Vísir - 28.09.1967, Qupperneq 7
V í SIR . Fimmtudagur 28. september 1967.
lönd í morgun
dtlönd
Þakkað frumkvæöi Norður-
landa varðandi Grikkland
Sean MacBride, fyrrverandi ut-
anríkisráðherra írlands, nú formað-
ur AMNESTY INTERNATIONAL,
sagði í gær, að fagna bæri, að
Norðurlöndin tóku sér frum-
kvæði í hendur til þess að þjóðim-
ar beiti sér fyrir, að mannréttindi
verði virt í Grikklandi.
MacBride lauk og lofsorði á Norð
urlandaþingmennina, sem gerðu sér
ferð á hendur til Grikklands til þess
að tala máli pólitískra fanga.
MacBride kvað Amnesty Inter-
national hafa sent ermdreka til
Aþenu, og vonaðist til, að geta sett
þar á laggimar skrifstofu.
Hann þakkaði líka baráttu Norð-
urlanda í þágu mannréttinda í Af-
ríku og víðar. Hann kvað þúsundir
manna viða um heim í fangelsi sam-
vizku sinnar vegna — menn, sem
hefðu veriö fangelsaðir vegna stjórn
mála- og trúarskoðana. Amnesty
International reyndi að vinna i þágu
slíkra fanga á friöartímum eins og
Rauði krossinn hefði hjálparstarf
með höndum í þágu stríðsfanga á
ófriðartímum.
Rio Grande enn vaxandi
Unnið fyrir gýg
á flóðasvæðinu
í fréttum frá Harlingen í Texas
segir, að svo horfi, að mikið af því
björgunarstarfi, sem innt hefur ver-
ið af höndum á flóðasvæðinu með
miklum tilkostnaði og vinnufram-
lagi, reynist allt fyrir gýg. Ekkert
lát er á vatnavöxtunum og Ríó
Grande enn vaxandi.
Bráðabirgðahleðslum úr sandpok-
um og öðru hefur vatnsflaumurinn
sópað með sér, og eins og horfir
er ekki útlit fyrir annað en að
flytja verði burt alla fbúa Harling-
en, um 40.000 talsins, og hefur her-
inn þyrlur reiðubúnar og armað sem
þarf til flutninganna. Stórir hlutar
bæjarins eru þegar eyðilagöir og
10.000 verið fluttir burt. I engum
öörum Bæ í Texas hefur orðið eins
mikið tjón. Það, sem menn nú ótt-
ast mest, er, að geta ekki varið sig
gegn miklum sæg af slöngum og
skorkvikindum, og mikill kvíði rík-
ir vegna hættunnar á taugaveiki-
faraldri. Hafin er fjöldabólusetning
gegn taugaveikií en erfitt um fram-
kvæmd hennar.
í dag er von á Johnson forseta til
flóðasvæðanna.
Talaði yfir nær tómum bekkjum
Þegar utanríkisráðherra Suður-Afríku flutti ræðu sína á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna nú I vikunni
gengu fuiltrúar svörtu Afríkuríkjanna út einn af öðrum, eins og orðin er venja þeirra þegar fulltrúar S.-A.
taka þar til máls. Alls gengu úr fundarsal meðan á ræðunni stóð fulltrúar 63 þjóða. Utanríkisráðherrann,
Hilgard Muller, lét þetta ekki á sig fá, og hvatti þjóðimár til þess að virða aðskilnaðarlögin i Suður-Afríku.
Abba Eban gerir grein
íriðaráœtlun
Hún byggist á samstarfi Israeís, Jórdaniu
t og Libanon
Á fundi Evrópuráðs hefur Abba I milli ísraels og Arabaríkja, byggöa
Eben lagt fram áætlun urh *nð! á þeim grunni, að ísrael, Jórdanía
og Líbanon taki uþp með sér efna-
hagslegt samstarf, án nokkurra
stiómmáíalegra skuldbindinga.
Geröi Eban grein fyrir áætlun-
i—ni í ræðu, sem hanniflutti í gær.
M. a. lagði hann til.að samein-
aðir verði hafnarbæirnir pilat (ísra-
elskur) og Akaba (jórdanskur), en
FLÓÐIN í TEXAS
Myndin er frá flugvellinum í Brownsville í Texas, en þar var fyrir
skemmstu allt á floti eftir úrkomur og vatnavex'ti, sem komu f kjölfar
hvirfilvindsins Beulah í Rio Grande-dalnum endilöngum er allt enn á
floti. Munu þetta vera mestu flóð í manna minnum, — og áreiðanlega
miklu meira tjón af þeim hlotizt en nokkrum öðmm i þessu sambandsríki.
Flóðin í Mexíkó
Fréttir í gær hermdu að a.m.k.
ein milljón manna í Mexíkó
væru heimilislausir af völdum
vatnavaxta. Verst er ástandið í
nyrztu héruðum landsins. — I
nokkrum hverfum höfuðborgar-
innar — Mexíkó City — er allt
á floti. Vatnavextir eru í strand-
héruðunum bæði við Mexíkóflóa
og viö Kyrrahaf. Samgöngur
hafa rofnað á þjóðveginum milli
Mexíkó-borgar og Acapulco. —
Tjón á mannvirkjum er gífur-
legt.
Hemaðariega stjómin gríska
svarar Evrópuráði
Hernaðarlega stjómin gríska
segir ályktun Evrópuráðs-afleið-
ingar misskilnings eða „í versta
falli rangtúlkun að yfirlögðu
ráði“. — í aövöruninni var hem-
aöarlega stjómin vöruð alvar-
lega við að halda áfram á braut
skerðingar mannréttinda — og
var ekki farið dult með, að
Gfikklandi kynni ella að veröa
vikið úr samtökunum.
báðir bæirnir eru fyrir botni Akaba
flóa. Stjórn þeirra og starfræksla
'-:al vera sameiginleg.
Sínaískagi skal afvopnaður og
fram fara skal „svæðabundin" og
alþjóðleg laiK- flóttamannavanda-
málsins.
Eban hafnaði iausn vandamála
Austurlanda nær á grunni stór-
veldaábyrgðar.
Loks hélt harin því fram, að þessi
lönd yröu að leysa vandamál sín
sjálf án utanaðkomandi íhlutunar.
Um .60 rnenn féllu í
skothríð við Suez
í NTB-frétt frá Ismaila segir, aö
50 m,enn a. m. k. hafi beðið bana í
gær í skotbardögum Egypta og ísra
els og 80—90 særzt, flestir í Is-
maila, þar sem 36 létu lífið og 85
særðust. ísraelsmenn segja, aö 14
menn hafi verið drepnir á Sinai-
skaga, þar af 8 Egyptar.
í Fíladelfíu í Bandaríkjunum hef-
ur komizt upp samsæri til að drepa
1000—1500 lögreglumenn á eitri, ef
til kynþáttaóeirða kæmi.
Jens Otto Krag forsætisráðherra
Danmerkur segir, að æskilegt sé
að Russell-dómstóllinn starfi { Dan
mö.rku, og þeir, sem komi þeirra
erinda að koma fram sem vitni fyr-
ir honum, fái ekki vegabréfsáritanir
til Danmerkur.
Skóverzlunin Framnes-
vegi 2
Drengjaskór og lelpnaskór í skólann
Góöir vinnuskór karlmanna.
Gaberdine kuldaskórnir meö rennilás margeftirspurðu
komnir aftur o. m. fl. — Póstsendum.
SKÖVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2
Auglýsiö í VISl
iÍÁiaMv KLl:T£í3Ít
íísœrv! ctprsssssbt
I
l