Vísir - 08.09.1967, Síða 4
Fréttir frá Belgrade herma, aö
Sophia Loren sé nú orðin ófrísk
á nýjan leik — eftir tvö fóstur-
lát. Sagt er, að hún eigi að
ganga undir læknisaðgerð í
Ljubljana, til þess að fyrirbyggja
þriðja fósturlátið. Maður hennar,
Carlo Ponti, hefur þó ekkert vilj-
ið láta hafa eftir sér varðandi
þetta.
\
) Aðsent bréf um
) strætisvagna
„Þar sem Reykjavíkurborg ætlar
, aö kauna 20 nýja strætisvagna
með íslenzkri yfirbyggingu er
tímabært að athuga nokkur at-
j riði frá sjónarmiði farþeganna.
j Farþegar eru aðallega úr 4
, hópum: menn á efri árum, sem
’ eiga oft erfitt með gang, konur
) með börn, en þær bera oft smá-
j bam á handleggjum í viðbót við
, veski og innkaupatöskur, skóla-
., æska, og loks ungt fólk á leið
‘ í vinnu, en það er oft mjög há-
\ vaxið. Því er áriðandi að þörf
( allra fjögurra flokka sé tekin til
greina.
í útlöndum er gert ráð fyrir,
I að menn geti stigið upp í strætis
) vagn frá gangstéttinni, sem er
um 15—20 cm há, því er eðlilegt
i að neðsta þrep sé um 50 cm frá
7 jörðu. Hins vegar er ekki hægt
Eins og maður nokkur sagði
einu sinni eftir að hafa horft á
furðulegan dansandi hund sýna
listir sínar: „Það er ekki það,
að hundurinn dansi vel, heldur
hitt, að hann skuli dansa!“
Enginn hefur sagt neitt um það,
hvort Sally- Rand dansi vel, en
allir býsnast yfir því, að hún skuli
dansa 63 ára gömul orðin. Gamlir
aðdáendur hennar þyrpast að og
fylla húsið, sem hún kemur fram
í til þess að horfa á hana sýna
sömu atriðin og hún sýndi fyrir
35 árum við mikla hrifningu á-
horfenda. Hún skemmtir 40 vikur
ársins, sem má heita vel af sér
EKIÐ ÚT AF UPPI Á HÁALOFTI
Hörgull á bifreiðastæðum í stór
borgum er slíkur, að menn hafa
gripið til margvíslegra ráða til
þess að fullnægja þörfinni, svo
sem eins og byggt hús, eða grind
ur, margra hæða háar fyrir bíla-
geymslur. Afhenda menn þá bíl-
ana niðri á götu og við þeim taka
starfsmenn bíiageymslunnar og
fara með þá í lyftum upp hæðirn
ar. Þar er þeim ekið inn í hólf-
in eða básana.
Þar er að leita skýringarinnar
við myndina hér. Hún er tekin í
Philadelphia í Chestnutstræti, ein
hverri stærstu umferðargötu þess
arar milljónaborgar. Einn bíla
geymslumaðurinn ók bifreiðinni
aftur á bak í einn básinn á átt-
undu hæð bíla^eymsiunnar, en
ók of langt og í gegnum handrið-
ið. Þar rambaði bíllinn svo drykk
langa stund yfir umferðinni.
Lögreglan lokaði götunni í ná bílnum innfyrir aftur. Hann Aðeins nokkrar rispur í lakkinu
klukkustund, meðan revnt var að náðist svo inn, lítt skemmdur. og dálítið dældaður að aftan.
Alexander
af Hol-
skírður
Willem-Alexander, prins, var
skírður á laugardag í kirkju, sem
reist var á 15. öld í Haag. Prins-
inn er nú orðinn fjögurra mán-
aða gamall, fæddur 27. apríl .
Hann er fyrsta barn ríkisarfa
Hollands, Beatrix prinsessu, og
manns hennar, Claus prins. Hann
er fyrsti prinsinn i fjölskyldunni
í fjöldamörg ár, en síðan Willem
III konungur dó 1890 hafa drottn-
ingar ríkt í Hollandi.
Þjóðin fagnaði mjög fæðingu
hans, því aðeins hafa þrír kon-
ungar setið að völdum í Hol-
landi, síðan það varð konungs-
riki 1814. Ef hann lifir móður sína
verður hann fjórði konungur
<-------------------------------
Beatrix prinsessa og Ciaus prins
Haag til skímarinnar.
þeirra, en sagt er, að Hollending-
ar séu leiðir orðnir á að búa við
konuríki.
Skímarathöfnin þótti fara vel
og hátíðlega fram. Prinsinn stóð
sig eins og prins-----grét aldrei
allan tímann meðan á athöfninni
stóð. Fjöldi gesta var í kirkjunni,
sem kennd er við heilagan Jakob.
Með^l gestanna var Bernard Al-
frink, kardináli og erkibiskup í
Utrecht.
Fullu nafni var prinsinn skírð-
ur Willem - Alexander Claus
George Ferdinand, prins af Hol-
landi, prins af Orange, Nassau,
Júnkherra af Van Amsberg.
með son sinn á leið úr höllinni í
að gera ráð fyrir slíku hér. Til
eru margar götur án gangstéttar
og þar sem gangstéttar eru geta
vagnar ekki stanzað við þær (t.
d. á Kalkofnsvegi eða Gnoðar-
vogi) og yfirleitt taka bílstjórar
ekki tillit til þeirra. Það er á-
ríðandi, að neðsta brep sé að-
eins 30 cm frá iörðu, eins og
venjulegt er við langferðabíla
erlendis. Greyhound rútur í
Bandaríkjunum eru útbúnar með
aukaþrepi sem kemur fram und-
an útgangl og inngangi aðeins
þegar dyrnar eru opnaðar.
Fáir menn eru örvhentir, en
flestir nota hægri hönd til að
styðja sig meö þegar þeir fara
inn í strætisvagn, því er nauð-
synlegt að handföng séu í öllum
vögnum hægra megin. Sé einnig
hægt að útbúa handföng vinstra
megin væri það til aukinna
þæginda.
Þar sem nauðsyniegt er að
gera ráð fyrir mörgum stand-
andi mönnum, er áríðandi að út-
búa vagna með möguleikum til
að halda sér. Æskilegt er að
hafa hvort tveggja, súlur og lá-
réttar stangir með handföngum.
Beztu handföng, sem ég hef
iaga nlata, 20 cm í þverskurð
Amsterdam. Þau eru hálfhring-
laga plata, 20 cm í þverskurð
úr járni með plasthring, sem 3
menn geta notað samtímis.
Einnig er nauðsynlegt að at-
huga staðsetningu á bjöllnm.
Þær ættu að vera þar sem allir
sitjendur geta náð til þeirra,
án þess að standa upp, t. d. f
súlum og veggjum á milli glugga
og alltaf við hurðlr. Bjöllur verði
merktar með rauðum máluðum
hringjum e. b. h. til þess, að
þær sjáist betur.
Vegna þess hve hávaxnir Is-
lendingar eru, er nauðsynlegt að
hafa a. m. k. 205 cm til lofts
í miðjum vagna. Op í lofthæð
eru hættuleg. Hins vegar er æski
legt að hægt sé að opna nokkra
glugga.
Eitt aðalmál er greinilegt —
allir vagnar verða að vera út-
búnir eins“.
Eirika A. Friðriksdóttir.
Þökkum bréfið.
Þrándur í Götu.