Vísir - 28.08.1967, Page 7

Vísir - 28.08.1967, Page 7
VÍSIR. Mánudagur 28. ágúst 1967. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Fjórír æðstu menn Arabaríkja sitju ekki Khartoum - fundinn á morgun Feéttir ftá Kairo herma, aö Nass er forseíi Egyptalands muni ferð- ast til Khartoum í Súdan tii þess að sitja fund æðstu manna Araba- ríkja, og verði leiðtogar Sýrlands og íraks samferða honum. Heims- athygli vekur, að að hvorki fleiri né færri en 4 æðstu menn Araba- rikja af 13, sem boðið var, koma ekki á fundinn. Bourguiba Þeirra á meðal eru Bourguiba forseti Túnis og Iriz konungur í Libyu. Báðir kenna um heilsufars- legum ástæðum. Bourguiba hefir nýlega lagt til, að Arabaríkin við- urkenni ísrael og talið var að af- staða Túnis myndi valda ágreiningi á fundinum. Langmesta athygli vekur þó, að þeir Boumedienne forsætisráðherra Aisír og Atassi forseti Sýrlands sitja ekki fundinn, og getur það vart stafað af öðru en ágreiningi varðandi samstöðu Arabaríkjanna, — ágreiningurinn valdi j?ví með öðrum orðum, að eining um sam- stöðu hafi ekki náözt. Um þetta ber vitni eftirfarandi frétt um fund utanrikisráðherra Ar- abaríkjanna, sem komu saman til undirbúnings toppfundinum: Á fundi utanríkisráðhen'a Araba- ríkjanna hefur náðst samkomulag um dagskrá á fundi æðstu manna þessara ríkja, sem hefst á morgun, þriðjudag. Ekki hefur verið tilkynnt neitt um einstaka dagskrárliði, en sagt er, að eining hafi náðst um að upp- ræta afleiðingarnar fyrir Arabarík- in af ósigrinum í júnístyrjöldinni við ísrael og að öllum herteknum stöðum í arabískum löndum skuli skilag aftur. Þá hefir heyrzt, að samkomulag hafi ekki náðst um að banna áfram útflutning og sölu á olfu til vestrænna ríkja, sem stutt hafa ísrael. Boumedienne Nlger'iu-styrj'óldin: Borið til baka, að sambands- hersveitir nálgist ENUGU 1 frétt frá Enugu í Nígeriu segir, I innar hafi ekki enn tekizt að brjót- að hersveitum sambandsstjómar-1 ast í gegnum varnarlínur Biafra- Harðnandi árásir Vietcong nú, þeg ar aðeins vika er til kosninga Erá Suður-Vietnam berast frétt- ir xun tíðar árásir Norður-Vietnama og Vietcong nú fyrir kosningarnar, sem fram eiga að fara á næstunni. í árás Vietcong á bæinn Kanto í Mekong-ósasvæðinu biðu 46 menn bana og 200 særöust, og aö minnsta kosti 60 menn biðu bana á bæ í norðurhluta landsins. Þá er sagt frá árás Vietcong á bandaríska þyrlustöö nálægt Danang. Fyrstu fréttir herma, að 4 menn úr banda rískri landgöngusveit hafi beöið bana, en um áttatíu særzt og marg- ar þyrlur verið eyðilagðar eöa lask- aðar. Aöstoðarutanríkisráðherra sá í Bandaríkjunup, sem með Suöaust- ur-Asíumál fer, segir margt styðja þá skoðun, að norðurvietnamskar þotur hafi afnot af flugvöllum í Kína nálægt landamærum N-Viet- nam og Kína. Hann sagöi og, aö þrátt fyrir inn anlandsóeirðir í Kína, hefði Norður -Vietnam fengið jafnmikla aðstoö frá Kína og áður. Bandarísk þingnefnd hefir til- kynnt, að hún kunni að fara fram á, að þjóðþingið lsekki verulega Epsfein iáfisin h®m BítHunuan á frumubruut efnahagslega aðstoð við Suður-Viet- nam, þar sem þessi aðstoð hafi komið að lágmarksnotum, eins og það er orðað, og er um kennt margs konar spillingu í landinu, þ. e. S- Vietnam, en hversu til hafi tekizt sé ekkert síður sök Bandaríkja- manna en Suður-Vietnama. manna við Nsukka. Fréttamaður Afp., sem er á vígstöövunum kveðst hafa sannfærzt um, að ekki sé fótur fyrir því, sem Sambandsstjórn held- ur fram, að hersveitir hennar sæki fram í áttina til Enugu, höfuðstaðar Biafra Hann og aðrir fréttamenn segjast hafa heyrt skothríð um 12 km frá Nsukka og barizt hafi verið um 60 km frá Enugu. Raunveru- íega hafi sambandshersveitir hvergi komizt nær Enugu en til Nsukka- | héraös, sem er skammt frá landa- mærum Norður-Nígeríu. yU 'I! nr rq\ rp f| Pfpj . i l) LíU UU-ULUVJif 7 j?, n r- n n , 4 íií i, h i ! í ' i U.U U L3 La l Stokkbólmur; Alþjóðabankinn hefir stöðvað lánveitingu aö upp- hæð 20 milljónir dollara til Grikk- lands. Efeisféð átti að nota á vett- vangi fraS5slu- og iðnaðarmála. Stokkhólmur: Sænskur þingmað- ur, kona að nafni Ola Ullstein seg- ir, að sér skiljist að dregið hafi úr ferðamannastraumnum til Grikk- lands, svo nemi 50 af hundraði síð- an hernaðarlega stjómin komst til valda. Hún talaði við Kollial forsæt isráðherra fyrir nokkru. Iran: íran kaupir Phantom-þot- ur í Bandaríkjunum fyrir tugi millj- óna dollara. — íranskeisari fékk nauðsynleg leyfi hjá Johnson og stjóm hans, er hann heimsótti Washington £ vikunni sem leið. Kairo: Samkvæmt miðlunartil- lögum forsætisráðherra Súdans tek ur herlið frá Alsír, Túnis o’g Súdan við af egypzku hersveitunum £ Yemen. London: Tala atvinnuleysingja á Bretlandi er komin upp £ rúmlega 555 þúsund og nemur hækkunin 2,4 af hundraði, 58.000 fleiri en i júnf, og veldur áhyggjum, hve fjölgað hefir. Saigon: Helmingur frambjóöenda til setu £ efri deild þings Suður-Viet nam, hefir birt yfirlýsingu og ber þær sakir á hernaðarlegu stjómina að með áróðri sínum og fram- kvæmdum hafi hún brotið stjórnar- skrána og virt lýðræðið að vettugi. — Stjórn S-Vietnam neitar þessum sakargiftum. Jakarta: Þjóðarsamkundan i Indónesíu hefir samþykkt ályktun um fullt stjórnmálasamband við Malajsíu og Singapore. Tokyo: 3.700 lesta sovézkt kaup skip, Novoronesj, kom f gær til , Yokohama eftir að hafa farið fyrstu j ferðina með afuröir og vörur um ! Norðurishaf og Beringsunds-leiö- ina. Uti fyrir ströndum Siberiu fór i isbrjótur á undan. Þessi leið milli Evrópu og Yokohama er um 7.300 I sjómílur, en sé siglt gegnum Suez- skurð 11.600 siómílur. ► Á þjóðþinginu í Bandaríkjun- um hefir veriö lagt fram frumvarp til laga um ag takmarka oliu- og bensíninnflutning varanlega, eða um 12.2% af innanlandsframleiðsl- unni. Þvi er haldið fram, aö slík takmörkun á innflutningi, sem hér um ræðir, muni verða til þeás að auka innanlandsframleiðsluna. Brian Epstein, sem kom Liver- ^ pool-bítlunum heimsfrægu á Ifama- | jviyndin er af ísraelskum hermönnum, sem leita fal inna vopna í bænum E1 Arish á Sínaískaga, en hann er mikilvæg samgöngumiðstöð. Þarna var fyrir skömmu allsherjarverkfall og þá var myndin tekin. — 1 vikunni sem leið skiptust ísraelshermenn og egypzkir hermenn á skotum yfir Suezskurð og herþota var skotin niður yfir skaganum, í 65 km. fjarlægð frá Suezskurði. Sást til tveggja, en hina eltu ísraelskar þot- ur bg komst hún undan inn á egypzkt land. braut, og var kynnir þeirra og ráðs maður, fannst í gær látinn í íbúð sinni i Belgravia, London. Hann var 32 ára. Epstein hafði átt við hnignandi heilsu að stríða. ► Japanska þjóöþingið hefir fall- izt á í grundvallaratriðum að veita Suðaustur-Asíu efnahagsaðstoö, svo nemi 100 millj. dollara, eða eft irtöldum löndum: Kambódíu Burma, Malajsíu, Singapore, Síam Laos, Filipseyjum, Indónesíu og S Vfetnam.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.