Vísir - 26.09.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 26.09.1967, Blaðsíða 10
w V1SIR . ÞriSjudagur 26. september 1967. f TAPflÐ FUHDIP y S.l. fimmtudagskvöld tapaðist gullarmband, sennilega á leiðinni frá hótel Borg að bílastæðinu við Kirkjuhvol. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 38548. Tajjazt hefur Pierpoint karlmanns úr aðfaranótt sunnudags á Þvervegi í Skerjafirði, Skilvís finnandi gjöri svo vel að hringja í síma 18728 eft ir kl, 5. Brún taska meö peningum o.fl. tapaðist laugardaginn 23. sept. — Skilvís finnanditylkinni í síma 12947 eða rannsóknarlögreglunni. Góð fundarlaun, Stálpaður kettlingur gul- og svart flekkóttur tapaöist sl. þriðjudag frá Kópavogsbraut 76. Finnandi vin samlegast skili honum þangað eða til lögreelunnar í Kópavogi. p HREINGERNINGAR * Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son Sími 16232 og 22662. 1 Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. — Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar. Látið þaulvana menn annast hreingerningamar. — Sími 37749 ,og 38618 Hreingerningar. Vélahreingern- ; ingar, gólfteppahreinsun og gólf- HONDA 50, 5 ha., 4 gíra, tii ’ivottúr á stórum sölum, með vé!- sölu. — Afbrgaðs gripur. — Upp um. — Þrif. Símar 33049 og 92635 lýsingar í síma 32181 eftir kl. 7. faukur og Bjarni. i ••••«•• ---------■»••» Stúlka óskast ■' . ' ■ y' I ■ . . .. V - • strax til eldhússtarfa. Veitingastofan T R Ö Ð Austurstræti 18. -------------------- --------------------------- Minningarathöfn um manninn minn JÓN BJARNASON, blaðamann fer fram í Fossvogskapellu miðvikudaginn 27. sept. kl. 3 e. h. — Blóm afþökkuö. Jóhanna Bjarnadóttir Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Uppl. í síma 13549. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. F.rna og Þorsteinn. Sími 37536. W * ÞJÓNUSTA Innréttingar . Smiða fataskápa og eldhúsinnrétt jngar. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 81777. Komið með boila. Ég lít í hann T.aufásvegi 17 4. hæð. } Teppa- og hús- gagnahreinsun, íá^A:W fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. Engar áhyggjur — Framh. at bls. 16 að fljúga yfir Grænlandsjökul frá Narssassúag. Maður fékk sömu tilfinninguna og þegar flog ið er yfir stórborg eða stórt ■stöðuvatn, þar sem hvergi er hægt að lenda. — Útsýnið var hrikalegt og mér fannst ég öðru hvoru heyra hreyfilinn hiksta og stynja, en flugið gekk mjög vel. Ég varð aö hnita hringi upp frá flugveilinum í Narrssassuaq upp ájmiili hárra hlíða og ná 12 þusund feta hæð. Ég hafði samband við veður athugunarskipið Bravo á leið- inni yfir hafið Það var afar óvenjulegt fyrir þá að heyra kvenmannsrödd enda báðu þeir mig að senda þrjátíu myndir af mér, þegar ég kæmi heim. í samfloti við leikkonuna á fluginu yfir hafið var bandarísk- ur flugmaður John Merl, sem lenti hér um sýjpað leyti ,og hún á leið til Zambíu, þar sem hann er búinn að ráða sig x þriggja ára flugþjónustu fyrir kaþóiska trúboöið. Ég var afskaplega fegin þeg- ar ég heyrði f flugradfóinu á Keflavíkurflugvelli. Ég sá ekki neitt og fikraöi mig áfram að vellinum, en þar ienti ég klukk- an að verða fimm. En til Reykja víkur varð ég að komast til þess að fá bensín á vélina. Ungfrúin sagðist fljúga áfram héðan í dag ef veöur leyfði. Ungfrúin kvaðst engar áhvggj ur hafa af ferðalaginu. sem eftir væri. Hún vonaðist fastlega eftir að fá leyfi til Rússlands- flugs, þegar hún kæmi til Kaup mannahafnar. Hún var reyndar búin að fá þetta Ieyfi í ágúst í sumar og rússneskur siglinga- fræðingur var kominn til Kaup- mannahafnar til þess að fljúga með henni seinasta spölinn, en það er skilyrði til þess að fá að fljúga þannig inn í landið. En hann mátti lengi bíöa í Höfn, þar eð ungfrúin hafði frestað för sinni og enginn hafði neitt fyrir því að láta hann vita. Nú vilja Rússar fá sönnur fyrir því að ungfrúnni sé alvara áður en þeir senda „navigator" til móts við hana. Kindur — v Framhald *’ öls 16 máske gefa þær af sér nokkrar krónur yfir árið. F.n sumir „fjár- bændurnir“ eiga ekkert land, hvað þá meira, og hafa því ekki um ax.ðugan garð að gresja þeg- ar þeir láta ærnar út á vorin og má það teljast furðulegt hátta lag, að sleppa kindum með ung- lömb út í þá bifreiðaumferð, sem er um þjóðveg sveitarinnar. Loftleiðir — Framhald ai síðu 1 mjög til umræðu í Kaupmanna- höfn og kvaðst vona að Loft- leiðafundurinn verði árangurs- ríkur. Blaðið náði einnig tali af umboðsmanni Loftleiða í Osló, Einar Froysaa, og sagði hann, að sér fyndist að það mættu ekki vera Skandinavar, sem yrðu til þess að rjúfa flugleið Loftleiða frá Bandaríkjunum til Noröur- landanna. Loftleiöir hefðu náð þessari flugleiö, og óeðlilegt væri aö reynt væri að rjúfa nana. Á fundinum verða lagðar fram álitsgerðir umboösmanna frá hinum Norðurlöndunum, en Loftleiðir hafa óskað sérstak- lega eftir því. Mun stjórn Loftleiöa að fund- inum loknum taka ákvörðun um hvort tilboði samgöngumálaráð- herra SAS landanna um flug fé- lagsins þangað verði tekiö. Kennaraskortur — Framh. at bls. 1 aukinni löggæzlu o. s. frv. Fundur- inn leggur á það höfuðáherzlu, að í stað þess að veikia skólastofn- anir landsins sé þjóðinni nauð- •synlegt að efla þær og treysta sem mest eins og aörar þjóðir eru sem óðast að gera. , Fundurinn telur. að nægilega margir kennarar séu trl í land- inu fyrir nær öll fræðslustig. Vandamálið sé aðeins að fá þetta fólk til starfa í skólum lands- ins. Leiðir til úrbóta í þessu al- varlegasta vandamáli þjóöarinnar er m. a. að hækka stórlega laun kennara á öllum fræðslustigum, skapa samkeppni um kennara- stöður, gera auknar kröfur til kenn aramenntunar, sjá kennurum fyr- ir hentugum og ódýrum íbúðum. og bæta aðbúð og starfsskilyrði kennara í skóla- og menntastofn- unum landsins. Samtímis þessum ráðstöfunmm þarf að losa skól- ana undan þeirri kvöö, að geta ekki sagt upp starfskröftum, sem af einhverjum ástæðum valda ekki hinu þýðingarmikla og vandasama kennarastarfi. íslenzka þjóðin veitir, eins og vei-a ber miklu fé til fræðslu- og skólamála, og á mannfundum og í skálaræðum er sífellt á það minnt, að góö menntun og traust sé bezta fjárfestin^in, sem ein þjóð getur lagt í. En hvernig nýt- ast þessir fjárnxunir þegar starfs- fólk skóla- og menntastofnana, sem á að bera þær uppi og reka þær, er vanrækt og illa að því búið? Fundurinn telur, að hin tíðu og árlegu kennaraskipti hafi truflandi áhrif á allt skálastarf og miður góð áhrif á börn og ss BELLA Ég þarf að fara heim á slag- inu fimm í dag, getið bér ekki beöið með að skrifa undir bréf- in þangað til ég er farin. •••••••••••••••••••■■•e» unglinga. íslenzka þjóðin þarf hið allra fyrsta að gera sér grein fvrir hinum margvíslegu vanda- málum, sem kennaraskorturinn í landinu veldur, og vinna mark- visst og skipulega aö því að finna lausn á honum. FundurimV leggur á það höfuð- áherzlu, aö þjóöinni hafi aldrei veriö meiri nauðsyn en nú, aö kennarastéttin sé vel menntuð og geti óskipt helgað sig kennslu- og uppeldismálum, árið um kring, sífellt aukiö þekkingu sína og not- ið eðlilegs sumarleyfis í stað þess að eyöa þvi í endalaust brauðstrit. Fundurinn skorar á bæjar- og sveitarfélög að hafa ávallt á boð- stólum hentugar og ódýrar íbúð- ir fyrir kennara, og bendir á, að það eitt út af fyrir sig, geti í mörgum tilfellum ráðið bót á kennaraskoi'tinum Ennfremur bendir fundurinn fræðsluyfirvöld- um á, þá staðreynd að snyrti- legur og vel viðhaldinn skóli, bú- inn nauðsynlegustu tækjum og húsgögnum, laðar öðru fremur ungt fólk að kenuarastarfinu og gerir sitt til þess að örva það ti! þess að setjast að í hinum dreifðu byggðum Iandsins.“ ——WM——UIÍH —W-—■ BIFREIÐAVIÐGERÐIR ^íifreiðaviðgerðir Ryðbæting réttingar nýsmlði sprautxm plastviðgerðli >g aðrar smaem viðgerðit - Iód I lakobsson Gelgju tanga Slmi 31040 8ÍLARAFMAGN OG 1ÖTORSTIT i.INGAR Viðgerðir stillingar ny og fullkomin mælitæki ^herzis iögð á fljóta og góða pjónustu - Rafvélaverkstæði 8 vlelsted. Sfðumúla 19 slmi 82120 BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta - Kappkostum fljóta og góða afgreiðslú. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Siðumúla 13. simi 37260 J.,.1 i., .1 1 " . -?-■■ - - -------ttzsts. RÉTTINGAR — RYÐVIÐGERÐIR einnig viðgeröir og smíði bensíntanka, vatnskassaviðgerðir og smíöi boddyhluta. Réttingaverkstæöi Guölaugs Guð- laugssonar, Síðumúla 13, sfmi 38430. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóastillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 MOSKVITCH-VIÐGERÐIR Önnumst viðgerðir á Moskvitch og Rússajeppum. Ódýt og góð þjónusta. Sími 52145 (áður Norðurbraut 37, Hafn.) HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar. limum á bremsuborða, slipum oremsudælur. Hemlastillmg h.t. Súðarvogt 14 Símt 30135 GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. — Stillingar'. — Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f.; Lind- argötu 30. Sími 21445. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. JARÐÝTUSTJÓRI ÓSKAST Sími 81789. SENDISVEINN ÓSKAST STRAX Hf. Ölgerðin Egill Skallagríiþsson, Laugavegi 172. sími 11390. stUlka óskast Stúlka, vön hraðsaumavélum, óskast. Uppl. kl. 4—5, ekki í síma. Hagkaup, saumastofan Bolholti 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.