Vísir - 18.08.1967, Qupperneq 11
V í SIR. Föstudagur 18. ágúst 1967.
rr
iiiiiiiiiiruiiiiKl
BÍLAR #1
Bíloshipti —
Bílasnitt
Mikið úrval a. góðum
notufium bflum.
Bíl) dagsins:
Corvair ’62 Sjálfskiptur.
Einkabíll Verð 130.000,
útb. kr 35.000. eftirst
kr 5000 pr mán
American ‘64 og ’66 z
Classic '64 og ‘65
Buick snecial. sjálfskiptur
‘63
Cortina '66
Chevrolet Impala '66
Plymouth ‘64.
Zephyr ’63 og ’66
Prince ’64
Chevrolet ‘58 og ’62
Amazon ’63 og ’64
Bronco ‘66
Taunus 17M '65
Volga '58
Opei Record ’62 og '65
Taunus 12 M '64
Rambler- /jáBöv
umboðið 'SáS/
JON
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 - 10600
txB4
BldhúíiS, sem allar
húamœdur Jreymir um
Hagkvœmni, stílfcguró
og vönduð vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtilboð.
Leitið upplýsinga.
Sf jörnuspá ★
SPARHi
FYRIRHDFN
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Simi 21230 Slysavarðstofan 3
Heilsuvemdarstöðinni. Opin all,-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREBÐ:
Sfmi 11100 i Reykjavík, 1 Hafn-
arfirði * ■’fma 51336.
VEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
söna 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir k). 5 sfðð-Mr.is < síma, 21230
í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 52315
hjá Grími Jónssyni, Smyrluhrauni
44
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
1 Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki — Opið virka
daga til ki 21, laugardaga til kl.
18 helgidaga frá kL 10—16.
1 Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Sfmi 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kL 9—19, laugardaga fcL
9—14, helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Föstudagur 18. ágúst.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Danshljómsveitir leika.
19.00 Fréttir.
19.30 íslenzk prestssetur.
2Ö.00 „Öxar við ána“. Gömlu lög
in sungin og Ieikin.
20.30 Úr ferðabók Sveins Pálsson
ar Ágústa Bjömsdóttir les.
20.45 Einsöngur.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Boskovsky hljómsveitin
leikur létta tónlist éftir
Haydn.
22.10 „Himinn og haf“.
22.30 Kvöldhljómleikar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP REYKJAVÍK
Föstudagur 18. ágúst.
20.00 Fréttir.
20.30 Á öndverðum meiði. Kapp-
ræðuþáttur í umsjá Gunn-
ars G. Schram.
Birgir Kjaran form. Nátt-
úmvemdarráðs og Sigurð-
ur Jóhannsson vegamála-
stjóri em á öndveröum
meiði um nýja veginn £ Mý-
vatnssveit.
20.55 Skemmtiþáttur Luci Ball. Is
lenzkur texti Óskar Ingi-
marsson.
21.20 Heimsókn forseta Islands
til Kanada. Frásögn í mynd-
um og máli gerö af sjón-
varpinu.
21.35 Dýrlingurinn,
22.25 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Föstudagur 18 ágúst.
16.00 Captain Kangaroo.
17.00 Great Hospital Mystery.
18.30 Roy Acuff.
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Þankabrot.
19.30 Shindig,
20.00 Voyage to the bottom of
the sea.
21.00 Ringling brothers og Bam-
um.
22.00 Skemmtiþáttur símafélags-
, ins Bell. • ' • rni;.
23.15 Leikhús noröurljösánna:
„Mother Wbre Tights“. .
| Árnað heilla
Þann 1. júlí voru gefin saman
í hjónaband i Háteigskirkju af
séra Siguröi Hauki Guðjónssyni
ungfrú Guölaug Helga Eggerts-
dóttir Laufásvegi 4a og hr. Völ-
undur Þorgiisson Eskihlfð 22.
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 19. ágúst —
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Geföu gaum að skyldu-
störfum þfnum, og varastu alla
misklíð á vinnustað. Leitastu viö
að uppfylla óskir ástvina þinna
og gera þeim daginn sem á-
nægjulegastan.
Nautið, 21, april til 21. maí:
Einhverjir þeir atburðir era aö
gerast. hvort sem þú veizt eða
ekki, sem mega vera þér fagn-
aðarefni, einkum er frá líöur.
Sennilega færðu fréttir af því
fyrir kvöldið.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Vertu íhaldssamur í pen-
ingamálum i dag, og gerðu
hvorki aö taka lán né lána öðr-
um. Ekki er óliklegt að þér
berist góöar fréttir af vinum
eða ættingjum, sennilega langt
að.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Eitthvað það virðist í uppsigl-
ingu, sem hefur mjög jákvæða
þýðingu fyrir þig. Farðu gæti-
lega í peningamálum, einkum
skaltu varast að lána vinum
þínum eða kunningjum að ráöi.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Það er ekki ólíklegt að þú eigir
við einhver vandamál að etja
í sambandi við atvinnu þína, en
unnt mun aö leysa þau með að-
gætni og lagni. Kvöldið getur
reynzt þar mikilvægt.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.;
Það er ekki víst aö þú verðir
frjáls að því að nota daginn
eins og þú kysir helzt. Hafðu
eyrun opin fyrir fréttum, sem
geta haft mikla þýðingu fyrir
þig á næstunni.
Vogin, 24. sept. — 23 okt.:
Það er ekki óliklegt að þú þurfir
að taka tillit til manna, sem
erfitt er að gera til hæfis í dag,
annað hvort á vinnustaö, eða
innan fjölskyldu þinnar. Vinir
geta veitt þér lið.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Treystu hugboði þínu, og taktu
ákvarðanir, ef svo ber undir, áð-
ur en líður á daginn. Gerðu þér
ekki vonir um mikinn árangur í
viðskiptum. VertU heima og
njóttu hvíldar í kvöld.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des. — Taktu vel eftir því sem
hugboð þitt segir þér í sambandi
við viðskipti og samninga.
Gerðu þér ekki vonir um já-
kvæðar undirtektir áhrifamanna
þurfiröu til þeirra að leita.
Steingeitin, 22 des. — 20. jan:
Þú skalt taka daginn snemma
ef þú vilt koma miklu i verk,
einkum ef það er eitthvað nýtt,
sem þú hefur í huga. Varastu
orðalag sem valdið getur mis-
skilningi.
Vatnsberinn, 21 jan. — 19
febr. Það er ekki ólíklegt að
þínir nánustu kunni betri ráð
en þú sjáifur, I sambandi við ein
hver vandamál, sem þú þarft að
ráða fram úr. Þú munt njóta þín
í kvöld.
Fiskamir, 20 febr. — 20
marz, Fáirðu góðar hugmyndir,
skaltu strax vinda bug að fram-
kvæmd þeirra, einkum ef þær
standa i beinum tengslum við
atvinnu þina. Sjáðu svo um að
þú megir njóta hvíldar £ kvöld.
Kaupid snyr-tiv'o’rurnar
hjá sér'frædingi
EXClUSÍV
er merki hinna vandlátu
SNYRTI H ÚSIÐ SF.
"v--^ Ausfu rstr,æ t i 9 simi 15766
fJ=»B/£AUHTAM
lúmmigp
RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022
Kvenfólkið og stjórnarvöldin.
.. .Konum hér í bænum hefur
að því er virðist, verið þaö tals-
vert áhugamál, að skipaðar yrðu
einhverjar kynsystur þeirra í ýms
ar vandræðanefndir. Þær héldu
nýlega fjölmennan fund hér í bæn
um og samkvæmt ályktun þess
fundar sendi stjóm Kvenréttinda-
félagsins þinginu áskorun um aö
skipa sérstaka nefnd karla og
kvenna til ráðuneytis stjórninni
í dýrtiðarmálum.
Vísir 18 ágúst 1917
KALLI FRÆNDI
— Þetta var nú meira súper kokkteilboðiö, — mér finnst ég vera
eitthvað svo skrítinn í höfðinu...
-i c/ctxj BORGIN BORGIN | x cixwxj