Vísir - 12.09.1967, Blaðsíða 13
13
V1SIR . Þriðjudagur 12. seþtember 1967.
FORD CORTIM1968
Fiölmargar bilaprófanir um allan heim eru sam-
móla um góða eiginleika Ford Cortina. —
Tryggið yður Ford Cortina 1968. Verður til af-
greiðslu um næstu mónaðamót.
22466
_ SVEINN EGILSSON H.F.
UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SfMI
Frú Brauðskálmtum
Kvöldverfinr
Smurt bmuft,
Snittnr.
Braufttertwr.
Coektafl-snittur.
Brauðskálinn
Langholtsvegi 1M
Sfmi 37940.
Knútur Bruuri hdl
Logrrtaiiif.’.knl ,ioio
Grevti'.góiu ð II h
Simi 24940.
BÍLAHREINSIBÓN
n BÍLABÓN n
HÚSGAGNABÓN
GÓLFÁBURÐUR
kasko
SJÁLFGUÁANDI
GÓLFÁBURÐUR
HF. HREINN
TIL SÖLU
Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæö í húsinu nr. 32
við Bólstaðarhlíð er til sölu. Á íbúðinni eru svalir og
henni fylgir bílskúr. í kjallara er þvottahús og geymsla.
Ibúðin er laus nú þegar.
Nánari upplýsingar gefa:
Þorsteinn Júlíusson, hdl.,
Laugavegi 22. Sími 14045.
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602.
ÖNNUMST ALLA
HJOLBARÐAÞJONUSTU,
FLJÚTT OG YEL,
MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM
W“NÆG
BÍLÁSTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBARÐflVIÐGERD KÓPflVOGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093
SIGHVATUR EINARSSON & CO
SÍMl 24133 SKIPHOLT 15
Kaupid snyrtivörurnar
hjó sérfræding i
BXClöSlV
er merki hinna vandlótu
SNYRTIH0S1Ð SF.
Austorstr^eti 9 simí 15766
AUGLÝSING
frd gjaldeyriseftírliti
Seðlabankans
r
Frá 1. september sl. gilda breyttar reglur um
heimildir ferðamanna til þess að flytja pen-
inga inn og út úr landinu.
Hér fer á eftir aðalefni reglnanna, sbr. regiu-
gerð nr. 79/1960 með áorðnum breytingum í
reglugerð frá 31. ágúst s.l.
«
íslenzkir peningar.
Innlendir sem erlendir ferðamenn mega flytja
með sér út og inn í landið mest fimmtán
hundruð krónur. Óheimilt er að flytja úr laadi
stærri seðla en eitt hundrað krónu seðla. Öðr-
um aðilum, að meðtöldum bönkum, er óheim-
ilt að flytja íslenzka peninga inn og út úr land-
inu, nema leyfi Seðlabankans komi til.
%■
Erlendir péningar. r
Ferðamenn búsettir hérlendis mega flytja
með sér út og inn í landið þann erlenda gjald-
eyri, sem þeir hafa lögleg umráð yfir. Ferða-
menn búsettir erlendis mega flytja jafnmikla
erlenda peninga út úr landinu og þeir fluttu
inn við komu til landsins. Bankar, sem heim-
ild hafa til að verzla með erlendan gjaldeyri,
svo og aðrir, sem löglegar heimildh* hafa, r
mega flytja erlenda peninga inn og út úr
landinu.
Reykjavík, 5. september 1967.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Gjaldeyriseftirlit.
Dekk og slöngur
á Mobilette og Hondur nýkomið:
Leiknir s.f.
Sfmi 35512.
Moskvitch 1957
til sölu í góðu lagi. Nýskoðaður. Saangjanrt
verð. Uppl. að Lækjarteig 6. Sími 30806.