiöin flcst til- búin til að hefja 3. umferð. Landsleikurinn við Dani er auðvitað efst á baugi og búizt við að landsliðsncfnd kunngeri val sitt innan skamms, því leikurinn er á miðvikudag- inn í Kaupmannahöfn. ★ Enn sem fyrr „spekúlera" menn og skeggræða 1. deildina, sem eins og oft áður er mjög spcnnandi. í fyrra voru enda- lokin eins og siá má á mynd- inni, — þeir Óli B. Jónsson, þjálfari Vals og Ámi Njálsson með islandsbikarinn. Verður það enn þannig í ár? Keppnin í 1. deild hefst aftur 28. ágúst verða KR-ingar að vinna Fram eða gera jafntefli til að vera ör- uggir um áframhaldandi sæti i deildinni (nema hún verði stækkuð á KSÍ-þinginu í haust). Stigatap mundi líka þýða að Fram væri úr sögunni í keppn- inni um islandsbikarinn, a.m.k. yrðu líkurnar sáralitlar 'ef bæði stigin færu. ★ Akureyringar standa vel að vígi með heimaleik við KR 3. september, en síöasti leikur- inn verður milli Vals og Kefla- \dkur, — má búast við að sá teikur veröi skemmtilcgur, þó Kcflvíkingar eigi enga mögu- leika. Þá er rétt aö mlnnast leiks \kraness við Fram 9. sept. • Laugardal. Sá leikur gæti, ef vel tækist til, fært Akranesi 6. stigið i keppninni og aukaleik við KR um falllð! Allt getur gerzt í knattspyrnu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.