Vísir - 18.08.1967, Síða 14
14
ÞJÓNUSTA
BÓLSTRUN — SÍMI 12331
Klæðum og gerum viö gömul húsgögn. Vönduð vinna,
aöeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum.
Uppl. í sima 12331.
BLIKKSMÍÐI
Önnumst þakrennusmíði 'og uppsetningar Föst verðtilboö
ef óskaö er. Einnig venjuleg blikksmíöi. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Sími 21445.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgeröir. Þéttum sprungur f veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviögerðir. Gerum viö
rennur. Bikum þök. Gerum vig grindverk. Vanir menn.
Vönduð vinna. Sími 42449. Er sjálfur viö kl. 12—1 og
7—9 á kvöldin.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlið 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæöum. Barmahlíð 14, sfmi 10255.
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% y4 y2 %), vibratora.
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara
slípurokka, upphiitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnaö til pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama staö. — Sími 13728.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sími
14164. Jakob Jakobsson, sími 17604.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (elnnig útvarpsloftnetum\ Otvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sfmi 16541 kí. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
INN ANHÚ S SMÍÐI
Geram tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa.
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir. bflskúrshurðir og
gluggasmlði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiösluskil-
málar. — Timburiöjan, sími 36710.
TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA
hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. í síma 10591.
HÚS A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN
Önnumst allar húsaviðgerðir utan húss og innan. Einnig
einfalt og tvöfalt gler. Sími 10300.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrval af sýnishornum, ísl., ensk og dönsk, meö
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek
mál og sé um teppalagnir. Sanngjarnt verö. — Vilhjálmur
Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, simi
14164. Jakob Jakobsson, simi 17604.
HANDRIÐASMÍÐI
Smíöum úti- og innihandrið. Gerum tilboð 1 minni og
stærri verk. Vélsmiðjan Málmur Súöarvogi 34, símar
33436 og 11461. =
GLERVINNA
Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn-
ig alls konar viðgerðir á húsum. Ötvegum allt efni. Vönd-
uð vinna. Simi 21172.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfiö
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum
við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónustan h.f. Sími 81822.
TRAKTORSGRAFA
til leigu. — Lipur vél, vanur maður. Uppl. i síma 30639.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Sími 20613. Bólstrun
Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B.
LÓÐASTANDSETNING
Standsetjum og girðum lóðir, léggjum og steýpum gang-
stéttir. Uppl. í síma 36367.
HÚSEIGENDUR
Lagfærum allar stiflur í frárennslikerfinu. Brjótum upp
steypu og setjum nýjar leiðslur, þar sem þarf. Vinnum
jafnt á nóttu sem degi, ef með þarf. Sími 40258.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti,
miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50,
simi 2-29-16.
HÚS AVIÐGERÐIR !
Getum bætt viö okkur innan- og utanhússviðgerðum. —
Þéttum sprangur og setjum í gler. Jámklæðum þök, ber-
um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn-
um meö margra ára reynslu. Uppl. f sfmum 21262 og
20738._
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR.
Höfum til leigu litlar og stórai l
sf jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
Símar 32480 borgarinnai. — Jarðvinnslan si.
na smsr. Sfðumúla 15.
HÚSEIGENDUR - Reykjavík eða nágrenni.
Tveir smiöir geta bætt við sig ýmsum viögerðarverkefn-
um. Viðgeröir á steyptum þakrennum, spranguviðgeröir.
skiptum um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt
þök, steyptar svalir o. fl. — Eram með bezta þéttiefni
á markaðnum. Dragið ekki aö panta fyrir haustið. Sími
14807.
PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR
Annast breytingar og uppsetningu á hreinlætistækjum.
Geri við leka og skipti um ofna, og framkvæmi ýmsar
minni háttar viðgerðir. — Sími 20102.
SJÓMVARPSLOFTNET
Sjónvarpsloftnet, sjónvarpsmagnarar, sambýlishúsakerfi,
uppsetningar, tengibúnaður. (Geram tilboð). Rafiðjan hf.,
Vesturgötu 11. Reykjavík, sfmi 1-92-94.
BÓNSTÖÐIN
Bónum og þrífum bifreiðir á kvöldin og um helgar. —
Sækjum og skilum ef óskað er. Bifreiðin tryggð á meðan.
Bónstöðin Miklubraut 1, sfmi 17837.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Mýkomið- Plastskúffur i Itlæðaskápa og eldhús. Nýtt
dmanúmer 82218
rÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Simi
20856.
NÝKOMIÐ: FUGL
AR OG FISKAR.
3' tegundir af fiskum ný
komnar.
Mikið úrval af plast
plöntum. — Opið frá
kl. 5—10, Hraunteig 5, —
Simi 34358. Póstsendum
| TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU.
Vélskomar túnþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson,
simi 20856.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
[.ótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaðar hornhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum ööram skemmtileg-
| um gjafavöram.
KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51
Terylene-kvenkápur i ljósum og dökkum litum, stór og
lítil númer. Pelsar, ljósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og
unglingaregnkápur, ódýrar. — Kápusalan, Skúlagötu 51.-
16 MM KVIKMYNDATÖKUVÉL
óskast. Uppl. í síma 40581 í kvöld og annað kvöld eftir |
klukkan 7.
V1SIR. Föstudagur 18. ágúst 1967.
FORD COUPE TVEGGJA DYRA.
Til sölu er Ford ’50, tveggja dyra V-8. Lakk gott, ryð-
litill. Tromla í gfrkassa brotin. Til sýnis viö Eskihlíð 6
Upplýsingar í sfma 16104, — eftir hádegi f sfma 10100
MÓTATIMBUR — ÓSKAST
Vil kaupa gott mótatimbur, l”x6”. Uppl. í sfma 14982.
TIL SÖLU
ársgamall, vel meö farinn Pedigree bamavagn, ennfrem-
ur lítill Atlas-ísskápur. Uppl. í síma 81610.
TIL SÖLU eftirtaldir hlutir:
Mahogny-svefnherbergissett með 2 springdýnum og áföst-
um náttboröum, einnig 2 kollar með gæru og snyrtiborö.
Hansahillur með skáp. Eldhúsborö, tveir stólar, 2 kollar.
Innskotsborð og bamaþríhjól. — Uppl. í síma 82347 í dag
og næstu daga.
ATVINNA
FRAMTÍÐARATVINNA
Laghentir menn og vanir suðumenn óskast. H.f. Ofna-
smiðjan, Einholti 10.
UNG STÚLKA
nýkomin frá Bandaríkjunum óskar eftir atvinnu f nokkra
mánuði. — Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir 24. þ. m
merkt „325“.
HAFNARFJÖRÐUR — Atvinnurekendur
Vanur vörubllstjóri óskar eftir atvinnu við akstur, helzt
á vörabfl eða sendiferðabil, strax. Sfmi 51994.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Aherzla
lögö á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S.
Melsted, Sfðumúla 19. siml 82120.
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting, réttingar, nýsmföi, sprautun, plastviðgerðlr
og aðrar smærri viðgerðlr. — Jón J. Jakobsson, GeAgju-
tanga. Sfmi 31040.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoið, bónið og sprautið bflana ykkar sjálfir, Við sköp-
um aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Sími 41924,
Meðalbraut 18, Kópavogi.
HÚSNÆÐI
HUSNÆÐI
Vil kaupa 2ja — 3ja herbergja íbúð með góðum greiðshr-
skilmálum. Tilb. sendist augl.d. Vfsis fjnrir miðvikudags-
kvöld, merkt „Ábyggilegur — 216“.
VfSIR
Smóauglýsingar
SMÁAUGLÝSINGAR þurfa a3 hafa
borizt auglýsingadelld blaðsins
fyrir kl. 18 daginn fyrir birting-
ardag.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er f
Þinghoitsstræti 1.
Opið alla daga kl. 9 — 18
nema iaugaraaga kl. 9 —12.
Símar: 15610— 15099