Vísir - 28.09.1967, Page 10

Vísir - 28.09.1967, Page 10
4 10 V1SIR . Fimmtudagur 28. september 1967. Leiðrétting „Sigló“-síld. Fyrir skemmstu var fjallaö um sildamiðursuðuverksmiðju ríkisins á Siglufirði (Sieló“-síld) hér í blað- Inn og var þá ekki tilgreindur rétt- ur aðili sem framkvæmdastjóri verksmiðjunnar, en hann er Gunn- laugur Briem. — Þóroddur Guð- mundsson, sem nefndur var fram- 'cvæmdastjóri i fréttinni er hins veg ir fulltrúi á skrifstofu fyrirtækis- 'ns Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Leiðrétting 1 frásögn Vísis fyrir stuttu um myndlistarsýningu Myndlistarfé- lagsins í Ltibeck misritaðist nafn eins listamannsins, sem á málverka sýningunni sýnir. Var Jutta Guð- bergsson sögð heita Bevulaer, en listakonan heitir fullu nafni Juttí Devulder Guðbergsson. Eru hlutað eigendur beðnir velvirðingar á mis- j tökum þessum. ,.Á að snúast## — Framh. af bls. 16. — Já, ég fór strax... það er gaman að þessu hjá krökkun- um. Það verður að kenna fólki að nota tómstundirnar tll að skapa eitthvað. Menn eru hættir að gefa sér tíma til að lifa... fólk er hætt að hugsa um annað en peninga. Mennirnir sem fundu uop tæknina ætluðust til að fólkið fengl fleiri frístundir, en þaö hefur snúizt við. Menn verða elnhvern tíma að gera eitt og annaö án bess að ætl- ast tii peninga fyrir vikið. — Heldurðu til dæmis að Snorri gamli Sturiuson hafi búlzt við frægð eða fé fyrir að skrifa bækur ... nei, hann gerði þetta að gamni sínu ... hann hafði nautn af þvi... þegar ég fór að kenna bjóst ég ekki við að allir nemendumir yrðu að lista- mönnum, en ég vissi að námið nundi víkka sjóndeildarhring ''irra. Einhver var aö hneyksl- "t á konum sem væru að læra ' akademíinu og var sagt að 'ær hefðu lítið að gera með z? læra, vegna þess aö bær myndr gifta sig. Þá sagði ein skólasyst ir min og bað þótti mér and- skoti gott hjá henni: Viltu þá ekki láta hætta að kenna böm- unum að lesa, þvi ekki verða þau öll séní... ha? — Á myndin að snúast fyrir vindi? — Ég á eftir aö setja á hana þríhymd sojöld svo hún geti snúizt... hún á að snúast... þetta gat setti ég þama til þess að vindurinn kæmist út, safnað- ist ekki allur saman innan í baðkarinu, það hefði orðið svo mikill kraftur... ég verð að festa þetta svo fjandi vel niður vegna barnanna, annars gæti það dottið ofan á þau ... nú . þarf ég bara að taka þrífótinn burtu svo ég geti séð myndina, það er ómögulegt að horfa á hana svona. Ásmundur fær sér í nefið. — Nú barf ég að ná mér í mótavír og binda betta ... og með þaö er hann farinn... bessi síkviki og leitandi lista- maður, orðinn þjóðsaga í lifanda lífi. ■"»—................... 1 UMBOÐIÐ SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Einbýlishús til leigu á bezta stað í Kópavogi — 6 herbergi — i hálft eða eitt ár, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 11344. MENNTASKÓLANEMAR ALLAR mmMM OG ERLENDAK AkKMLMÆKm ARISTO REIKNISTOKKAR * SKÓLARITFÖNG Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsen '«***» w AUSTURSTRÆTI 18 . SÍMI 13135 Álit — Framh. at bls. 1 einkum miðað við leyfi til drag- nótaveiða. 2) 80—150 lestir, fyrst og fremst ætlaðir til bolfiskveiða. 3) 300—400 lestir, einkum með síldveiðar í huga. Þá hefðu og einstaka útgerð- armenn talið stærri skip hent- ugri, og enn aðrir bent á fiski- skip af stærðinni 200—250 lest- ir. Síðan hefðu mörg önnur at- riði spilað hér inn f, t. d. hvort skipin skyldu vera byggð meö skuttogaralagi og svo framvegis. Jósef sagði, að þar sem til- raunum með síldarflutninga væri ekk! enn endanlega lokið, væri ekki gert ráð fyrir þeim í bráðibirgðaáliti nefndarinnar, en verði niðurstöður fyrirliggjandi þegar lokaniðurstöður biefndar- innar verða sendar til ráðuneyt- isins verða þær niðurstöður væntanlega teknar inn f lokaálit nefndarinnar. Veðrid 1 dag Hægviðri, létt- skýjað með köflum. Hiti 4 — 12 stig. Hjálmar virðist bara halda að hann geti dansað við hverja sem honum sýnist, þó að ég sé hætt við hann í bili. BELLA LINDARBÆ allettskólí atrínar Uuðjónsdfttur Skólinn tekur til starfa í næstu viku. Kennt verður ballett fyrir börn og unglinga, einnig léttar ballett- og megrunaræfingar fyr- ir konur á öllum aldri. Innritun dagl. í síma 1-88-42 frá kl. 10—12 f. h. og 4—6 e. h. OANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. ATVINNA NOKKRIR VERKAMENN óskast strax. Uppl. f sfma 21450.^— Loftorka s.f. SENDISVEINN ÓSKAST STRAX H.f. Ölgerðin Egill Skallagrfmsson, Laugavegi 172. Sími 11390. IZHHHHHHHHHHHHHHHHH STÚLKA ÓSKAST Skóverzlun óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. um fyrri störf sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Skóverzlun". LOGSUÐUMENN — RAFSUÐUMENN Viljum ráða nú þegar nokkra reglusama logsuðu- og raf- suðumenn. — Runtal-Ofnar h.f., Síðumúla 17. Sími 35555. I SENDISVEINN ÓSKAST hálfan dagihn. — Verzlunin Brynja, Laugavegi 29. SENDISVEINN ÓSKAST Okkur vantar duglegan sendisvein. Málning og járnvörur, Símar 12876 og 11295.__________________ STÚLKUR ÓSKAST I Heilsdags vinna og hálfsdags vinna fyrir hádegi. Björns- bakarf, Vallarstræti 4.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.