Vísir - 12.09.1967, Blaðsíða 6
o
V í S IR . Þriðjudagur 12. september 1967,
NÝJA BÍÓ
Siml 11544
Rússar og Bandaríkja■
menn á tunglinu
Bráðskemmtileg og hörku-
spennandi ævintýramynd i
CinemaScope og litum með
undraverðum tæknibrögðum.
Jerry Lewis.
Conny Stevens.
Anita Ekberg.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
BÆJARBÍÓ
sfml 50184
Ancelich og kóngurinn
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
Stúlkan með Ijósa hárið
(La Baie des Anges)
Frönsk úrvalskvikmynd um
spilafíkn og heitar ástríður.
Leikstjóri: Jacque Demy.
Aðalhlutverk Jeanne Moreau
Sýnd kl. 7,
Bönnuð bömum.
Simi 11384
KOPAVOGSBIO
Raubi sjóræninginn
Sim) 41985
Spennandi sjóræningjamynd 1
litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
GAMLA BÍÓ
Siml 11475
Gleðis'óngur oð morgni
Með Yvette Mimieux og
Richard Chamberlain.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Fjörug og spennandi, ný, frönsk
gamanmynd. 5 af frægustu
dægurlagasöngvurum Frakk
lands koma fram í myndinni.
Franck Femalnder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim' 16444
LAUGARÁSBÍÓ
Fallhlifarpartý
Afbragös fjörug og skemmti-
Ieg ný amerísk músik og gam-
anmynd í litum og Panavision
með Frankie Avalon og táning
unum á ströndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Síml 18936
Beizkur ávöxtur
ISLENZKUR TEXTl
frábær ný amerísk úrvalskvik
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vikingarnir frá Triboli
Spennandi sjóræningjamynd i
lltum.
Sýnd kL 5.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Simar 32075 og 38150
Júlietta
Ný ítölsk stórmynd i litum. Nýj-
asta verk meistarans Federico
Fellinis. Kvikmynd sem allur
heimurinn talar um í 'dag.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
| Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
* *
T0NABI0
tielsa-tks oddir h.f. heildverzlln
Simt 31182
íslenzkur texti.
Laumuspil
(Masquerade)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk—amerísk saka-
málamynd í litum.
Cliff Robertson
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Sírnl 22140
Maya — villti fillinn
Heimsiræg amerísk ævintýra-
mynd frá M.G.M.
Aöalhlutverk:
Jay North (Denni dæmalausi).
Clint Walker
Myndin gerist öll á Indlandi
og er tekin < Technicolor og
Pan; .ision. ... |
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9........
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
KIRKJLHVOLI 2. HÆD REYKJAVIK
SÍMI 21718 E.KL. 17.00 42137
Afsláttur af eldKús-
ö innréttingum og
fataskápum
Með stórfelldum innkaupum og bættum viðskipta-
kjörum getum við nú Iækkað tilbúnar eldhúsinn-
réttingar og innbyggða fataskápa um allt að 37%
þótt sömu gæðum sé haldið. Hver skápur í eldhúsinn-
inu lækkar um 500—1000 krónur, en eldhúsinn-
réttingin er samt afgreidd eftir máli og um 14 teg-
undir er að velja í 4 verðflokkum. Sama er að segja
um innbyggða fataskápa. Þar bjóðum við 15 geröir
þar á meðal franska stílinn Poesie og MedaiIIon,
sem nú fæst í fyrsta sinn á íslandi. Ótrúlega hag-
stætt verð. Fimm settur fataskápur i svefnherbergi
með plastinnréttingu af fullkominni gerð aðeins kr.
17.300.00.
STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR, MJÖG GÓÐIR
GREEÐSLUSKILMÁLAR.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað bifreiðaverkstæði í nýju hús-
næði að Hafnarbraut 13—15 í Kópavogi.
Tökum að okkur allar almennar bifreiða-
viðgerðir, réttingar, ryðbætingar og spraut-
un.
Bifreiðaverkstæði Kópavogs.
Skrifstofustarf
Stúlka vön vélritun óskast til starfa í skrif-
stofu Sjúkrahúsa Reykjavíkurborgar.
Umsóknir um starfið sendist skrifstofu
Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur, Heilsuvernd-
ar stöðinni Barónsstíg, fyrir 20. sept. 1967.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
SKÓÚTSALAN
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2
í fullum gangi — góð kaup.
Skóverzlun Péturs Andréssonar.