Vísir - 18.08.1967, Side 3
If 1=S«IR. Föstudagur 18. ágúst 1967.
stofnanir hér á landi og erlend-
is litlu rúmi til aö segja frá því
hjálparstarfi sem þama er unn-
ið, miklu frekar er sagt frá á-
rásarferðum, einstökum bardög-
um um ákveðnar hæðir og hóla
er lýst nákvæmlega o. s. frv.
V-þýzki Rauöi krossinn er
einn fjölmargra aðiia, sem sent
hafa lyf og alis konar hjálpar-
gögn til Viet-Nam. Sendi Rauði
krossinn í V.-Þýzkalandi stórt
hjúkrunarskip til Viet-Nam og
að auki um 8 lestir af lyfjum
og margs konar hjálpargögnum.
Það var þýzka skipið Helgoland,
sem þessar nauðsynjar flutti til
Viet-Nam. Myndsjá Vísis birtir
í dag myndir frá starfsemi V.-
þýzka Rauða krossins í Vlet-
Nam, einkum til að opna augu
Islendlnga fyrir hjálparstarfinu
þar, sem vissulega er þakkar-
vert.
V-þýzkur tæknifræðingur leiðbeinir Vietnömum í vélaverkfræöi. Geysimikið starf er framundan í slikri leiðbeiningarstarfsemi víða um
hehr !
V ietnam
V-þýzk hjúkrunarkona hjúkrar vietnömsku bami á spítala i Viet-
/ nam. Hjúkrunarkonan er ein fjölmargra slíkra frá V-þýzka Rauða-
krossinum, sem sendar hafa verið til hjúkrunarstarfa f Vietnam.
Vietnamskur hafnarverkamaður sést hér bera einn kassa af hjálpartækjum úr v-þýzka hjúkrunar-
skipinu Helgoiand. Hann er glaður og hýr í bragði, enda koma hjálpargögnin í góðar þarfir í heima-
landi hans.