Vísir - 18.08.1967, Síða 1

Vísir - 18.08.1967, Síða 1
 Metafíi á þurrafúabát Skakbátur veiðir fyrir tvær milljónir á 2 mán. Óvenjumörg skip hafa stund- að handfæraveiöar í sumar, enda var á tímabili uppgripa afli, einkum ufsi og eru skipverjar á mörgum bátanna komnir meö góöan hlut. Fimmtíu tonna eikarhátur, sem nú er kominn upp í slipp vegna þurrafúa hefur komiö meö meiri verömæti að landi en sum 300 lesta síldarskipanna í sumar. Það er vélbáturinn Sjóli RE 135 en hann er hæstur Reykjavikurbátanna á skakinu meö 400 tonn í tvo og hálfan mánuö. Verömæti aflans losar tvær milljónir og hásetahlutur- inn er á 2. hundraö þúsund. Vísir spjallaði í morgun við skipstjórann á Sjóla, Harald Kristinsson og sagðist hann al- veg eins búast við að báturinn færi ekkert á sjó meira, fyrst þeir væru búnir að finna i hon- um þurrafúann. Við byrjuðum strax og viö hættum á netunum í vor, sagði Haraldur og hættum fyrir nokkru. Það hafa óvenjumargir bátar stundað þessar veiðar í sumar, alls staðar að, allt upp í hundrað tonna bátar. Veiðin hefur verið með meira móti og mjög góð á tímabili. Ég held að það sé í og með vegna þess að við höfum leitaö á nýj- ar slóðir, iengra út en áður og svo er sjálfsagt óvenjumikil ufsagengd á miðunum í sumar. '— Ufsagöngur hafa ekkert veriö rannsakaðar? — Mjög lítið, held ég. Þjóð- verjar hafa eitthvaö verið að Framhald á bls. 10. Lendingarleyfi Loftleiða á Norðurlöndum: Óskað eftir sérstökum — Við mumim bjóðu í smíði skipu Skipuútgerðurinnur, segir Jón Sveinsson, frumkvæmdustjóri Stólvíkur Innan skamms verður hleypt af stokkunum hjá skipasmíðastöðinni Stálvík tveimur fiskiskipum, 360 og 370 lestum að stærð. — Jón Sveinsson, framkvæmdastjóri Stálvíkur sagði við Vísi í morgun, að þessi skip, sem hann hefur smíðað á tæpu ári, væru ódýrari en skip þau, sem verið hefðu flutt inn til Iandsins upp á síðkastið. Ekki er enn ákveðið, hvað við tekur hjá þessari skipasmíða stöð, er smíði þessara tveggja báta er lokið, en Jón Sveins- son kvaðst hafa fullan hug á að bjóða í smíði hinna tveggja nýju skipa Ríkisskips. Hin nýju skip, sem Stálvík er nú að ljúka við smíði á eru fyrir Eldey hf. í Keflavík og hitt fyrir Þóri Óskarsson á Akranesi. Samningar um smíði þessara skipa voru undirritaðir fyrir tæpu ári. Jón Sveinsson sagðist vonast til, að tilboð í smíði skipanna fyrir Ríkisskip kæmu þannig út, að bæði skipin yrðu smíðuð hér á landi, Aðstaða væri vissuiega fyrir, hendi til að smíða þessi skip hér á landi, a. m. k. á þrem- ur stöðum á landinu. Þá sagðist Jón einnig vonast til þess, að athugað verði rækilega, hvort ekki sé grundvöllur fyrir því, að togarar fyrir okkur, ef smíð- ráðherrafundi stjórnarvöld fyrir sitt leyti vera reiðubúin til að fallast á slíkan fund. Standa vonir til, að af honum verði fljótlega. Þá sagði Ólafur einnig, að lendingarmál Loftleiða væru á dagskrá utan- ríkisráðherrafundar Norður- landa sem haldinn verður í Helsingfors í næstu viku. Eins og lesa má af ofan- greindu má segja að vonir standi til, að einhver hrevfing fari að komast á þessi mál, sem satt að segja hafa legiö allt-of lengi í láginni. Marg oft hefur verið bent á, að viöskiptajöfn- uður Islands við Norðurlöndin hefur verið mjög óhagstæður (um rúmlega 500 millj. á síðustu 5 árum við Norðmenn), og á meðan svo er, hafa frændur vor ir á Norðurlöndum verið að horfa í, hvort leyfa skuli ís- lenzku flugfélagi að lenda ákveð inni flugvélartegund á flugvöll- um Noregs, Danmerkur og Sví- þjóðar. 57. árg^ - FöstudagjöL-18. ágúst 1967. - 18^tbl. Danir og Norðmenn hlynntir slikri málaleitan hjá Ólafi Egilssyni, fulltrúa í utanríkisráöuneytinu, er í deígl- unni sérstakur ráðherrafundur Noröurlandanna um lendingar- réttindi Loftleiöa á Norðurlönd- um. Á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Reykjavík fyrr á þessu ári, var fiallað um þessi mál, og lagðar fram tillögur frá utan- ríkisráöherra íslands. Var sam- þykkt að vísa þeim til skjótrar meðferðar ríkisstjóma Noröur- iandanna („snarlig behandling“ eins og komizt er aö orði). Ólafur sagði, að mikill áhugi hefði verið hjá ísl. stjórnarvöld- um á aö þoka þessu máli lengra áleiðis og hefur verið í deiglunni sérstakur ráðherrafundur um málið. Munu dönsk og norsk Flutningaskipið „Rannö“ sigldi aðfaranótt miðvikudagsins með kartöflufarm sinn, sem á- Þessi mynd er tekin í Stálvík í gær. Veriö er að setja stýri á annað skipanna. (Ljósm. Vísir Magnús) Tvö 360 og 370 Kesto skip hjó Stólvík s ÓDÝRARI ÍN SKIPIN SiM B YGGD iRU iRLíNDIS aðir verða, verði smíðaðir hér á landi. Framhald á bls. 10. KARTOFLURNAR í SJÓINN Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Vísir fékk í morgun kveöið hafði verið að fleygt yrði í hafið. Kartöflunum skyldi fleygt á 200 faðma dýpi, en á grynnra vatni mátti ekki fleygja þeim útbyrðis og ekki heldur á veiðislóðum togara, eða ann- arra fiskiskipa. Var orðið áliðið morguns, þegar slíkur staður fannst, vestan megin við Eldey, eða um 17 sjómílur vestur af Sandgerði. Þar voru yfir 7000 pokar af kartöflum hífðir upp úr lestinni í neti og fleygt út- byrðis. Fóru þar 197 tonn af kartöflum. Kom það um leið í ljós, að mikið hafði verið af Col- orado-bjöllu í farminum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.