Vísir - 02.09.1967, Side 4
Endurfundur nðrður-kórenskra f lótta-
manna eííir 20 ára aðskilnað
16 ára gamall
drengur gekk
með tvíbura-
fóstur
Sjaldgæfur uppskurður í Júgóslav'iu
Tveir NorSur-Kóreubúar, bróð-
ir og systir, flúðu úr kóreanska
Lýðveldinu fyrir nokkru, suður
yfir vopnahléslínuna. Þau buðu
hellirigningu c_ illviðri byrginn
og laumuðust fram hjá kommún-
istisku vörðunum í skjóli nátt-
myrkursinj og óveöursins. Þriðji
N-Kóreubúinn flúði um leið og
þau, þessa sömu nótt, og öll
skipulögðu þau flóttann í sam-
einingu, þó þau færu hvert í
sínu lagi í gegnum varðmanna-
línuna.
í borginni . Seoul í Norður-
Kóreu töpuðu þau sjönar hvort
af öðru, en hittust aftur eftir
10 daga. Blaðamenn í Suður-
Kóreu sáu til þess að þau
sameinuðust á nýjan leik og um
leið urðu endurfundir með tveim
öðrum úr systkinahópnum.
Systkinin tvö, sem flúðu nú
fyrir stuttu, voru Tong-ha Pak,
23ja ára gamall og frú Myong-ha
Pak, 27 ára. Það var mikill fagn-
aðarfundur, þegar þau hittu 44
ára gamlan bróður sinn, Yong-ha
Pa iiðþjálfa úr kóranska hernum,
en 20 ár eru liðin síðan þau
sáu hann síðast. Hann flúði hinn
kommúnistiska hluta Kóreu 1947,
og gekk í her Suður-Kóreumanna.
Barðist hann í Kóreustyrjöldinni,
en er nú giftur og á fjögur börn.
Elzta systirin, frú Chun-ha Pak
47 ára, flúði einnig um svipað
leyti og hann og ferðaðist síðan
víða um Suður-Kóreu. Hún hrað-
aöi sér á fund hinna systkina
sinna, þegar hún heyrði af flótta
þeirra yngri.
Yong-ha gaf þeim systkinun-
um báðum, sem flúðu núna sfðast,
biblíu og hét því. að þau skyldu
aidrei skilja aftur. Þau eiga
að búa heima hjá honum í fram
tíöinni.
Eaðir þeirra, sem nú er löngu
látinn, var bóndi f sinni tíð, en
kommúnistar gerðu eignir hans
upptækar við „frelsun" landsms
1945
*
Með einhverri furðulegustu
læknisaðgerð, sem læknissaga
Júgóslavíu hefur að geyma, fjar-
lægðu læknar þar fóstur úr kvið
arholi sextán ára gamals skóla-
drengs, en það hafði hann gengið
með frá fæðingu,
Yfirskurðlæknirinn, sem stjörn
aði aðgerðinni, skýrði seinna svo
frá, að þessjr duttlungar náttúr-
unnar, sem...komu fram í þessu
furðulega íyrirbrigði, væru afar
sjaldgæfir og hefði aldrei áður
fundizt dæmi þessa í Júgóslavíu.
Dr. Radomir Slavkovic, yfir
skurðlæknir við læknaskólann í
bænum Nis í suðurhluta Júgó-
slavíu, skýrði' blöðunum svo frá,
tð hann hefði skorið drenginn
upp þann 3. ágúst s.l. og hefði
þá haldið, að drengurinn gengi
með æxli í kviðarholinu. í þess
stað fann hann mannsfóstur á
stærð við höfuð á manni.
Auglióslega var fóstrið í upp-
hafði annar tvíbura á móti drengn
.m, sem gekk með það, en með
einhverjum furðulegum hætti hef-
ur orðið sú breyting á líffæra-
starfseminni, að fóstrið hefur
festst við magakirtil drengsins
meðan það og drengurinn voru
enn í móðurkviði. Þar hafði bað
svo þroskazt að nokkru leyti.
Sumir líkamshlutar svöruðu til
9 mánaða gamals fósturs, en aðr-
ir höfðu þroskazt ámóta og 16
ára gamalt barn. Þannig hafði j
það stórar tennur og nokkurra :
sentimetra langt hár og vel-
þroskuð bein, þó smá væru.
Eftir að fóstrið hafði verið
fjarlægt. var það undirbúið til
gevmslu, og verður það geymt í
læknaskólanum í Nis til sýningar i
við kennslu. Drengurinn hefur :
verið útskrifaður af sjúkrahúsinu
og læknarnir eru ánægðir með,
hve honum hefur f’-"rgt fram eftir
uppskurðinn. Áður þjáöist hann
af næringarskort.i og hafði þroska
á við 12 ára barn, enda hafði
hann alltaf skort matarlyst. Nú
á hins veoar okkert að vera því
til fyrirstöðu, að hann þroskist
eðlilega.
Dr Slavkovic sagði uppskurð-
inn ekki hafa verið erfiðan I
raun og veru, þar sem fóstrið
hafði ekki veriö fastgróið við
magakirtilinn. Þar til tveim mán-
uðum fvrir unnskurðinn höfðv
engin ytri einkenni þessa sést
á drengnum en svo komu fram
sár á náranum á honum og héldu
’æ'marnir, að þau stöfuðu frá
æxli.
Drengnum var ekki skýrt frá
því, hvað læknarnir fundu, en for-
eldrum hans var sagt frá hinum
furðulega ,,keisaraskurði“.
Því ekki varðhunda?
Við umræður um hinn ógur-
lega bruna i vöruskemmum
Elmskips við Borgartún, er nokk
uð rætt um ónógar brunavarn-
ir. Jafnvel er getum að því leitt,
að bruninn stafi af völdum ó-
viðkomandi mannaferða. Þarna
hefur margra milljóna verömæti
farið í súginn, og hefir enn
ekki verið fundiö út hversu
margar milljónirnar eru. En eitt
er víst, að þarna er um svo
stór húsakynni að ræða og stórt
vörugeymsluport, að ógerningur
er fyrir einn eldri mann að
hafa nægilega umsjón með því,
að mannaferðir verði ekki um
portið eða húsin í trássi viö
hann. Ennfremur virðist að mjög
auðvelt sé um stórfelldar grip-
deildir á svona stað, ef menn
með því hugarfari ætiuðu sér
þangað til fanga, því þeir gætu
mjög auðveldleea meinað vakt-
manni aðgang að simanum, þó
ekki sé meira sagt.
iykt gýs upp, á undan manni
þeim, sem með honum er. Svo
að við aðstæður eins og eru við
vörugeymslur Eimskips er ekki
Scafferhunda til að rekia slóðir,
en það er einmitt sú hundateg.
sem dugað liefir bezt sem varð-
hundar. En hundafræði sín hafa
En því förum við ekki að
dæmi annarra þióða í svipuðum
tilfellum, bar sem gæta þarf
mikilla verðmæta, og hagnýt-
um okkur varðhunda. Varðhund-
ar skynja mannaferðir á undan
húsbónda sínum, og hreinlega
hlaupa uppi óboðna gesti, ef þeir
ætla að koma sér undan, þeir
verja húsbónda sinn af mikilli
heift, ef á liggur. Góður hundur
skynjar reyk og ennfremur ef
ólíklegt, að varðhundur kæmi að
miklu gagni. En það niá ekki
gera varðhunda að neinum
kjass-hundum eða gæludýrum,
og slíkir hundar þurfa helzt allt
af að vera í umsiá sama manns-
ins. y
Einu dæmin, sem ég veit um
huhdahald störra hunda, er hjá
skátunum í Hafnarfirði, sem
þjálfað hafa í tómstundum
skátarnir numið frá Iögreglu-
mönnum á öðrum Norðurlönd-
um. Einhverjir fleiri munu hafa
haft slíka hunda í eigu sinni,
þó að þeir hafi ekki verið tamd-
ir sérstaklega, en vafalaust er
einhver kunnátta til um hunda-
hald slikra hunda í landinu, og
auk þess er auðvelt að afla sér
hennar frá reyndari þjóðum.
En í fliótu bragði ætti hunda
hald að vera hagkvæmt imdir
svipuðum kringumstæðum og
hér hjá okkur, þar sem vöru-
geymslur eru víða. stórar og
stórar verksmiöjur með dýrmæt
um vélum og stórum vörulag-
erum standa víða auöar nætur-
langt. Ég hefi lesið það f er-
lendu blaði, þar sem getið var
hundahalds, að góðir varðhund-
ar eru taldir á við marga varð-
menn. Og þó það kosti eltt-
hvað að ala upp hund, þá þarf
ekki að borga þeim kaup, og
veikindadaga krefjast þeir ekki
á kaupi, auk ýmislegra annarra
kosta. Hins vegar mun starfs-
aldur þeirra yfirleitt ekki vera
nema tíu ár, en það er heldur
engin hætta á aö þeir hlaupt úr
vistinni á starfstímanum.
Þessari hugmynd er hér með
slegið fram til athugunar.
Þrándur i GÖtu-