Vísir


Vísir - 05.09.1967, Qupperneq 16

Vísir - 05.09.1967, Qupperneq 16
Snarráð, 13 ára stúlka frá Sauð árkróki, Sigurlína Hilmarsdóttir, bjargaði sl. föstudag 3ia ára dreng frá drukknun í sjónum viö Sauð- ^rkrók. Drengurinn var ásamt fleir; börn um að leik í fjörunni við steyptan útfallsstokk og datt drengurinn fram af honum í sjóinn. Sigurlína var þarna nærstödd og snaraði sér þegar í sjóinn og gat bjargað piltinum, sem var þá orðinn kaldur og þjakaður. Eftir aðhlynninguna á sjúkrahús inu var drengurinn fluttur heim til sín og varð ekki frekar meint Belgía 8, Grikklarid 0. I af volkinu. Stefán. Ross ræðismaður ís- lands í Grimsby Tilkynnt var í Grimsby í síðústu viku, að J. Carl Ross, forstjóri Ross fyrirtækisins, hefði verið útnefndur konsúll íslands í Grimsby. Tekur hann við af hórarni Olgeirssyni, sem nú er 84 ára gamall, en hann varg vara-konsúll áriö 1948 og kons úll árið 1954. Þórarinn var eigandi nokkurra fiskiskipa og var einn af stofnendum Rinovia félagsins, sem hefur umboð fyrir íslenzka togara í Grimsby og er hluti af Ross fyrir- tækinu. Forseti Islands útnefndi J. Carl ! Ross og var það staðfest af brezku utanríkisþjónustunni. Fyrstu umferð Evrópumóts- ins í bridge lokið Irar unnu Island, 5:3 Fréttaskeyti frá Dublin. Evrópumeistaramótið í Bridge var sett í gær af utanrikisráðherra írlands, hr. Aiken. Yfir 500 spila- Snurrúð 13 úru stúlku bjarg- nði 3 úru dreng frú drukknun , menn ýmissa þjóða Evrópu taka > þátt í því. Við spiluðum æfingaleik við I Skota fyrir helgi og töpuðum fyrir þeim 5—3. Úrslit fyrstu umferðar I Evrópumótsins, sem spiluð var í | gær, urðu: Spánn 3, Finnland 5, Bretland 8, Þýzkaland 0, Líbanon 0, i Tékkósl. 8, ísrael 6, Portúgal 2, I Svíþjóö 8, Holland 0, I'talía 5, Sviss . 3, Irland 5, ísland 3, Noregur 0, Danmörk 0, Pólland 0, Frakkland 8, VI STR Þriöjudagurö^eptcirihef Hmkningsferí á tveimur bílskrjóá- um um óbyggðir Það þykk varla mikið ævin- týri lengur að feröast um landið á bifreiðum, en það má teljast ævintýramennska að ætla sér um óbyggöir landsins án nokk-' urra varahluta, ekki einu sinni varadekks, eins og sex ungir piltar fyrir nokkru, sem lentu i hrakför um Landmannalaugar vegan lítillar fyrirhyggju og ó- forsjálni Þeirra för var með slíkum end emum, að hún hefur fyliilega unnið sér sess meðal þeirrar reynslu, sem skráð er mönnum til varnaðar, svo að þeir rati ei í það víti. Á farkostum tveim báðum nokkuð komnum til ára sinna ætluðu sexmenningarnir í ferða lag um landið. Önnur bifreiðin var Ford station árgerð 1955, en hin af nokkru eldri árgerð af Cadillac. Sem dæmi um ásig- komulag þeirra má nefna.þaö, aö báðar voru á undanþágu (rauðum miöa) bifreiðaeftirlits- ins, þaöan, sem þeir voru skráö- ir. Engin rafhlgða var í CadiII- acnum en þeir félagar höfðu með sér 12 volta rafhlöðu, sem þeir tengdu viö vélina, þegar þeir ræstu hana. Ekkert höfðu þeir varadekkið og engan tjakkinn. Ungu kynslóðinni er viðbrugðið ið fyrir bjartsýni og þessir sex á aldrinum 18—23 voru verð- ugir fulltrúar hennar. Komust þeir á þessum farartækjum aust ur í Landmannalaugar og þar — í 60—7 Okm fjarlægð frá næsta byggðu bóli — varö óhappið. Bensíndæla í Fordinum bilaði og engin slík fannst á bæjunum í sveitinni. En ævin var öll framundan og nægur tími gafst til að sækja Framh á 10. síðu Harður árekstur varð á Laugaveginum, skammt frá gatnamótum Nóatúns, rétt fyrir hádegi í gær. Stórri vöruflutn- ingabifreið var ekið á amerísk an fólksbíl, sem var að koma frá bensínafgreiðslu BP og ætl- aði inn Laugaveg. Vörubíllinn var hins vegar á leið vestur Laugaveginn og ók á hægri ak- rein. Bifreið, sem ekiö hafði verið vestur Laugaveginn á vinstri akrein, hafði stanzað til þess aö hleypa fólksbílnum inn á göt- una úr innkeyrslunni hjá af- greiðslunni og var fólksbíllinn kominn miðja vegu út á götuna Þessi mynd er af einu verkanna á sýnirigunni við Asmundarsal og er það eftir Jón Gunnar Árnason. Höggmyndasýning á Skólavörðubolti Harður árekstur við Nóatún þegar vörubílinn bar aö á tals- verðum hraöa, eftir bremsuför- unum að dæma. I fólksbílnum voru maður og kona og nokkurra mánaða gam- alt barn, en þau sluppu ái) telj- andi meiösla. Bíllinn má heita ónýtur. Vörubíllinn skemmdist lítið og ökumaöur hans slapp ómeiddur. Höggmyndasýning sem Skólafé- lag Myndlistarskólans stendur fyr- ir var opnuð í gær á svæðinu framan viö Ásmundarsal á Skóla- vörðuholtinu, Mun þetta fyrsta höggmyndasýningin hér á landi, sem öll er haldin úti viö. Meðal gesta við opnunina var _ borgar- stjóri, borgarráð, Ásmundur Sveins son myndhöggvari o. fl. Á sýningunni er 21 höggmynd eftir 17 myndlistarmenn, suma vel þekkta, svo sem Ragnar Kjartans son, Sverri Haraldsson o. fl. en aðrir eiga þarna í fyrsta sinn verk á sýningu. Gert er ráð fyrir að sýningin verði opin eitthvað fram eftir hausti, og síðan hugsan lega opnuð aftur næsta vor. Borg- aryfirvöldin munu hafa lánað lóð- ina fyrir sýninguna, og er hug- mvndin sú að þarna verði högg- myndasýning á hverju sumri. I>eir *em hafa haft veg og vanda af uppsetningu þessarar sýningar eru j þeir Ragnar Kjartansson, en hann : hefur kennt við Myndlistarskólann ; í mörg ár, og Jón Gunnar Árnason, j en hann á einnig verk á sýning- i unni. Þorólfur keppir | í USA Fátt hefur frétzt af Þórólfi ieck, eina íslenzka atvinnumann inum í knattspymu, en hann er nú farinn vestur um haf, þar sem atvinnuknattspyma hefur verið tekin upp og knattspymu menn víðsvegar að úr heimimim flykkjast þangað. Þórólfur hefur nú hafið að leika með St. Louis knattspymu liðinu og er fyrirliði liðsins. Á íþróttasíðu blaösins I dag er sagt frá leik, sem Þórólfur lék nýlega í Baltimore. «

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.