Vísir - 18.08.1967, Page 13
V í SIR . Föstudagur 18. ágúst 1967.
III i|i|i III milll'l 11 l'l ■—WW
ÚTBOÐ
Tilboða er óskað í byggingu Myndlistarhúss á Mikla-
túni, hér í borg. (Heildarútboð).
Tilboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, gegn kr.
5.000.— skilatryggingu, frá og með fimmtudeginum
24. ágúst n.k.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5.
október n.k. kl. 11.00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆT1 8 - SÍMI 18800
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn (fyrri hluta) 1
úra- og skartgripaverzlun. Uppl. um menntun og fyrri
störf sendist augl.d. blaðsins merkt „Vön afgreiðslu
- 301“.
AUGLÝSING
til innflytjenda röntgentækja og geislaefna.
Samkvæmt 1. gr. laga nr. 95 20. desember
1962 um öryggisráðstafanir gegn jónandi
geislum frá geislavirkum efnum eða geisla-
tækjum, má enginn flytja til landsins, selja
eða láta af hendi geislavirk efni, hvort sem
þau eru ómenguð, blönduð öðrum efnum eða
byggð í tæki, né heldur tæki, sem hæf e'ru til
að framleiða jónandi geisla (röntgengeisla,
gammageisla, betageisla, elektrónugeisla,
alfageisla, nevtrónugeisla og aðra efnis- ‘!rt
geisla),.nema hann hafi fengið til þess leyfi
ráðherra þess, sem fer með heilbrigðismál.
Innflytjendum ber að sækja um leyfi til inn-
f lutnings ofangreindra hluta á þar til gerð um-
sóknareyðublöð, sem fást í skrifstofu land-
læknis og skrifstofu Geislavarna ríkisins í
Landspítalanum, og skal framvísa leyfi, þeg-
ar óskað er tollafgreiðslu.
Umrædd geislavirk efni falla undir gr. 28.50
tollsk'rárinnar, en geislatæki undir gr. 90.20,
að því er snertir röntgentæki og tæki, sem
nýta geislun frá geislavirkum efnum (þar meö
talin tæki til myndatöku með röntgengeisl-
um og röntgenterapi) og röntgengeneratora.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. ág. 1967.
AÐ UTAN —
Framh. af bls. 8
á vettvangi Sameinuðu þjóð-
anna og þreifað fyrir sér um
stuðning við samkomulagsum-
leitanir í mörgum höfuðborg-
um. — Um Tito sagði Eban,
ag vegna afstöðu Júgóslavíu hjá
S. þj. til júnístyrjaldarinnar
væri hann ekki rétti maðurinn
til þess að taka að sér mála-
miðlun.
FLÓTTAMENNIRNIR
Á sama fundi samþykkti Isra-
elsstjóm að halda fast við fyrri
ákvörðun, að leyfa jórdönskum
flóttamönnum að hverfa aftur
tfl heimkynna sinna á vestur-
bökkum Jordan, þrátt fyrir að
öryggi Israels geti stafað nokk-
ur hætta af þessu. Fyrri ákvörð
un var um að bjóða Aröbtim er
viidu, kost á að sækja um heim-
fararleyfi ef þeir lýstu yfir, að
þeir mjmdu ástunda gott sam-
starf við stjórnarvöldin.
REYKIÐ
íQastecpiece
PIPE TOBACCO
Auglýsið i Vísi
Onndmst ALLA
HJÖLflARDAÞJDNUSTU,
FLJÓTI06 VEL,
MED NÝTÍZKU TJEKJUM
m~ NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.50-24.00
HJÓLBflRÐflVIÐGERÐ KÓPflVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
FERÐIR - FERÐALÖG
LAN DSHN ^
F E
LAUGAVEGI 54
RÐASKRIFS
. SÍMAR 22875-22890
T O F A
Fjölbreyttar innanlandsferðir.
Skipuleggjum lengri
og skemmri
HÓPFERÐIR
um land allt.
íii ii1 -
LAN DS9N ^
FER6ASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 22875-22890
.V.VUSLEGT. ÝMtSifGr
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
IIUSBYGGJENDUR!
FR/\AÍKVÆiVUJIU AI.LSKONAl!
JARÐÝTl'VINNU
UTAN eorgar Sem innan
komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 Itr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjóibarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
INGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
Aaanas 17,005
mai M
arut o
Tökum að okkux hvers konar tnúrbrot
og sprengivinnu I húsgrunnum og rœs-
um. Lelgjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaieiga Steindórs Sighvats-
sonai, Áifabrekku við Suðurlands-
braut, simi 30435.
VIÐGERÐA-
ÞJÓNUSTA
r
ÍL A/m^ -jfOVE ej
L. Æ
HÖFUM OPNAÐ AFTUR EFTIR SUMARLEYFI, VOLKSWAGEN
OG LANDROVER-VIÐGERÐAR DEILDIR OKKAR
P. Stefánsson hf.
Laugavegi 170 — Sími 21240 — 15450
aaaaas? ** i síMi 23480
Vinnuvölar tll lelgu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygufn. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrinknúnar vatrwdæfur.
Vfbfatorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
MURBROT
SPRENGINGAR
JL
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
GRÖFTUR
ÁMOK5TUR JÖFNUN IÓOA
I-----------J
VELALEIGA
simonsimfmar
SÍMI 33544