Vísir - 08.09.1967, Qupperneq 14
14
VlSIR . Föstudagur 8. september 1967.
ÞJÓNUSTA
BÓLSTRIJN — SÍMI 12331
Klæðum og gerum viö gömul húsgögn. Vönduð vinna,
aöeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum.
Uppl. í sfma 12331.
HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR
Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum
rennur og sprungur i veggjum, útvegum allt efni. Tíma-
og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt
efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi
leyst, Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
BLIKKSMÍÐI
Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verötilboö
ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíöi. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Sími 21445.
... ~ 1
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlfö 14. Simi 10255. Tökum að okkur klæöningar
;ög viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrvai af áklæöum. Barmahlíð 14, sími 10255.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum óg fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora,
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi-
anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskaö er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. — ísskápa-
flutningar á sama stað. — Simi 13728.
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæöi i
gömul og ny hús, hvort heldirr er 1 tímavinnu eða verk-
ið tekið fyrir ákveðiö verð. Stuttur afgreiöslufrestur. —
Uppl. f sfma 24613 og 38734.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfið
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnaö o.fl., þá töikum
viö þaö aö okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónustan h.f. Sími 81822.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruö húsgögn. Sími 20613. Bólstmn
Jóns Ámasonar, VestUrgötu 53 B.
■ 1 ....... .........—----Á.....~—---
SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR
Komið tímanlega meö skólatöskurnar í viðgerð. Skó-
verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið-
bæ Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 33980.
VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37. Simar 10539 og
38715._______________________________
* HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN
Önnumst allar húsaviðgeröir, utan húss og innap. Setj-
um einnig 1 einfalt og tvöfalt gler. Sími 21498.
EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKM^NDIR?
Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og
8 mm filmum. Gerum ódýrar litkvikmyndir við öli tæki-
færi. Góð tæki. Vönduö vinna. Sækjum—sendum. Opið
á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Símar; 52556—
41433. ______________________________
PÍPULAGNIR
Nýlagnir, hitaveitutengingar, skipti hita. Viðgerðir og
breytingar. Löggiltur pfpulagningarmeistari. Sfmi 17041.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin
Bolholti 6, símar 35607 og 36783.
Framkvæmdamenn — Verktakar
Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, híf-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson,
Hjallavegi 5, sfmi 81698, /
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Tökum aö okkur minnl og stærri verk. Eyþór Bjarnason
sfmi l4l64. Jakob Jakobsson, sími 17604.
TRAKTORSGRAFA
til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. f sfma 30639.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, simi 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti,
miöast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50,
sími 2-29-16.
JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR.
* 0%. Höfum ti) leigu litlar og stórar
WiarÖviimslan sf iarð?tur- traktorsgröfur, bfl-
ffl krana og flutningatæki ti) allra
framkvæmda
Símar 32480
ag 3108C
utan sem innan
Dorgarinnar. — Jarðvinnslan s.f
Sfðumúla 15.
BÓNSTÖÐIN
Bónum og þrífum bifreiðir á kvöldin og um helgar. —
Sækjum og skilum ef óskað er. Bifreiöin tryggð á meðan.
Bónstöðin Miklubraut 1, sfmi 17837.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að snföa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. Daníe) Kjartansson, sími 31283.
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og
steyptum þökum. Alls konar þakviðgeröir. Gerum við
rennur. Bikum þök. Gerum viö grindverk. Tökum að
okkur alls konar viögerðir innan húss. — Vanir menn.
Vönduö vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h.
TRAKTORSPRES SA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sfmi 51004.
INN ANHÚ S S VIÐGERÐIR
Önnumst hvers konar viögeröir og breytingar. Sími 18398.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrval af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk, meö
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek
mál og sé um teppalagnir. Sanngjarrit verð. — Vilhjálmur
Einarsson, Langholtsvegi 105. Sfmi 34060.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Sfmi 30593.
--- -------——— ------—s---------- ■ 1 . .M'—irsTjj'", II.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó, mikið litaval. — Skóverzlun og skóvinnustofa
Sigurbjörns Þorgeirssonar Miöbæ viö Háaleitisbraut 58—
60. Sfmi 33980,v
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. —■ Rafvélaverk-
stæöi H. B. Ólafsson, Síöumúla 17, sími 30470.
3£óp
ia
Tjamargötu 3, Reykjavík. Sími 20880. — Offset/fjölritun,
— Ljósprentun — Litmyndaauglýsingar (slides).
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Leöurverkstæðið, Víðimel 35.
LEGSTEINAR
Útvega ódýra legsteina frá Noregi, úr granft og öðmm
steintegundum. Uppl. gefnar að Grundarstfg 6, Rvík, laug-
ardaga frá kl. 1—4,30 e. h. Sími 11914. Aðra daga í síma
1722 Keflavík. — Geymið auglýsinguna. — Ol. Olsen
Holtsgötu 35, Ytri-Njarðvfk.
KAUP-SALA
STOKKUR AUGLÝSIR
ÓDÝRT — ÓDÝRT
Allt í gullastokkinn. — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest-
urgötu 3.
TAKIÐ EFTIR
Höfum opnað verzlun aö Dalbraut 1. — Skrautfiskar.
fuglar, blóm og gjafavörur í úrvali. — Verzl. Angela, sími
81640.
fcÍLL TIL SÖLU
Dodge Seneca ’60. Þarfnast smáviðgeröar. Uppl. laug-
ardag og sunnudag í síma 41561.
TILBOÐ ÓSKAST
í Bedford vömbifreið árg. 1963, pall- og sturtulausa. Uppl.
í sfma 33936.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU.
Vélskomar túnþökur ti) sölu. — Bjöm R. Einarsson,
sfmi 20856.
NYKOMIÐ: FUGL-
AR OG FISKAR,
3' tegundir af fiskum ný-
komnar
Mikið úrvai at plast
plöntum - Opið frá
kl 5—10. Hraunteig 5. —
Sími 34358. Póstsendum
JASMIN — VITASTÍG 13
Fjölbreytt úrva) sérstæðra nluna. — Nýkomin fílabeins
innlögð rósaviöarborð, Einnig gólfvasar. skinn-trommui
(frá Afrfku), fílabeins-hálsfestar. brjóstnæiur og skák-
menn. Mikiö úrva) af reykelsum og margt fleira. — Tæki
færisgjöfina fáiö þér i JASMIN — Vitastlg 13. Sfmi 11625
VALVIÐUR S.F
Nýkomiö' Plastskúffur 1
sfmanúmer 82218.
SUÐURLANDSBR. 12.
klæðaskápa og eldhús. Nýti
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKKUR
Fyrirliggjandi notuö píanó, orgel, harmonfum og harmon-
ikkur. Einnig Honer rafmagnsorgel. Eigum óráöstafað
nýrri danskri píanettu f teakkassa. Skiptum á hljóðfæmm.
F. Björnsson Bergþórugötu 2. Sfmi 23889 kl. 20—22.
Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi.
KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51
Terylene-kvenkápur f ljósum og dökkum litum, stór og
Iftil númer. Pelsar, ljósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og
unglingaregnkápur, ódýrar. — Kápusalan, Skúlagötu 51
GULLFISKABÚÐIN, BARÓNSSTÍG 12
Höfum fengiö mikið úrval af kærkomnum gjöfum handa
börnum. Mjög fallegir kanarffuglar, risfuglar, finkar, páfa-
gaukar (sem geta lært að tala), litlar sæskjaldbökur,
hamstrar og fleira. Dýra- og fuglavinir. Gefið bömunum
lifandi afmælisgjafir og kennið þeim að umgangast dýr.
Við höfum alltaf réttan mat handa dýmm og fuglum. Gull-
fiskabúöin Barónsstfg 12.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhlllur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtfleg-
um gjafavömm.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
SÍMI 42030
Klæðum allar gerðir bifreiða einnfg réttingar og yfir-
byggingar. Bílayfirbyggingar s.f, Auðbrekku 49 Kóp.
Sfmi 42030.^^
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mæhtæki. Áherzla
lögö á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæðl S
Melsted, Sfðumúla 19, sfmi 82120.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingai, nýsmíðl, sprautun, plastviðgeröli
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gdgju-
tanga. Siml 31040.
HEMLAVIÐGERÐIR
Rennum bremsuskálar, lfmum á bremsuboröa, slípum
bremsudælur. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Sfeni 30135.
■ -t-r-—.srts1 ~- i . -— ■ ■
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoið, bóniö og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við dtöp-
um aðstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Sfeni 41924,
Meöalbraut 18, Kópavogi.
VIÐGEIHJIR
á flestum tegundum bifreiða. — Bflvirkinn, SföunrtHa W.
Simi 35553.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamó-
um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. — Vindum allar
stæröir og geröir af rafmótorum.
Skúlatúni 4, sími 23621.
BIFREIÐAEIGENDUR
Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. —
Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu. Bifreiðaveriwtæði
Vaons Gnnnarssnnar Síðumúla 13. sími 37260.
I