Vísir - 12.09.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 12.09.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Þriðjudagur 12. september 1967. 15 / Ódýrar kvenkápur með eða án skinnkraga til sölu. Allar stærðir. Simi 41103, Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu, kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og Skálagerði 11, (2. bjalla ofan frá). Símar 37276 og 33948. Svefnsófi og hansahillur með skrifborði, sófaborð og teak rúm til sölu. Uppl. í síma 14453 eftir kl. 5. Bíll til sölu. Til sölu Opel Capi tan ,59. Góður bíll með nýrri vél. Uppl. í síma 13526. ________ Til sölu 'fermingarföt sem ný á háan og grannan dreng, einnig stakur jakki og úlpa — frakki með prjónakraga. Ódýrt. Uppl í síma 81768. Tækifærisverð. Til sölu vel meö farin Ferm þjottavél með suðu og rafmagnsvindu. Uppl. í síma 20047 Pedigree barnavagn, vel með far- inn til sölu, einnig stofuskápur með gleri. Svefnstóll óskast til kaups Sími 37768. Hestamenn — hesthús. 2 tveggja hesta stíur til sölu. Uppl. í síma 33547 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er kápa og kjóll nr. 16 kápa og kjóll á telpu 7 — 10 ára — götuskór nr. 4. Uppl: I sfma 14035 Eiríksgötu 13. Píanó til sölu. Uppl. í síma 34916 Miðstöðvarketill 3 ferm Rexoil olíubrennari ásamt tilheyrandi stjórntækjum, spfralhitadunkur og olíudunkur til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 32136. Pedigree barnavagn til sölu. — Einnig nýlegur 2ja manna sófi. — Uppl. í síma 32074. Enskur veiöiriffill til sölu 303 caliber ásamt hleðslutækjum og sjónauka. Uppl. í síma 82064 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Pedigree barnavagn með tösku til sölu. Verð kr. 1600. — Uppl. í síma 10046. Ford Zephyr ’55 til sölu í heilu 'lagi eða stykkjum. Uppl. í síma — 33097. Hjónarúm meö dýnum til sölu. Uppl. í síma 33097. Honda árg. ’63 til sölu. Uppl. í sima 40029 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu. Ljósmyndavél „Minolta 1R-1“ ásamt 135 mm linsu, sól- skyggni og kíki til sölu. Uppl að Bólstaðahlíð 48 2. hæð til v. •' kvöld og næstu kvöld. Kl. 8 — 9. Barnavagn og burðarrúm til sölu að Hvassaleiti 21, sími 31434. Vegna flutnings til útlanda er til sölu. Isskápur, þvottavél, hjónarúm borðstofuborð og 6 stólar, sófar — sófaborð o.fl. sími 16002 og 52537. Hoover þvottavél millistærð og rafmágns þvottapottur til sölu á kr. 2000. — sími 38435. Til sölu hjónarúm á Ásvallagötu 19. Notuð þvottavél til sölu. Verð kr 3500. Uppl. f síma 41998, Norskur barnavagn vel með far- inn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 24802. Til sölu Commer Van sendiferða bifreið árg. ’64. Gott lán getur fylgt Skipti á minni b l koma til greina Uppl. í síma 15762. Góð kraftmikil skellinaðra til sölu ódýrt. Uppl. í síma 32405 frá 6.30 — 9 í kvöld og næstu kvöld. Þvottavél lítið notuð til sölu. — Tegund: Mjöll, með klukkustilli. — Uppl. í Lýsing Hverfisgötu 64 — sími 22800. Til sölu góður Ford Zephyr árg ’55 Til sýnis í Stigahlíð 18. Paff saumavél til sölu. Sími — 32115. Til sölu Selmer magnari 50 w. — Uppl. í sfma 38461 eftir kl. 5 á daginn. Hoover ryksuga lítið notuö — (bankar og sýgur) til sölu á Miklu braut 84 1 hæð. Dodge ’57 nýskoðaður með vél og gírkassa árg. ’63 til sölu: Uppl. gef ur Þórður Sigurðsson í síma 35307 Ný og ónotuð hrærivél ásamt hakkavél til sölu: Uppl. á Laufás- vegi 64a kj. næstu daga. Kvenkápur. Ódýrar sumar og heilsárskápur til sölu. Allar stærðir Sími 41103. Hoover þvottavél með rafmagns vindu og suðu til sölu Simi 37517 eftir kl. 7. ÓSKAST A LEIGU Erum á götunni, meðT2 börn. — Vantar 2 herb. íbúö á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 17143 eftir kl. 5. Ungan reglusaman sjómann f millilandasiglingum vantar herbergi nú þegar eða 1. okt helzt f Austur- bænum. Uppl. í síma 99-1268. Reglusamur karlmaður óskar eft ir herbergi með húsgögnum í Rvík Tilboð óskast sent á augld. Vísis Merkt.,,Núher“. Óska að taka á leigu 2 herb og eldhús, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 40542. Herbergi óskast helzt f Laugar neshverfi. Uppl. í síma 32019. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í sima 19961. Ung hjón með. 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 32781. Unglingsstúlka óskast til að gæta 'veggja barna tvisvar í viku. Uppl. síma 19052 milli kl. 7 — 8 í kvöld. nOHUUR ElMRSSOH H É RAÐS DÓMS LÖ GMAÐU R n,íU'i,mi.vcssKiurMoiA AÐALSTRÆTl 9 — SlMI 17979 Ung hjón barnlaus óska eftir 1 — 2 herb íbúð með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl, í síma 16244 eftir kl. 6 2—3 herb. íbúð óskast í ná- grenni Heilsuverndarstöðvarinnar. Einhver fvrirframgreiðsla möguleg. 'Uppl. í síma 34060. íbúð óskast. Óskum eftir íbúð fyr ir 1 október. Uppl. i síma 82449. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb íbúð í Rvík eða Kópavogi Sími 15892 eftir kl, 7 á kvöldin. Ungur reglusamur piltur óskar eftir að taka á Ieigu herb til vors. Hringið í síma 15096,- Óska eftir lítilli íbúð með baði og aðgangi að síma. Get útvegað nýja 2ja herb íbúð í Kópavogi. — Unol: ? sfmá 38974. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítil íbúð óskast frá októberj Einhver fvrirframgreiðsla Uonl í síma 52537: 1—2 herb. íbúð óskast fyrir hjón sem vinna bæði úti. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir laugardag merkt „6050“,' Tvær reglusamar stúlkur óska eft ir 2ja herb. íbúð nú þegar. Helzt í Hlíðunum eða sem næst þeim. — Uppl. í síma 82034. Ibúð. Fjölskylda utan af landi óskar aö taka á leigu 3 herb íbúð frá 1. okt til 14. maí helzt í austur- bænum æskilegt að sími og eitt- hvað af húsgögnum fylgi. Uppl. f síma 15283 og 37333. íbúð óskast 1. óktóber. — Ung reglusöm hjón með ársgamalt barn óska eftir 2—3 herb fbúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma 31069. íbúö óskast. Ung hjón óska eftir 2 — 4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 19911 frá 8 fh. til kl. 5 e.h. TIL LEIGU Lítil íbúð til leigu. 2 lítil herb og eldhús til leigu ,með húsgögnum og eldhúsáhöldum miðað við einstakl- ing. Sér inngangur. Uppl. í síma 24958 milli kl. 3 og 5 e.h.________ 3 herbergja fbúð til leigu. Uppl. í síma 30577, Tvö herbergi ásamt eldunarplássi eru til leigu í góðum kjallara. Sér- hitalögn. Aðeins einhleypt fólk kem ur til greina. Tilboð sendist augld Vfsis fyrir 15 sept. merkt „Við mið- bæinn“. Herb. til leigu í Hafnarfirði fyrir miðaldra karl eða konu. Uppl. ísíma 81666 Herb. til leigu. Sími 20462. Við miðborgina er til leigu hús- næði, hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur o.fl. Nánari uppl. í símum: 12002, 13202 og 13602. Fiskbúð á góðum stað í austur- bænum til leigu. Uppl. í síma 17483 næstu kvöld eftir kl. 7, Herbergi með og án húsgagna til leigu nálægt Sjómannaskólanum — Sími 14172. Herbergi til leigu fyrir reglusama ■túlku Tilboð merkt „Vogar 6079“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir föstu ^agskvöld. Til leigu 2 herbergi með sér inngangj og snyrtingu. Uppl. f síma 41111. y 1 herb bungalow á góðum stað i bænum til leigu strax. Aðeins algjör reglumaður kemur til greina Tilboð merkt „Bungalow —6090“ sendist augld. Vísis, Einbýiishús til leigu í Kópavogi Uppl. í síma 41747, Hafnarfjörður. Einbýlishús 3 herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 52406 kl. 4-6. ATVINNA ÓSKAST Stúlka með Verzlunarskólapróf óskar eftir kvöldvinnu. Heimavinna kæmi til greina. Uppl. f sfma 82988 16 ára skólapiltur óskar eftir vinnu til 1. okt. Uppl. f síma 30045. Stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin, helzt í söluturni. Uppl. f síma 33675 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir vinnu strax. gjarnan ráðskonustöðu. Sími — 32872. Stúlka vön skrifstofu og af- greiðslustörfum óskar eftir starfi hálfan daginn eða annan hvern dag Uppl. í síma 82993. Ungur og reglusamur maöur með gagnfræðapróf og námskeið frá Verzlunarskóla íslands óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 19021 og 15561. Reglusöm stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. f síma 12237. Kona óskar eftir vinnu margt kemur til greina t.d. vaktavinna og fl. Tilboð merkt „Reglusöm 6087“ sendist augld. Vísis. Eldri kona óskar eftir atvinnu helzt ræstingar önnur vinna gæti komið til greina. Hringið eftir kl. 4 á morgun í síma 14653. 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. f síma 37199. Óska eftir að komast að f tann- smfði. Uppl. f sfma 34936. Verzlunarskólastúdent óskar eft- ir atvinnu a.m.k. til áramóta. Sími 33216 milli kl. 7 og 8. WMXsmm Karlmannsúr fannst sl. föstud. Uppl. i sima 34428,, Barnaguilkeðja. Tapazt hefur barnagullkeðja með bismark- munstri, Hringið í síma 38715. Sá sem tók frakka í misgripum merktan, í Stigahlíð 10 skili honum og taki sinn. Sími 32115 Karlmannsúr tapaðist um helg- ina. Vinsamlegast skilist á Gunn- arsbraut 26 risi. Fundarlaun. ÞJÓNUSTA Unglingur utan af landi tapaði svörtu herraveski með allmiklum peningum niðri í bæ sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi f síma 32802 — Fundarlaun. Hestamenn athugiö. Get útvegað pláss fyrir 2 hesta í vetur í góðu húsi, £nnig fyrir hendi úrvals taða SímiJ2872. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 10 ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Sími 30593. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó, mikið litaval. — Skóverzlun og skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58— 60. Sími 33980. ATVINNA ATVINNA ÓSKAST Lagtækur miðaldra maður óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 22157 eftir kl. 18. 'KRIFSTOFUSTARF Stúlka óskast nú þegar á skrifstofu vora. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu vorri Háaleitis- braut 9. Sími 38660. VILJUM RÁÐA NÚ ÞEGAR bílstjóra á steypubíl (turnbfl) meirapróf áskilið. Mikil vinna. Uppl. að Laugavegi 10 frá kl. 5—6 í dag. Sími 22296. Goði h.f. STÚLKA EÐA KONA ÓSKAST Kaffi Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður, óskar eftir atvinnu strax. Hef- ur meirapróf og er vanur stórum bifreiðum. Margs konar vinna kemur til greina. Uppl. f síma 52224. ATVINNA ÓSKAST Lagtækur miðaldra maður óskar eftir vinnu. Uppl. f síma 22157 eftir kl. 18. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33. bakhús. Sími 10059. STÚLKA ÓSKAST nú þegar. — Smárakaffi,. Laugavegi 178. Sfmi 34780. ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU STRAX 5 herbergja fbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 42018. ÍBÚÐ — ÓSKAST Þrennt fullorðið (fólk utan af landi) óskar eftir 2ja — 3ja herb. íbúð strax eöa 1. okt. til 14. maí. Góð um- gengni, fyrirframgreiðsla. Sími 20394 eftir kl. 4 á daginn. HERBERGI ÓSKAST Eitt herbergi óskast á leigu fyrir reglusaman karlmann. Má vera með eldhúsi eða eldunarplássi (ekki skilyrði). Vinsamlega hringiö í síma 11145 og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 16776. 2 ÍBÚÐIR TIL LEIGU 3 herbergja og 6 herbergja í nýju húsi. Uppl. í síma 42293 frá kl. 8—11. KENNSLA ÖKUKENN SL A Kennt á Taunus Cardinal. Utvega einnig ÖU gögn og að- stoöa við endurnýjun ökuskfrteina. — Siml 20016. ÖKUKENNSLA! Kennt á nýja Volkswagen-bifreiö. Hörður Ragnarsson, sfmar 35481 og 17601.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.