Vísir - 08.09.1967, Side 3
V1 SIR . Föstudagur 8. september 1967,
3
jwjinmiwiiw
„Þessi fjórblokk, eins og viö segjum á safnaramáli, er úr 1. útgáfu
þjónustumerkjanna, svonefndra, fjögurra skildinga“, tjáöi Jónas
Hallgrímsson Myndsjánni. „Hvert einstakt fyrlr sig mundi iiklega
kosta um 40 þús. krónur. — Fjögur svona heil saman
eins og þessi, eru algerlega ófáanleg og ómetanleg til fjár. Maöur
gæti kannski metiö fjórblokkina á 350 þús. krónur, til þess að
nefna einhverja tölu, en raunar eru þau ómetanleg“.
lyfyndsjáin brá sér nú
lfí unni inn á FILEX
Margt manna kom til þess aö vera viðstatt opnun sýningarinnar,
er haganlega fyrirkomiö í Bogasalnum.
og skoða Hans Hals-safniö, sem
í vik-
1967
sýnlngu frímerkja, sem Félag
frímerkjasafnara heldur í Boga-
sal Þjóðminjasafnsins í tilefni
af 10 ára afmæii sínu. Sýning-
in er raunar i tvennu lagi. Ann-
ars vegar frammi f gangi safns-
ins eru sýnd frímerkl, póstkorf
áhöld ýmiss konar, sem safnar-
ar nota viö iöju sína, og litmynd
ir ýmsar of frimerkjum, en þær
hefur félagiö látiö gera.
Þar frammi er einnig af-
greiðsla, þar sem seld eru kort
féiagsins og mcrki ýmiss kon-
ar, umslög og fleira. Sjálfstætt
pósthús er þar einnig, meö sín-
um sérstaka póststimpli vegna
sýningarinnar.
Hinn hluti sýningarinnar sýn-
ir hluta af safni því sem Póst-
og símamálastjórnin keypti af
Stundum skildum viö vlð hann,
sitjandi viö skrifborðiö að kvöldi
um leiö og við fórum aö hátta.
Svo þegar viö fórum i skólann
morguninn eftir, þá sat hann
enn viö skrifboröiö „helt for-
tabt“. — Hann var iíka svo ná-
kvæmur — „sá grundig“. —
Hann fékk’t. d. sérstakan mann
til þess aö skrifa athugasemdir
við hvert frímerki. Honum
fannsl hann ekki skrifa nógu
vel sjálfur“.
„Já hann lagði mikiö á sig
fyrir íslenzku frímerkin sín. —
Einu sinni komum við hérna vlö
á íslandl — bara til þess að ná
i frímerki. Ég man eftir þvf. —
Þaö var 1932 og ég var þá 14
ára. Ég vissi þó aldrei, hvort
hann fékk nokkur merkl, þvi
aö viö systkinin og mamma fór-
um austur á Þingvöll“.
Frú Anne Cathrine Hals, dóttir Hans
opnun sýningarinnar. Myndsjáin hitti
viö mynd af föður hennar.
Dóttir Hans Hals skoöar safn föóur síns
á Filex 1967
Pétur Hoffmann ræðir viö Axel Sigurðsson (Kormákur). — Póst-
hús er starfrækt á sýningunni og hefur sinn sérstaka stimpil í til-
efni af sýningunni. Það er oplö á sama tíma og sýningin, til 10.
sept. frá kl. 2—10.
Norðmanninum, Hans Hals fyrir
nokkrum árum. Safn þetta hefur
fengiö verðlaun á sýningum
erlendis fyrir frágang og upp-
setningu. Þaö er stærsta og full
komnasta safn íslenzkra frí-
merkja, sem til er.
Inni í þeim hluta sýningarinn-
ar hitti Myndsjáin Jónas Hall-
grímsson formann sýningar-
nefndar í fylgd meö dóttur Hans
Hals, frú Anne Cathrlne Hals,
en þau voru að skoða safniö.
Þau tóku Myndsjánni glaðlega
og Jónas skýröi frá því aö
frúin heföi gert sér ferð hingaö
til þess aö vera viöstödd opnun
sýningarinnar.
„Er frúin kannski jafn áhuga
söm um frímerkjasöfnun og faö
ir hennar var?“
„Nei, nei. Það er Iangt í
frá. Það efa ég, aö nokkur geti
orðiö. — Við krakkamir feng-
um aldrei aö skoöa merkin hans
og þaðan af síöur snerta þau,
honum var svo annt um þau“,
„Ég man hvernig hann gat
gleymt sér við aö skoða frímerk
in sin. Heilu nætumar sat hann
uppi og skoðaði og skoðaöi. —
Við fengum aldrei að snerta frímerkin hans"