Vísir - 02.09.1967, Síða 11

Vísir - 02.09.1967, Síða 11
I VISIR. Laugardagur 2. september 1967. 11 BORGIN 9 BORGIN 9 BORGIN 9 4L LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 < Reykjavík. I Hafn- arfirði • 51336. VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni ar tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 siðdegis • slma 21230 Reykjavík. 1 Hafnarfirði í síma 50745 og 50842 hjá Auðunni Sveinbjörnssyni, Kirkjuvegi 4 laugardag til mánudagsmorguns. KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABOÐAí 1 Apóteki Austurbæjar og Garös Apóteki. — Opið virka daga tii kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16 I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, taugardaga kl. 9 — 14, helga daga ld. 13—15. ÚTVARP Laugardagur 2. september. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 óskalög sjúklinga. Sigríður. Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég héyra. Jón Ósk- ar skáld velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu danslögin. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson fréttamað ur sér um þáttinn. 20.30 Porgy and Bess eftir Gershwin. 21.00 Staldraö við í Moskvu. Magnús Jónsson segir frá borginni og leikur tónlist þaöan. 21.55 Tristan og Isolde. 22.15 „Gróandi þjöðlíf" Fréttamenn: Böövar Guð- mundsson og Sverrir Hólmarsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. september. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úr fohistugreinum dagblaðanna. 9.30 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Frikirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni. Haraldur Hannesson flytur þátt um spiladósir hér á landi. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Baraatimi. Guðmundur M. Þorláksson stjómar. 18.00 Stundarkom með Alban Berg. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gengið um götur Hafnar. Hjörtur Pálsson tekur sam- an dagskrá um Kaupmanna höfn og kynni íslendinga af henni. 20.20 Tónleikar I útvarpssal. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um skarfa. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Leikrit: „Kerlingasumar" eftir Gerhard Rentzsch. 22.40 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVlK Laugardagur 2. september. 17.00 Endurtekið efni. íþróttir. Hlé 20.30 Frú Jóna Jóns. (Mrs. Thursday) Nýr mynda flokkur, sem sjónvarpið mun sýna vikulega næstu mánuði. Frú Jóna Jóns er ekkja, sem starfað hefur hörðum höndum hjá auð- kýfingi nokkmm. Með hlut- verk hennar fer Kathleen Harrison, en Richard Byron Hunter (Hugh Manning) er trúfastur ráðgjafi hennar og styður hana með ráðum og dáð, er ðvæntir atburðir gerast. Fyrsti þátturinn nefnist „Ekið í Rolls Royce" 21.20 „Syndimar sjö“. Brezk gamanmynd frá 1949. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. september. 18.00 Helgistund. Séra Sveinn Ögmundsson, prófastur í Rangárvalla- prófastsdæmi. 18.15 Stundin okkar. H 1 é 20.00 Fréttir. 20.15 Strákapör. Skopmynd með Gög og Gokke. 20.40 Myndsjá. Að þessu sinni er Myndsjá in einkum ætluð konum og er í umsjá Ásdísar Hannes- dóttur. 21.00 Sagan af Marilyn Monroe. Heimildarkvikmynd um ævi feril Marilyn Monroe, gerð af John Huston. 21.55 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 2. september. 13.30 Iþróttakeppni vikunnar. 17.00 Þáttur Dick Van Dyke. 17.30 Profile. 18.00 Þjóölagaþáttur. BOGGI klalaiaiur U-u-u-u-ég get sagt yður það, að mér leiðast afskaaaplega telkni- f ígúrur... 1 —a.iM 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Jungle. 19.30 Away we go. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Þriðji maöurinn. 23.00 Fréttir. 23.15 Aldarafmælið, Kirkjudagur Lang- holtssafnaðar Ávarp, upplestur, söngur, kvik- myndir. Kl. 8.30 Kvöldvaka. Ávarp. Vilhjálmur Bjarnason. Söngur. Kirkjukórinn. Ræða. Sr. Guðmundur Sveins- son, skólastjóri, Bifröst. Einsöngur iGuðmundur Jónsson óperusöngVari. Ávarp. Sr. Árelíus Níelsson. Þáttur frá ÆFL. Helgistund. Kaffiveitingar kvenfélagsins allan daginn. Safr.aðarfélögin. Hinn árlegi kirkjudagur Lang- holtssafnaðar verður 3. sept. Kl. 2 Hátíðarguðsþjónusta. Báðir prestamir .Trompetleikur. Kl. 4 Bamasamkoma. VISIR 50 jyrir árum Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. september. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Svo getur farið, að þú verðir ekki sem bezt upplagður fyrri hluta dagsins, en þegar kemur fram yfir hádegið bendir allt til að þú njótir' lífsins prýði lega. Nautið, 21. aprfl — 21. maí: Þú ættir að fara þér hægt fram eftir degi, í sambandi við þau mál, sem þú vilt koma eitthvað áleiðis. Það lítur út fyrir að dag- urinn verði þér skemmtilegur í heild. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Það lítur út fyrir að ein- hverjar breytingar kunni að verða á afstöðu þinni til þinna nánustu. Einkum ættir þú aö gefa gaum að þeim eldri og fara að ráðum þeirra. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Þú gerir réttast að gera ekki ráö fyrir sérstökum skilningi eða að- stoð af hálfu kunningja eða ætt- ingja eins og er. Yfirleitt skaltu fara þér hægt og taka Iífinu með ró. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Það er ekki útilokað, að þú verðir fyrir einhverju happi í dag. Þú munt njóta lífsins yfir- leitt, en samt ættir þú aö hafa nokkurt taumhald á örlæti þínu. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept.: Máninn er í merki þínu, og verð- ur nú margt auðveldara við að fást. Og þar sem þú nýtur Ven- usar líka vi.5, ætti allt að vera í lagi með rómantíkina og gagn stæða kynið. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú gerðir réttast að hafa þig ekki mikið í frammi í dag, sé það eitthvaö sérstakt, sem þér leikur hugur á að koma í fram- kvæmd, vinnst þér ekki siður á þann hátt. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú ættir að treysta sambandiö við gamla kunningja, einkum þá, sem langt er síðan þú hefur séö eða heyrt. Leggöu lag þitt við lífsglatt fólk og vertu glað- vær í viðmóti. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Ekki er ólíklegt að þetta verði annríkisdagur, vegna þátt töku í félagslífi eða mannfagn- aði einhvers konar, og sjái kunn ingjarnir þér þar fyrir nægu verkefni. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þetta verður að öllum líkindum skemmtilegur dagur, en hvlldar- dagur varla. Ef til vill lendirðu í nokkmm mannfagnaði, eða þá að gestkvæmt verður heima hjá þér. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Gættu þess að sóa ekki fé í fánýti, en einhver hætta virð- ist á, að kunningjar þínir hvetji þig til þess. Þú ættir að fara sem mest þinar eigin Ieiðir. Fiskamlr, 20. febr. — 20. marz. Njóttu lífsins eftir þvi sem tækifæri gefst, en hafðu þó hóf á öllu, þú virðist eiga skemmtilegan dag i vonum fyr- ir tilstilli vina og góðra kunn- ingja. Bæjarfréttir Aldamótagarðurinn. Þeir, sem eiga reiti í Aldamóta- garðinum svokallaða kvarta mjög undan því aö þar sé stolið rófum á kvöldin til að jeta þær hráar, segja að ýmist sé kálinu stung- ið niður þar sem áður var rófan eða skilið eftir þar sem þýfisins var neytt. Er þetta illa gert og léttúðugt í slíku árferði að ræna fólk jarðarávextinum, sem það er að rækta sér til viðurværis í vetur. Visir 2/9 1917. TILKYNNING Reykvíkingafélaglð fer i Heiö- mörk og aö Árbæ næstkomandi sunnudag kl. 2 e.h. frá strætis- vagnastöðinni við Kalkofnsveg. — Frftt far. Reykvíkingafélagið. Pósthúsið i Reykjavík KALLI FRÆNDI Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnur’ ga kl 10—11. Útibúlð Langhoitsvegi 82: Opið kL 10—17 alla virka daga nema iaugardaea kl 10—12 Útibúið Laugavegt 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nemt laueardaga kl 10-12 Bögglanðststofan HafnarhvoU: Afgreiðsla vir daga kL 9—17

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.