Vísir - 08.09.1967, Side 15
VlSIR . Föstudagur 8. september 1967.
15
Stretch-buxur. Til sölu i telpna
og dömustæröum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli Fram-
leiösluverð. Sími 14616.
í bamaherb., hillur og lítil vegg-
skrifborð. Sendum heim Langholts
vegur 62. Slmi 82295.
Veiöimenn. Stórir ánamaðkar til
sölu. kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og
Skálagerði 11, (2. bjalla ofan frá).
Símar 37276 og 33948.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga og
gallon innkaupatöskur ennfremur
íþrótta og ferðapoka, barbi skápa
á kr. 195 og iimkaupapoka. Verð
frá kr. 38.
Otur inniskór meö chromleöur-
sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36
—40. Verð 165.00. Töfflur meö
korkhælum, stæröir 36—40. Verð
165.00. — Otur, Mjölnisholti 4 (inn-
keyrsla frá Laugavegi).
Þvottavél með rafmagnsvindu til
sölu, Sfmi 82654.
Til sölu. Til sölu Oldsmobil ’57
2ja dyra hardtop í toppstandi. Til
sýnis að Kópavogsbraut 89 sími
41698 milli kl 7 — 10 í kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu Marshall söngkerfi og
míkrafónn. Bums bassa og sóló-
gítarar. Selmer 30 vatta og Farfisa
bassamagnari. Uppl. f sfma 50958
og 41919.
Til sölu sem nýr mjög vel með
farinn Hofner rafmagnsgítar í
tösku og magnari. Mjög góður fyr-
ir byrjendur. C«5ð kjör. Uppl. f sfma
12692.
Til sölu 2 miðstöðvarkatlar með
blásurum, Ódýrt. Súni 41106.
Til sölu vel með farinn Pedigree
bamavagn og stofuskápur með
gleri. Á sama stað óskast svefn-
stólltil kaups. Uppl. í síma 37768.
Til sölu strauvél í borði og
vængjaborð. Sími 30410.
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
10162 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu vel með farið barnarúm,
burðarrúm og barnastóll. Uppl. í
síma_41953 eftir kl. 6.
Opel Rekord ’59 nýlega mikið
viðgerður til sölu. Uppl. í síma
23033 milli kl. 5 og 7.
Til sölu borðstofuskápur 1.30x
1.50) kr. 2000.00, einnig pylsupott-
ur kr. 2500.00. Sfmi 60179.
Ánamaðkar til sölu í Miðtúni 34
kjallara.
Til sölu ketill með brennara að
Skipasundi 53. Sími 36812.
Til sölu einbýlishús f Blesugróf.
Lóðarréttindi, Verö kr. 475.000. —
Hús og Eignir, Bankastræti 6. —
Sfmi 16637,
Drengjaspariföt til sölu, á 13—14
ára. Sími 82092.
Grænn Pedigree vagn til sölu
að Ljósheimum 12, 1. hæð t. v.
Verð kr. 3500.
Góðir ánamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 12504 og 40656.
Af sérstökum ástæðum er nýtt
ósamsett gólfteppi til sölu, rúmir
12 ferm. Selst ódýrt. Uppl. í síma
20952 e, kl. 5. ______________
Til sölu ársgamall Pedigree
bamavagn með dýnu. Verð kr.
3000. Sími 38270.
Til sölu er vel með farin Honda
50 model ’66. Uppl. í síma 16023.
Síðir os stuttir amerískir kjólar j
til sölu og 1 pels. Uppl. Laugar-
nesvegi 64 1. hæð t. h. Sími 30674.
Fíat 1400 B smíðaár 1957 til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. f síma
32952 frá kl. 9 — 19 dagíega.
Af sérstökum ástæðm er Volks-
wagen ’59 til sölu í ágætis lagi.
Uppl. í síma 33596 eftir kl. 6 í
kvöld.
Sem nýr barnavagn til sölu. —
Sími 41061.
Hjón með 1 barn óska eftir 2 til
j 3 herb. íbúð fyrir1 1. okt eða fyrr.
| Uppl. í síma 18469.
fbúð óskast. 3ja—4ra herbergja
íbúð óskast til leigu nú þegar.
Þrennt fullorðið og stálpað
barn f heimili. — Fyrirfram-
. greiðsla. Tilboð sendist Vísj fyrir
! þriðjudagskvöld merk_t_ ..Húsnæði11.
2 stúlkur utan af landi óska eftir
2 herb. og eldhúsi eða aðgangi að
i eldhúsi. Uppl. í sfma 82994.
Ibúð óskast á leigu í eða sem
j næst Laugarneshverfi f 4 —6 mán-
I uði UPPf- i sírtia 36307.
| Lítil íbúð óskast sem fyrst,
tvennt í heimili. p’nhver fyrirfram-
greiðsla .reglusemi. Uppl. í síma
34813.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt.
eða fyrr. Uppl. í sfma 82226 frá
kl. 8-10 e. h.
Gott herbergl óskast fyrir karl-
mann. Uppl. í síma 38149.
Honda 50 árgerð ’63 til sölu.
Uppl. í síma 19194.
Til sölu Mercedes Benz 1956,
skipti koma til greina á 4—5
manna bíl. Til sýnis að Digranes-
vegi 95, Kópavogi eftir kl. 4 í dag.
Pedigree bamavagn til sölu, —
Verð kr. 1500. Sími 10957,
Skúr tll sölu. 15 rúmm. Uppl. í
sfma 15613 eftir kl. 5.
Willys '46 til sölu nýr gírkassi
og stýrisútbúnaður. Kársnesbraut
45.
OSKAST KEYPT
Vil kaupa rafmagnshitapott.
Uppl. í síma 92-1580, Keflavik.
Óska eftir stálvaski. Uppl. í
sima 40055.
Ungur reglusamur maður óskar eft-
ir 1—2 herb. íbúð eða með aðgang
að eldhúsi. Uppl. í síma 24648 í
dag og næstu daga,
Menntaskólastúlka óskar eftir
herbergi f Hlíðunum, sem næst
Bogahlíð. Upnl. í síma 33950 eftir
kl. 19.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
frá 1. okt. Uppl. f síma 20458.
Óskum eftir 1—2 herb. íbúð í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 11758.
Óskum eftir afgreiðsluborði (gler)
einnig hillum í verzJun. — Sími
60179.
Vil kaupa notaða Rafha eldavél
í góðu lagi. Sími 36045.
ÓSKASTÁLEIGII
Bilskúr eða minni skúr óskast á
leigu lengri eöa skemmri tíma. —
Hreinleg umgengni. — Vinsamlega
sendið tilboð á augl.d. Vísis merkt
„Bflskúr — 5007“.______________
Herb. óskast sem næst Iðnskól-
anum fyrir tvo pilta frá 1. okt.
fram til jóla. Lysthafendur gjörið
svo vel að hringja í síma 40725.
Tvær stúlkur óska eftir 2 her-
bergja íbúð til leigu sem næst
Hlíðunum. Uopl. f síma 82034 eftir
kl. 5._____'____________________
1—2 herb. helzt ásamt eldhúsi
eða eldunarplássi óskast á leigu
fyhir mjög reglusaman karlmann
(kennara). Vinsamlega hringið í
síma 37728.
Ungur, reglusamur Evfirðingur
óskar eftir herbergi frá 1. okt,
helzt í nágrenni Kennaraskólans.
Uppl. í síma 35300 til kl, 17.30
á daginn.
■ Bamlaus hión óska eftir 2 her-
j bergjum, og eldhúsi til leigu. Uppl.
! í síma 17810.
1 herbergi til leigu aðgangur að
baði og sima. Eldri kona gengur
fyrir. Uppl. í síma 81469 eftir kl.
7._______________________
mm.mimm
Sendisveinn óskast strax. Félags-
prentsmiðjan Spítalastíg 10.
Kona óskast til aö sjá um létt
heimili fyrri hluta dags (Háaleitis-
hverfi) Uppl. f sfma 34408 og
35392,
Unglingsstúlka óskast sem heim-
ilisaðstoð. Uppl. eftir kl. 3 f dag.
Sími_24987.
Ráðskona. Róleg eldri kona ósk-
ast til heimilisstarfa Uppl. f síma
24648
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Hreingerningar.
Vanir menn Sfmt 23071 Hólm-
bræöur
Hreingerningar, Gerum hreint
með vélum fbúðir. stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi Fljót og
örugg þjónusta Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232 oe 22662
Vélahreingerntngar - núsgagna-'
hreingemin ,ar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð bión-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar. Vélahreingerning
ar. gólfteppahreinsun og gólfþvott
ur á stórum sölum með vélum.
Þrif. sít.iar 33049 og 92635 Haukur
og Bjarni.
Viljum taka að okkur ræstingu
á stigum i fjölbýlishúsi. helzt f
Árbæjarhverfi. Sími 60177
Ryksugun. Tökum að okkur ryk-
sugun á stigagöngum. íbúðum og
söium Höfum sterkar og kraft-
miklar vélar. Pantið með fyrir-
vara. Ryksugun. Sfmi 81651
BARNAGÆZLA
Tek böm í gæzlu á daginn. —
Sími 60251.
Barngóö kona óskast til að gæta
2ja barna fyrri hluta dags. Uppl. í
síma 23382 milli kl. 18—20,
Ung stúlka óskar eftir að gaeta
bama laugardags eða sunnudags-
kvöld Gjarnan hjá sömu fjölskyld-
unni vikulega, Uppl. í síma 32266.
Tek að mér ungbamagæzlu. Er í
Árbæjarhverfi. Sími^ 60394.
Bamgóð kona óskast sem næst
Skipasundi til að gæta 2 y2 árs
stúlkubarns. Vinsamlegast hringið
í síma 14690 eða 17804 eftir kl. 6,
1i I I .LflE—
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en Guðmundur Karl Jónsson. —
Símar 12135 og 10035,
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir — Otvega öll
gögn varðandi bflpróf. — Geir P.
Þormar ökukennari. Simar 19896
— 21772 — 13449 og skilaboð f
eegnum Gufunes radió sími 22o84.
Ökukennsla. Otvega öll gögn
varðandi bílpróf — Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Ný Toy-
ota Corona bifreið Sími 30020. —
Löggiltur ökukennari Guðmundur
Þorsteinsson
Þú lærir málið i MÍMl. —
Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h.
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska. spænska, bókfærsla, reikn-
ingur Skóli Haraldar Vilhelms-
sonar Baldursgötu 10. Sími 18128.
Ökukennsla Kennt á nýjan Opel.
Nemendur geta byrjað strax. —
Kiartan Guðjónsson. sími 34570 og
21712.
~E7r
« '
ÞJONUSTA
Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp
aður að Efstasundi 62.
Hei ilistækja viðgerðir
10593.
Simi
Hafnarfjörður. — óska eftir að
kaupa eöa leigja bílskúr, — sími
50641. _ _ ______
Piltur utan af landi óskar eftir
herbergi helzt í Hlíðunum. Uppl. í
íma 14325.
Eins manns herb. helzt með hús-
gögnum sem næst Sjómannaskól-
anum óskast . Uppl. í síma 12504 og
40656.______________________
Einhleypur, reglusamur skrif-
stofumaður óskar eftir 1 —2 her-
bergja íbúð. Upplýsingar f síma
15521 á daginn.
I Reglusamur miðaldra sjómaður
• óskar eftir kjallara- eða forstofu-
| herbergi með sér inngangi eða lítilli
íhúð- lfPPl. f sfma 33247. __
4—5 herb. íbúð óskast á leigu
í Hlíðunum. Tilboð um væntanlega
leigugreiðslu og fyrirframgreiðslu
sendist Vísi, merkt: ..433“ fyrir
; mánudagskvölrl.
TIL LEIGU
2ja herbergja fbúð til leigu fyrir
barnlaust reglusamt fólk. Tilboð
sendist fyrir 12. þ. m merkt „Ró-
legt 5857“.
Herbergi til lelgu nálægt Sjó-
mannaskólanum fyrir ungan reglu-
saman skólanilt. Uppl. í sfma 15209
frá kl. 6-8,
3 herbergja íbúð til leigu á góð-
um stað f Kópavogi. Uppl. eftir
kl. 19 f síma 40136.
! R; ksugun. Tökum að okkur ryk-
I sugun stigagöngum 'búðum og
! svölum. Höfum sterkar og kraft-
: miklar vélar. Pantið með fyrirvara.
; Ryksugun. Sími 81651.
Kenni gagnfræðaskóla-námsgrein-
ar í einkatímum. Sigrún Bjömsdótt-
ir sími 31357.
Leiðbeini gömlum sem ungum í
íslenzku, dönsku, ensku, reikningi
eðlis og efnafræði. Uppl. í sfma
19925.
Iíennsla. Byrja aftur að kenna.
— Les með skólafólki tungumál,
reikning, stærðfræði, eðlisfræði og
fl. — dr. Ottó Amaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu 44A. —
Sími 15082.
| Húseig ndur takið eftir. Get
■ bætt við mig verkum við stand-
| setningu lóða. Hringið strax i síma
! 20078. Finnur Árnason, garðyrkju.
maður Óöinsgötu 21.
EINKAMÁL
Stúlkur! Tvítug stúlka óskar aö
kynnast stúlkum á aldrinum 18—
2 ára til að fara með á skemmt-
anir og í ferðalög. Tilboö sendist
Vísi fyrir miðvikudagskvöld. —
merkt: ..Vinkona1'
Einkamál. Vil komast í kynni
við erlenda stúlku, sem getur hrað-
ritað á ensku. Ekki yngri en 28 ára.
Skrifið til auglýsingadeildar Vísis
fyrir 15 sept Merkt „Vinskapur —
35“.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
um f fast fæði. Uppl. f sfma 82981
og 15864.
TILKYNNINGAR
Óska eftir að taka gott trommu-
sett á leigu, full ábyrgð. Sfmi 34423
eftir kl. 7 .
Vil gefa kettling. Sími 32211.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnis á bls. 10
ATVINNA
SKRIFSTOFUSTARF
Stúlka óskast, nú þegar á skrifstofu vora. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. — Uppl. á skrifstofu vorri,'Háa-
leitisbraut 9, sími 38660.
SMIÐIR ÓSKAST
Húsgagnasmiðir eða húsasmiðir óskast nú þegar. — Val-
viður s. f., Dugguvogi 15. Sími 30260.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA
Kennt á Taunus Cardinal. Útvega einnig öll gögn og að-
stoða við endurnýjun ökuskfrteina. — Sími 20016.
OKUKENNSLA !
Kennt á nýja Volkswagen-bifreiö.
símar 35481 og 17601.
Hörður Ragnarsson,
IXDT HUSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
Auglýsið i VÍSI