Vísir


Vísir - 02.09.1967, Qupperneq 13

Vísir - 02.09.1967, Qupperneq 13
13 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni. stílfegurð og vönduð vinna á 67/u. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. ATVINNA NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðiö verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. í síma 24613 og 38734. PÍPULAGNINGAMENN ÓSKAST ! Hitaveita Reykjavikur vill ráða 1—2 pípulagningamenn eða menn vana pípulögnum, til viðgerðastarfa. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Hitaveitunnar að Drápu- hllð 14. RAFVIRKJAR — ÚTVARPSVIRKJAR 18 ára strákur vill komast að sem nemi, helzt strax. — Sími 20627. nní HÚSNÆÐI HERBERGI ÖSKAST helzt sem næst Sjómannasköianum. Uppi. 1 síma 31053 næstu kvöld. — Einnig vantar sjómann i millilandasigl- ingum gott forstofuherbergi. Uppl. í síma 14182 föstudags- kvöld, og í síma 31053 á laugardag. VI SIR. Laugardagur 2. september 1967. Sovézk gagnráðstöfun: Tveim banda- rískum sendiráðsmönnum vísað úr landi í NTB-frétt frá Moskvu I bandarískum sendiráðs- segir, að sovétstjómin hafi ntönnum, og hafi það vísað úr landi tveimur | greinilega verið gert vegna llya Ehrenburg látinn Ilya Ehrenburg, Nestor sovézkra rithöfunda, lézt í fyrrinótt. Útför hans verð- ur gerð á mánudag og lík hans jarðað í hinum opin- bera grafreit, þar sem graf in eru lík þeirra sovézkra borgara, sem fram úr hafa skarað. Ilya Ehrenburg varð 76 ára gam all og hófst ritferill hans þegar á byltingartímanum. Miðstjóm Kommúnistaflokks Sovétrfkjanna, forseti Æðsta ráðs ins og ríkisstjórnin, tilkynntu lát hans í sameiginlegri yfirlýsingu, — Var svo komizt að orði í henni, að með djúpri hryggð yrði að tilkynna að Ilya Ehrenburg væri látinn eftir langa sjúkdómslegu. Ehrenburg átti sjálfur sæti í Æðsta ráðinu. Hann hlaut Leninsverðlaunin fyrir verk sín, og var forustumaður á vett- vangi menningar og stjórnmála, var ennfremur sagt í tilkynningunni. Foreldrar Ehrenburgs vom Gyð- ingar „og lifðu af fjöldaofsóknimar gegn Gyðingum menntuðu stétt- anna um 1940“. Á síðari árum var hann talsmaður og verjandi frjáls- lyndi og í broddi fylkingar i bar- áttu fyrir auknu fjárslyndi eftir dauöa Stalins, en féll i ónáð á valda tíma Krúsévs. Hann var vinmargur erlendis einkum í Frakklandi en líka á Norðurlöndum. M.a. var hann náinn vinur Pablo Casso. þess að tveimur sovézkum sendiráðsmönnum var ný- lega vísað úr landi í Banda ríkjunum, en þeir voru flæktir í mál tveggja banda rískra undirforingja. Þeir voru handteknir fyrir hálf- um mánuði. Bandaríkjamennirnir sem vísað er úr landi, em fyrsti sendiráðsritari Richard Chapman og ráðunautur sendiráðsins I landbúnaðarmálum Brice K. Meeker. Þeir hafa, að því er sovétstjórnin heldur fram, haft með höndum starfsemi, sem ekki getur samrýmzt starfi þeirra sem sendimanna. Chapman hefur aðeins veriö i Moskvu um árs bil, en Meeker miklu lengúr og er hann talinn kunnugastur landbúnaði Sovéaríkj- I anna allra vestrænna landbúnaðar 1 sérfræðinga. Sovézku sendimennirnir, sem Bandaríkjastjórn vísaði úr landi eru Nikolaj Popov fyrsti sendiráðsrit- ari í Washington og Anatol J Árásir Vietcong á þorp og kjörstaði Vietcong heldur uppi árásum á herstöðvar og kjörstaði fyrir kosningarnar, sem fram fara á morgun, sunnudag. Myndin er tekin í þorpi, þar sem Vietc ongliðar gerðu árás. Faðir ber særðan son sinn inn í sjúkrahús í Can Tho. í slíkum árásum er engum hlíft. — Talið er, að til árása kunni að koma víða um landið á morgun. Kirejev, sem haföi tengsl við sovézku sendinefndina á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Styttan búin nð vern tvö ár í skemmunni Styttan af „Útilegumannin- um“, sem fannst i brunanum í Borgarskála, var afsteypa í eir, sem gerö hafði verið í Oslo Kunststöberi. Verkamenn í vöru skemmunni minnast þess, að hún hafi verið þar í tvö ár, en enginn man, hver hafi verið I viðtakandi hennar. Blaöiö haföi tal af frú Önnu, ekkju Einars Jónssonar heitins, og taldi hún víst, að þetta væri j afsteypa, sem hún hafði pantað ; fyrir safn Einars Jónssonar, en J henni hefði aldrei borizt nein tilkynning um það, að hún væri komin til landsins. Hafði_ hún pantað afsteypuna um leið og gerð var afsteypa fyrir Reykjavíkurborg, sem kom fyrir löngu til landsins og var reist hjá gamla 'úrkjugarðinum. Frummyndin úr gipsi er hins vegar á safninu heil á húfi. Einhvern pata hafði frú Anna haft af því, að afsteypa hefði komið til landsins og henni ver- ið komið fyrir í geymslu í pakk- húsi Magnúsar Kjarans, en frekar vissi hún ekki um það. Vegna beirrar ringlureiðar, sem ríkir vegna brunans. hafa menn ekki getaö séð, hver muni hafa veriö viðtakandinn að send ingunni. SKIPAFRÉTTIR Ms. ESIA *er austur ym land í hringferð 6. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og mánudag til Djúpavogs. Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Noröfjarðar, Seyðis- fjarðar, Vopnafjarðar. Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Auglýsið i Vísi ttttttt i m «“■ UAUQAVEOI <133 .1111111735 SPARH) TÍMA RAUOARÁRSTlG 31 SÍMl' 22022 lllllllllllllllllll BÍLAR Bíloskipti — Bílasala Mikið urval a. góðum notuðum bflum. Bfll dagsins: Rambler Classic ’63 Verð kr. 165.000 út- borgun 35.000 eftir- stöðvar kr. 5000 pr. mán American ’66 Classic ’64 og '65 Chevrolet Impala '66 Plymouth ‘64. Zephyr ’63 og ’66 Prince ’64. Chevrolet ’58 Amazon ’63 og ’64 Corvair ’62 Volga ’58 Opel Rekord ’62 og ’65 Taunus 12 M ’64 Mustang sjáifskiptur ’65 Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbrau! 121 — 10600 lllllllllllllllllll morgun útlönd í morgun morgun útlönd í morgun útlönd

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.