Vísir - 26.09.1967, Síða 1

Vísir - 26.09.1967, Síða 1
gosejg VISIR Kjölur lagður uð fyrsta stálskipiuu á Seyðisfírði 57. árg. - Þriðjudagur 26. september 1967. - 220. tbl. . - <_ a * * i . >•» Fyrir skömmu var lagður kjöl- að er á Seyðisfirði. Það er fjöru- ur að fyrsta stálskipi, sem smíð- tíu lesta fiskibátur, sem þar á Kristján Guðlaugsson stjómarformaður Loftleiða setur fundinn í niorgun. að byggjast hjá Vélsmiðju Seyð- isfjarðar, sem rekur slipp þar á staðnum, en þar hefur litiö ver- ,ið fengizt við nýsmíði. Vélsmiðj- an er jafnframt þessari frum- raun f stálskipasmfði að bæta húsakost sinn, forstjóri smiðj- unnar er Stefán Jóhannsson. Lítið hefur farig fyrir skipa smíði á Seyðisfirði, en þar voru þó byggð tvö af fiskiskipum beim, sem 'ríkisstjórnin lét byggja fyrir nokkrum árum, smærri tréfiskiskip og er annað þeirra ennþá á Seyðisfirði. Hins vegar er gert ráð fyrir að í framtfðinni rísi fullkomin dráttarbraut við hliðina á nýju hafnarmannvirkjunum í botni Seyðisfjarðar, en ekki er enn- þá byrjað á byggingu hennar. Eldur í smíðuverk stæði á Akureyri i j Slökkviliðiv, á Akureyri var kvatt í gærdag um kl. 3, að trésmíða- verkstæðinu Fjarkanum, við Kald- baksgötu, en þar hafði komið upp eldur í húsinu, sem er úr timbri, klætt pappa að utan og valborðurri að innan. Það var eigandi verkstæð isins, sem varð eldsins var, en hann hafði verið að vinna ásamt starfs- manni sínum á verkstæðinu. Slökkvistarfið gekk greiðlega og var eldurinn fljótlega slökktur, en allmiklar skemmdir urðu samt á húsinu og smíðayið. — Smíðavélar sluppu hins vegar að mestu 6- skemmdar. Taldar eru líkur áþví, að eldurinn hafi kviknað út frá hitunartæki. Þingsetning 10. október Forseti Islands hefur samkvæmt tillögu forsætisráðherra kvatt reglu legt Alþingi til fundar þriðjudag- inn 10. október 1967, og fer þing- setning fram að lokinni guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni, er hefst kl. 13.30. Síldin vestan við hádegisbaug henni þokar ininna suður á bóg- inn. :mileg veiði var í nótt og í gær, en hítján skip tilkynntu um afla síöasta sólarhring, samt. 3545 lestir. Nokkur skipanna eru á leið til Iands með afla, en önnur losa í Haförninn við Jan Mayen. Saltað var úr tveimur skipum á Raufarhöfn í morgun. Jörundur III. kom þangað með 200 tonn af ísaðri sild sem söltuð er hjá Hafsilfri og Albert kom með sfld til söltunar- stöðvarinnar Óðins. Árni Friðriksson er nú eina leit- arskipið á miðunum og leitaði hann í nótt vestur á bóginn, vestur á 3. gráðu eða svo. en fann svo til engar lóðni .gar, enda virðist flot- inn gjörsamlega fylgja síldargöng- unni eftir og finnst engin síld nær en á veiðisvæðinu. FUNDUR LOFTLEIÐA MEÐ UM- BOÐSMÖNNUM HÓFST I DAG Ályktun Skólastjórafelags Islands: Geigvænlegur kennaraskortur í landinu Á aðalfundi Skólastjórafélags fslands, sem var haldinn s.I. Iaug ardag í Barnaskóla Garðahrepps, var samþykkt harðorð ályktun um skólamál. — I ályktuninni segir, að vanmat á störfum kenn ara hafa leitt til geigvænlegs kennaraskorts í landinu, en léleg launakjör þeirra sem vinna að fræðslu og uppeldismálum valdi þar mestu um. — Þetta veldur miklum árlegum kennaraskipt- um, sem hefur mjög truflandi á- hrif á allt skólastarf og miður góð áhrif á börn og unglinga. Ályktunin hljóðar svo: „Aðalfundur skólastjórafélags íslands haldinn í Barnaskóla Garðahrepps, laugardaginn 23. sept. 1967, vekur athygli alþjóöar á hinum geigvænlega kennara- skorti í landinu og telur, að van- mat á störfum þeirra. sem vinna að fræðslu og uppeldismálum og léleg launakjör valdi þar mestu um Bendir fundurinn ráðamönn- um þjóðarinnar á, hve mikla á- byrgð þeir taka á sig gagnvart núlifandi og komandi kynslóðum, með því að lama svo mennta- stofnanir landsins að við borð liggur að þær séu óstarfhæfar. Telur fundurinn að þeim fjárm.un- ir sem sparast kunni í bili á þennan hátt, muni fljótlega éyð- ast í auknum útgjöldum á öðr- um sviðum m. a. í lélegri alþýðu- menntun takmarkaðri æðri menntun, auknum afbrotum og Frh á bl 10 boð SAS, sem lagt var fram á ráðherrafundinum í Marienborg sl. ánudag. Stjóm Loftleiða mun hafa i hyggju að fá álit umboðsmanna félagsins um þetta mál, og síðan mun stjórnin taka ákvörðun um tilboðið. Um það leyti í morgun er fundarmenn voru að ganga til sætis i Víkingasal Hótel Loft- leiða, náði blaðið tali af umboðs manni Loftleiða í Kaupmanna- höfn, H. David Thomsen, og sagði hann að SAS menn væru mjög óánægðir með tilboðið og hann teldi að erfitt yrði að finna viðunandi lausn. á málinu. Sagði hann að málið hefði verið Framn .á bls. 10. Umboðsmenn Loftleiða í SAS-löndunum á fundinum í morgun: H. David Thomsen, Kaupmannahöfn, Björn Steenstrup, Gautaborg, Einar Fröysaa, Osló, og Gösta Blidberg, Gautaborg. Síldin er nú komin vestur íyrir 0 baug og vestur á 1° 25*V 1., en Tekur afst'óðu til tilboðs SAS-landanna um lausn Loftleiðadeilunnar. — SAS óánægt með tHboðið, segir umboðsmaðurinn i Höfn Hinn árlegi fundur félags- stjómar Loftleiða með umboðs- mönnum félagsins erlendis hófst kl. 10 í morgun á Hótel Loft- leiðum og mun fundurinn standa yfir J þrjá daga. Fundinn sitja 28 umboðsmenn Loftleiða auk stjórnarmanna félagsins, deildarstjóra og annarra starfs- manna og sitja fundinn alls á fimmta tug manna. Kristján Guðlaugson stjórnar- formaður félagsins setti fundinn í morgun, en skömmu síöar átti að hefjast fundur stjómar Loft- leiða meö hinum Skandinavísku fulltrúum eingöngu, og taka skyldi þá fyrir sérstaklega til-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.