Vísir - 28.08.1967, Qupperneq 6
/
V í SIR. Mánudagur 28. ágúst 1967.
Borgin
kvöld
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Fingralangi
guðsmaðurinn
(Deo Gratias)
Bráðsnjöll og meinfyndin
frönsk gamanmynd með ensk-
um textum.
Bourvil
Francis Blanche
Aukamynd:
Á sjóskiðum og
hraðbátum
Spennandi íþróttamynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Slmi 11384
Hvikult mark
(Harper)
Sérstaklega spennandi og við-
buröarík ný amerísk kvik
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu, sem komið hefur
sem framhaldssaga I „Vikunni"
ÍSLENZKUR TEXTl
Paul Newman,
Lauren Bacall,
Shelley Winters.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
Sim* 22140
Kalahari eyðimörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspennandi ný amerlsk
mynd, tekin f litum og Pana-
vision, sem fjallar um fimm
karlmenn og ástleitna konu i
furðulegasta ævintýri sem
menn hafa séð á kvikmynda-
tjaldinu,
Aðalhlutverk:
Stanley Baker.
Stuart Whitman
Susannah York.
ÍSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBIO
Síml 16444
Fjársjóðsleitin
Skemmtileg og spennandi ný
amerísk ævintýramynd í litiun
raeð Hayley Mills og James
NfeC Arthur.
Isjenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Sími 11475
Meðal njósnara
(Where The Spies Are)
Spennandi og bráðskemmtileg
ensk-bandarísk litkvikmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
David Niven
Francoise Dorleac.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBIO
simi 50184
Blóm lifs og dauða
YUL BRYNNER
RITA HAYWORTH
E.Q.'tefff/j"MARSliAlL
TREVOR HOWARD
OPERHTionr
opiit
(The Poppy is also a flower)
Stórmynd í litum, gerð á veg
um Sameinuðu þjóðanna 27 stór
stjömur leika f myndinni.
Mynd þessi hefur sett heims
met i aðsókn.
Sýnd kl. 9.
tslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sautján
Hin umdeilda danska Soya lit-
mynd.
Sýnd kl. 7.
lönnuð bömum.
KEMUR 18 BRÁÐUM?
STJÖRNUBÍO
Sim) 18936
B(inda konan
(Psyche 59)
ÍSLENZKUR TEXTl
Ný amerísk úrvalsmynd.
'Sýnd kl. 9.
Tveir á toppnum
Bráðskemmtileg ný norsk gam
anmynd í litum um tvífara bítl
arans.
Aðalhlutverk leika hmir vin
sælu leikarar Inge Marie Ander
son og Odd Borg.
Sýnd kl. 5 og 7
Tapaði „Cowboy"
leikffangi
Einn pilturinn, sem ber út
Vísi varð fyrir því óláni að Ielk-
fang, sem hann hafði eypt fyr-
ir mánaðahýruna, „Cowboy",
var tekið í misgripum, þegar
pilturinn var staddur með pakk-
ann I sjoppu við Lækjargötu —
Sá, sem hefur tekið pakkann i
misgripum er beðinn að skila
honum til afgreiðslu Vísis. —
TÓNABBÓ
Sim) 31182
ÍSLENZKUP TEXTl
Lestin
(The Train)
Heimsfræg og ónilldarvel gerð
og ieikin. ný, amerísk stór-
mym gerð af hinum fræga
leikstjóra J. Frankenheimer.
Myndin i gerð eftlr raunveru
legum atvikum úr sögu trönsku
andspymuhreyfingarinnar.
Burt Lancaster
Jeanne Moreau
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnu? innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
gi*
Hin frumstæða London
(Primitive London)
Spennandi og athyglisverö lýs-
ing á lífinu í stórborg, þar sem
allir lestir og dyggðir manns-
ins eru iðkaðar ljóst og leynt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
JEAN PAUL BELMONDO i
Frekur og töfrandi
JEAN-PAUL BELM0ND0
NADJA TILLER
ROBERT MORLEY
MYLENE DEM0NGE0T
IFARVER
farligr -
fræk ogf
forforende
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd I litum og Cinema Scope
með hinum óviðjafnanlega leik-
ara Belmondo.
Sýnd kl. 5, 7 oe 9.
ISLENZKUR TEXTl
Miðasala frá kl. 4.
Hljómsveit
HRAFNS
PÁLSSONAR
Söngkona
VALA BÁRA
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327.
Auglýsið í VÍSB
I KVOLD SKEMMTIR
Dansmærin
Josy Barkar
frá Ghana
hotel
L
hotel
'OFTlEIBIfí
S 22 3 21 22 3 22 |
VERIÐ VELKOMIN
GÓLFTEPPI
Ný sýnishom komin.
Gólfteppagerðin hf.
Grundargerði 8, sími 23570.
LJQSPRENTUN
Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og
margt fleira, allt áð stærðinni 22x36 cm,
MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
Verð kr. 10.00 per örk.
Skriffstofuvélar hff.
Ottó A. Michelsen
Hverfisgötu 33 . Sími 20560