Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 3
VISIR . Mánudagur 28. ágúst 1967. FH FER AFTUR IAÐRA DEILD Vann Völsunga með 3:0 i úrslitum á Akureyri FH varö meistari í 3. deild í knattspymu að þessu sinni, og flyzt því upp í 2. deild, en Guömundur Hermannsson og Bjöm Bang Andersen Afmælismót FRI: fór létt mei NorBmanninn Björn Bang 0 Heldur f annst mönnum f rjálsíþróttas t j ömurnar er- lendu bHkna, þegar á hólminn var komið, — í 7 vindstigum og roki á afmælismóti FRÍ um helgina. „Ég er mjög óvanur að keppa við veðurskilyrði sem þessi“, sagði Bjöm Bang Andersen frá Noregi við fréttamann Vfeis að lokhmi kúhivarpskeppninni, sem raunar var lítíl keppni miHi hans og Guðmundar Hermannssonar, því Guðmundur var miklu betri og átti 4 beztu köstin í keppninni og vann með 17.79, sem er aðeins 4 senti- metmm lakara en metið, en í sumar hafa frjálsíþrótta-' menn okkar keppt við beztu hugsanleg skilyrði, a. m. k. hvað veðri viðkemur og eru því ekki vanir hrak- viðri eins og var um helgina. Bang kastaði fyrri daginn 17.21, en fór ekki (treysti sér ekki ?) í kúluvarpið seinni j daginn, „gutlaði“ heldur við kringlukast og varð þriðji j þar. ! metra hlaupinu var þaö Halldór Guðbjörnsson, sem hélt forystunni þar til á síðasta hring, þá fóru Pól- ns ;i Þátttaka útlendinganna setti furðu litinn svip á keppnina. Pólverjinn Wecek var úr leik, þegar eftir reynslustökk í stangarstökkinu, tognaði illa í baki og sást eftir það . ^ ekki á Laugardalsvellinum. — { Skemmtilegastur fannst mér danski hástökkvarinn, Svend Breum. Hann var greinilega ekki ákveðinn \ í aö FELLA 2 metrana og ekki t heldur 2.04 þó sumir álíti Laugar- } dalsvöllinn óhæfan til hástökks. ; f Breum fór fallega yfir 2 metrana og sára litlu munaði að hann færi 2.04, en veörið kom greinilega i veg fyrir það, enda svo slæmt að halda þurfti ránni niðri meðan stökkvararnir undirbjuggu sig. Jón í>. Ólafsson stökk 1.90 metra. I stangarstökki var sömu sögu aö segja en Valbirni tókst þó aö stökkva 4.30 metra. í 400 metra hlaupi varm Ólafur Guðmundsson óvænt á 51.4 sek. Þetta er góöur tími í svo slæmu veðri. Annar varð Terje Larsen, Noregi á 51.5, Þórarinn Arnórsson 3. á 52.0 og Trausti Sveinbjörnsson fjórði á 52.3, en Þjóöverjinn Hanno Reineck fimmti á 53.2, en hann sat greinilega eftir í startinu, kvaðst Bkki hafa heyrt til ræsisins. í 1500 Ólafur Guðmundsson Jón Þ. Ólafsson verjinn Tkaczyk og Preben Glue I fram úr honum. Glue var harðast- ur á endasprettinum og fékk 4.12.3, Pólverjinn 4.13.7 og Halldór 4.15.6. í gær mætti Bang Andersen ekki f kúluvarpið og vakti það talsveröa furðu manna. 1 kringlukastinu varð hann á eftir hálfbræðrunum Þor- steini Alfreðssyni, 46.06, og Er- lerjdi Valdimarssyni, 44.94, og kast- aöi Norðmaðurinn 44.72. Guömund- ur Hermannsson vann keppnislaust í kúluvarpinu á 17.46. Amar varö annar með 14.60 og Erlendur þriöji með 14.54. Fyrri daginn hafði Arn- ar einnig betur, varpaöi 14.58, Er- lendur 14.46. 800 metra hlaupið í gær var skemmtilegt. Halldór Guöbjörnsson hélt forystunni lengi framan af, en undir lokin varð hann aö hleypa Pólverjanum og Norömanninum fram úr, Norðmaðurinn var lang sterkastur og fékk 1.56.3, Pólverj- inn 1.56.8 og Halldór sjálfur 1.58.4, Þórarinn Arnórsson varð fjórði á 2.02.2. i Þorsteinn Þorsteinsson, KR, var ! ekki með í mótinu, meiddist á i fimmtudagskvöldið og fékk ekki j leyfi lækna til að keppa um helg- ! ina. — jbp — F H varö fyrsta liðið til að falla í hina nýstofnuðu 3. deild f fyrra. Úrslitaleikurinn fór fram á Akureyrarvellinum í gærdag og mættu FH-ingar þar Völsungum frá Húsavík. Lauk leiknum með sigri Hafnfiröinganna, sem skoruðu 3 mörk gegn engu marki Húsvík- inganna. Fremur fátt var um áhorfendur þegar liöin kepptu í gærdag, slangur af fólki hafði komið frá Húsavík til að hvetja lið Sitt, en engu að síður fengu FH-menn ekki síður að heyra hvatningaróp. FH hafði öllu betur í þessum leik, sem var þó heldur lélegur af beggja hálfu. í fyrri hálfleik skor uðu FH-menn tvívegis og í byrjun seinni hálfleiks bættu þeir þriðja markinu viö, sem varnokkurskonar trygging fyrir sigri. Jón Magnússon, framkvæmda- stjóri KSÍ, afhenti fyrirliða FH verölaunagripinn, sem keppt er um, að loknum leiknum. FÍ vann í golfi Um helgina sigraði golf-flokkur starfsmanna Flugfélags íslands flokk Olíuverzlunar Islands í golf- keppni, sem fram fór á golfvelli Golfklúbbs Ness. Keppnin var mjög hörð og unnu Flugfélagsmenn á aðeins 7 höggum, en 8 menn kepptu fyrir hvort fyrirtækjanna. FÉLAGSLÍF NATTSPYRNUDEILD VÍKINGS Æfingatafla frá 1. mai til 30. sept- ember 1967 3. flokkur : Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4 flokkur: Mánudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl 7 15—8.30 Islandsmótið i 1. deild i kvöld: Nú má Fram ekki missa stig til KR til að vera með í leiknum sér, þ.e. gætu fært öðru liði sigur með jafntefli eða sigri. Staðan 1 kvöld heldur l. deildar- keppnin i knattspymu áfram á Laugardalsvellinum. Það eru KR og Fram, sem mætast nú, eftir nær þriggja vikna hlé á mótinu. Eins og itaenn muna hafa Framarar þegar unnið KR í fyrri leiknum, en í Reykjavík- urmótinu (úrslitunum) unnu KR-ingar heldur óréttlátlega að því flestum fannst. Leikurinn í kvöld er mjög mikilvægur fyrir báða aðila. Eins og sjá .ná af stöðunni, eru Framarar enn að keppa um ís- landsblkarinn, og misslr stigs eða stiga í kvöld getur breytt miklu fyrir liölð. Hins vegar mundi eitt stig fyrir KR tryggja áframhaldandi veru í 1. deild, því enn er KR í hættu, gæti orðið jafnt Akra- nesi, og neðst, í deiidinni, og mundu Akranes og KR þá lenda í úrslitum um FALLIÐ, — sem er óvenjulegt um þessi tvö lið, sem svo oft hafa barizt um sig- urinn. En sem sé, eitt stig nægir KR í þessum leik, en það stig hefur Fram varla efni á að missa, eins og sakir standa. Næsti lelkur eftir þennan verður á Akureyri 3. sept. milli Akureyringa og KR, en Akur- eyringar eru nú sigurstrangleg- astir í 1. deild, a.m.k. veröur að líta svo á þar sem þeir eiga leik eftir heima. Þá kemur leik- ur Fram og Akraness 9. sept., og ekki ósennilegt, að sá leikur hafi mikla þýöingu og loks Vai- ur og Keflavík 10. sept. í Laug- ardal, einnig mjög líklega leikur sem hefur mikla þýðingu, ekki ósennilegt að Kefivíkingar hafi þann dag örlög annarra í hendi / deild er nú þessi Akureyri 9 6 0 3 21:11 12 Valur 9 5 12 17:’ 12 Fram 8 3 4 1 10:8 10 Keflavík 9 3 2 4 7:9 8 KR 8 3 0 5 13:15 6 Akranes 9 2 0 7 9:19 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.