Vísir - 26.09.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 26.09.1967, Blaðsíða 15
15 V^f'SIR . Þriðjudagur 26. september 1967. TIL SOLU 1 Til sölu stálvaskur í borði ásamt blöndunartækjum, einnig sem nýr þvottapottur og kvendeiðhjól. Allt mjög ódýrt. Sími 60278 eftir kl. 7 á kvöldin. Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Kaupmenn .Til sölu handsnúinn peningakassi Regna, grár. Tækifær is verö Uppl. í síma 33840. Ódýrar kvenkápur með eða án skinnkraga til sölu. Allar stæröir. Simi 41103, Töskukjallarinn Laufásvagi 61. Símj 18543. Selur plastik- striga og gallon innkaupatöskur ennfrem- ur íþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Til sölu mjög vandað Selmer — klarenett serie 9. Uppl. í síma — 37556 frá kl 7 — 8 á kvöldin. Til sölu Plymouth 1950 2ja dyra í mjög góðu standi, útv^rp, bensín miðstöð. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 41926 og bíllinn er til sýnis að Bræðratungu 5. Kóp. Góður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 20773. Otur inniskór meö chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stærðir 36—40. Verö 165.00. — Otur Mjölnisholti 4 (inn- keyrsla frá Laugavegi). Hoover þvottavél eldri gerð til sölu Uppl. í síma 31411. Skoda árg. ’61 til sýnis og sölu að Grundarstíg 6 kjallara eftir kl. 7, Til sölu Chevrolet ’59 gangfær en þarfnast viðgerðar, á 13 þús gegn staðgreiöslu. Sími 18213. Ódýr húsgögn ný og notuð svo sem: Eldhúsborð, bakstólar, kollar, spilaborð, vegghúsgögn, kommóður skrifborð, svefnbekkir, svafnsófar borðstofuborð, bö'rðstofustólar og margt fleira. Uppl. f síma 22959. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Uppl. f síma 81470. Atlas ísskápur sem tekur 30 kg. f frysti, til sölu. Nökkvavog 38 mið hæð. Mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 81448 eftir ld. 5. Píanó til sölu. Til sölu á góðu Til sölu maghony bókaskápur, svefnherbergishúsgögn, útvarp með plötuspilarái'TSími 33368. verði þýzkt píanó notað. Uppl. í síma 2386f, Til sölu gömul ,,Connor“ þvotta- 'vél í góðu standi selst ódýrt. Uppl. í síma 19781 e. kl. 6. Til sölu vel með farin básúna 'Jppl. f sfma 22995 kl. 5 — 8. Að Skaftahlið 13 2. hæð er til sölu kommóða hæð 1.45 m. hreidd 1 m 7 skúffur kr. 5000. Lítið snyrtiborð kr. 2000, barnakerra kr. 1000 frá kl 4—7. Upnl ekki gefnar í síma. Til sölu brún ullarkápa no. 42. Verð kr. 3000. Hoover þvottavél kr. 1800, og kuldaskór nr. 38. Mjóu- hlíð 16 1 hæð til hægri. Til sölu Chevrolet ’55 mikið af varahlutum fylgir .Uppl. i síma 37424. Hilman til sölu. Vel útlítandi og ný skoðaður. mikiö af varahlutum fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52491. úTl \ -..Vegna.brpttfliiföifegs af landinu. eru til.sölu nýtízku.dragtir, kápur kjólar og pils. Lítið notað. Stærð 38-40. Simi 13990. Til sölu sem nýtt hjónarúm. — Uppl .í síma 34354. Reiknivél, buffetskápur, ásamt niuni skáp í sama stíl og rúm- fataskápur og einsmannsrúm til sölu. Sfmi 24976. Sviðalappir til sölu. Sviðaskúr í Laugarnesi. , Selskapspáfagaukar par í búri til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl í síma 23283. Easy þvOttavél með þevtivindu til sölu. Einnig dívan. -Uppl. í síma 38464 Til sölu lítið notaður Dynacord- Eminent gítarmagnari. Verð kr — 8000. Up pl.í síma 82494. i Olíuketill með tilheyrandi til sölu að Langagerði 54. Gott vinnuborð með hillum til sölu að Kársnesbraut 17 jarðhæð. Til sýnis ídag og n.d., Sími 40533 Sem ný Jomi hárþurrka til sölu •"‘nnig barnakerra .Uppl. í síma 5261 Hafnarfjörður. Til sölu Elna tösku saumavél og barnavagn vel með far iö. Sími 50689. Sjálfvirk þvottavél. Til sölu sjálf \rk. Westinghouse þvottavél. — 'fmi\81115. BTH þvottavél í góðu lagi til sölu Verð kr. 5000. Uppl. í síma 36165 ■•>ftir kl. 5. Notað hjónarúm úr teak til sölu Uppl. í síma 18127. Barnakerra til sölu í Barmahlíð ,55 efri hæð. Vel með!farinn 5 manna bill til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 52123 eftir kl. 7 á kvöldin. ' '■■' \ Vil kaupa bíl, helzt station, ekki eldri en árg. ’58. Uppl Brautarholti 35. Sími 17295 kl. 3-6 f dag og næstu daga. Garðeigendur. Ef ykkur vantar kassa til þess að geyma í kartöfl- ur í jarðhúsunum, þá hringið í síma 10328 eða JI1660. Notuð vel með farinn skellinaðra óskast til kaups. Sími 32408. Til sölu lítið einbýlishús í Blesu gróf. Lóöarréttindi. Laust fljótlega Fasteignasala Guðm. Þorsteinsson- ar Austurstræti 20 — sími 19545. Óska eftir góðri skermkerru Uppl. í síma 20773. Vil kaupa lítinn skúffubíl. Uppl. í síma 32751 eftir kl. 7. Til sölu gólfteppi Axminster og borðstofuborö. Sími 15128. Lítið notaö sjónvarpstæki óskast til kaups. Sími 60278 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnarúm með dýnu og dúnsæng og barnakerra með poka, sem nýtt til sölu. Hringbraut 97 3 hæþ t.v. Kaupum eða tökum í umboðssölu gömul en vel með farinn húsgögn og húsmuni. Leigumiðstöðin — T.aimavepi 33b Sfmi 10059. Moskvitch ’59 til sölu. Ný upptek in vél, gírkassi o.fll. Verð kr 15. ’’úsund staðgreiðsla. Uppl. í síma “M96 eftir kl. 7 e.h. SMÁAUGLÝSINGAR erii einnig d bls 10 Pedigree barnavagn með tösku til -’i'u. Uppl. í síma 10046. Mjög vel með farinn bamavagn til sölu. Sími 30388. 1 ÓSKAST Á LEIGU 2 stúlkur óska eftir herbergi. — Uppl. í síma 92-71143. 3ja—4ra herbergja ibúð óskast, 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 12983 eftir kl. 1 laugard. og kl. 19 aðra daga. Ungt par meö bam óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl í síma 33589. Vill ekki einhver góðhjartaður húseigandi leigja hjónum með eitt barn sem eru á götunni litla íbúð Ungur reglusamur piltur óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 81682 í kvöld. strax. Vinsamlega hringið f síma 16088. Háskólastúdent óskar eftir herb. á leigu í vetur. Uppl, f sfma 82694 eftir kl. 19. Stúlka með 8 ára télpu óskar eft ir lítilli íbúð fyrir 1. okt. Örugg mánaðagreiðsla. Uppl. í sfma — 30208, Ibúð óskast. Húsasmiður óskar eftir 3 — 5 herb íbúð sem fyrst. — Uppl. f síma 37087 og 33552. Þýzk hjúkrunarkona óskar eftir herbergi helzt f miðbænum eða vesturbæ. Sími 19600. Landakoti. lbúð. Stúlka með eitt barn ósk- ar eftir 1—2 herb. fbúð. Skilvís mánaðagreiðsla. Uppl. f síma — 13739. 2—4 herb. íbúð óskast eða lítið einbýllshús. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 52061. Vantar 2ja —3ja herb. fbúð strax Má þarfnast lagfæringar Uppl. í sfma 24717. íbúð óskast. Góð 5 herb. íbúð óskast til leigu f Hlíðunum. Há mánaðarleiga. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt „Fyrirfram greiðsla — 37“. Ung hjón óska eftir 1 herb og eld húsi, helzt sem næst Landspítalan- um. Sími 19039, eftir kl. 7 e.h. Óska eftir 2ja —4ra herb fbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32334, 2ja—3ja herb. lítil fbúð óskast á leigu þann 1 okt. 1967. Sem næst Háskólanum. Uppl. í sfma 81886 milli 7—10 í kvöld. Reglusöm einhleyp kona óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Má vera á jarðhæð eða í kjallara. Skilvís greiðsla, góð umgengni. Uppl. í síma 18853. Háskólanemi óskar eftir herbergi Reglusemi Sími 38772. 1—2 herb. óskast á leigu. helzt með eldunarplássi, í austurbænum Leiguhúsnæði óskast fyrir fjöl- ritunarstofu. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. — Merkt: „F.iölritun — 6866“. Uppl. f sfma 38451. Hafnarfjörður. óskum eftir 2—3 herb íbúð fljótlega. Uppl. í síma 52156. Ung'stúlka óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús frá 1. okt eða sem fyrst sem næst mið- bænum. Uppl. f síma 22944 milli kl 20 — 22 í kvöld og næstu kvöld. 1—2 herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 35929 eftir kl. 8 e.h. Eins til tveggja herbergja íbúð Einhleyp kona óskar éftir 1—2 óskast á leigu Sími 81372. hprh íhnfi cfrav TTnnl f ciínia I ATVINNA í BOÐI ilClU lUllU uLl CIA. UltlJl. I olllla UUUUU eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast til heimilisaðstoð- ar nokkra tíma á dag Herbergi og fæði á staðnum. Sími 81293. Einhleypan mann vantar litla íbúð Uppl. í sfma 81348 eða 32455 eftir kl. 7. Stúlkur vanar sild og flökun ósk' ast Síldarréttir sf. Súðarvogi 7. Reglusöm kona óskar eftir herb. með sér inngangi. Uppl. í síma — 10881 kl. 3 — 6 Ragnar Jónsson. \ Stúlka óskast til heimilisaðstoöar fyrri hluta dags fæði og herbergi getur fylgt. Uppl. f sfma 41303 í dag og n.d. Miöaldra hjón vantar 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 13681. Ungt par, barnlaust vantar 2 herbergja fbúð strax, Uppl. í síma 83095 kl. 8 — 9 á kvöldin. L KENNSLA Ökukennsla — æfingartímar. — Óskum eftir 2—3 herb íbúð strax. Uppl. f síma 16806. Lítil íbúð óskast í mið- eða austur bæ. — Fyrirframgreiðsla. Sími — 23567 og 38483 eftir kl. 5. Nýr bíll. Sími 81162. Bjarni Guð- mundsson. ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bflpróf. — Geir P- Þormar ökukennari Símar 19896 — 21772 - 13449 - 19015 kven- kennari og skilaboð i gegnum Gufu- nes radíó simi 22384. Óskast á leigu. Trésmiður óskar eftir 2—4ja herb. íbúð. Standsetn- ing kemur til greina. fvrirframgr. Sfmi 10429. ökukennsla. Kenni á Volkswagen Guðm Karl Jónsson. Sími 12135 og 10035. Ung kona með llam óskar eftir lítilli íbúð algjörri reglusémi og góðri umgengni heitið. Tilb merkt „4444“ sendist augld Vfsis. ökukennsla. — Kennt á Taunus Cardinal. Aðstoða einnig við endur nýjun ökuskfrteinis, og útvega öll gögn. Sími 20016. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi strax. Sfmi 33549 eftir kl. 7 á kvöldin. Smábátaeigendur og aðrir sigl ingaáhugamenn, bóklegt námskeið fyrir skipstjórnarréttindi á bátum allt að 30 rúmlestum hefst 25. sept Kennt verður eftir kl. 8 á kvöldin Jónas S. Þorsteinsson siglingafræð Svifflugfélag íslands vill taka á Ieigu 40 — 60 ferm húsnæöi fyrir viðgerðir á svifflugum. Þarf að vera a.m.k. 8 m á lengd og upphitað. Símar 10278 og 36590. Reglusamur eldri maður óskar eft ir herb. á rólegum stað, Uppl. í síma 37290. ingur Kleppsvegi 42 sfmi 31407 Enslca þýzka, danska, sænska. franska, spænska. bókfærsla, reikn- Ung hjón með mánaðargamalt barn óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. ibúð í 5 mán. húshjálp eöa barnagæzla kæmi .til greina. Uppl f síma 30472. ingur. — Skóli Haraldar Vilhelms- sonar RalHurssötu 10. Sími 18181. Ökukennsla — Ökukennsla — Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjað strax. • — Ólafur 3ja — 4ra herbergja íbúð óskast. Góðri umgengni heitið. nokkur fyr- irframgreiðsla .Uppl. í síma 21938 og 32235. Hannesson. Sími 38484. Píanókennsla. Get bætt við nokkr um nemendum. Kolbrún Sæmunds dóttir. Sími 15012. amxmm Ef einhver yrði var við hvítan fugl (sebrafingur) er hann vinsam- lega beðinn aö hringja í síma 24886. TIL LEIGU Herbergi til leigu nálægt miðbæn um. Reglusemi áskilin. Sími 11840. 3ja herb. íbúð á 4 hæð við Kapla skjólsveg til leigu. Laus 1. okt. — Reglusemi áskilin fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 23502. 2 herb og eldhús til leigu við miðbæinn 1. okt. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla — 6840“ sendist augld. Vfsis. Herbergi til leigu með eða án fæðis. Uppl. í síma 30678 eftir kl 17 Bílskúr til leigu 1. okt hentugur fyrir vörugeymslu. Uppl. í síma — 33919. Til leigu tvær 2ja herbergja íbúð ir í Austurbæ. Nýstandsettar. — tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyr- ir 29. þessa mánaðar merkt — „Austurbær — 6903“. _ Til leigu 2 herb íbúð í Hafnar- firði. Uppl, í slma 52086 eftir kl 5 Til leigu eitt eða fleiri herbergi með eldunarmöguleikum við stræt- ’isvagnastoppistöð í Garðahreppi strax. Sími 51711. Herbergi til leigu í Hraunbæ. — Uppl. í síma 82815 eftir kl. 5 í dag. Herbergi til leigu á hæð í Vestur bæ. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Reglusemi — 6944“. Lítið einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 30170 eftir kl. 5 ■" ■ 1 " •" ■ , - -Tr-r Til leigu herbergl á góðum stað í Kópavogi. (Leigist helzt sjó- manni). Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 40137 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 25 ára stúlka óskar efti'r atvinnu Margt kemur til greina. Uppl. í si'ma 82006. Ung stúlka með 1 barn óskar eft ir ráðskonustöðu eða vinnu við hús hjálp f nokkra mánuði í Reykjavík Sími 33488 eftir kl. 8. Fullorðin kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn, til dæmis að sjá um fámennt heimili. Uppl. í síma 81372. BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Sími 38996. Stúlka óskast til barnagæzlu 1— 2 kvöld í viku. Ennfremur til hein ilisstarfa 1 sinni í viku í Kópavop- Vinsamlegast hafði samband sfma 41986. Húsmæður í Arbæjarhverfi. - Óska eftir að ráða konu til að gæ» 5 ára drengs nokkra tfma á dan vetur. Æskilegt að hún búi ser næst Hraunbæ 94 TJppl : sín- 18723 Stúlka eða kona óskast til bar gæzlu frá kl 1 — 6 eh TTDn] { 18458 ____________________ Óska eftir barngóðri konu getur tekið að sér vfir daginn 1 * telpu Sem allra næst Miklut”-- Stakkahlíð IJppl f sfma 35/,o° ir kh_5. Kona óskast til að gæta 21/. » • telpu, sem næst Skipasundi. Upp. í sfma 14690 og 35718. Kona eða ung stúlka óskast ti' bamagæzlu og léttra húsverka f.h. í vetur. Uppl. f sfma 15781 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.