Vísir - 28.09.1967, Síða 12

Vísir - 28.09.1967, Síða 12
) VlSIR . Fimmtudagur 28. september 1967. Ákvarðanir eru til alls fyrst, en ,það er ekki alltaf sem ákvöröun mannsins leiðir til þeirra atburða, sem/hann ætlaðist til. Þetta atriði verður lesandinn að gera sér ljóst, með tilliti til þess öngþveitis sem nú tekur við innan skamms. Leiö- togamir höföu allir tekið sína á- kvörðun. Hver um sig áleit sig hugsa skýrt og rökrétt og sjá ná- kvæmlega fyrir afleiðingarnar af ákvörðun sinni. Þegar til kastanna kom, höfðu þeir allir rangt fyrir sér. Við skulum ná athuga lítillega þær ákvaröanir, sem teknar voru að samkomunni lokinni, eöa jafnvel meðan hún stóð yfir. Fimmkaggi foringi sannfærðist um það af því, sem hann heyröi og sá á samkomunni, að hvítir menn teldu konurnar það dýrmætasta, sem þeir ættu. Bauð konunum mjög hæversklega að efna til samkomu í tjaldbúðum rauðskinna annað kvöld. Gaf i skyn að margir af liðsmönnum sín- um væru reiðubúnir að vinna bind- indisheitið og myndu þeir, að þvi lo'knu hálda heim til aðseturstaða sinna. Cora Massingale leggur að vísu ekki alit of mik- inn trúnað á afturhvarfs-yfirlýsing- ar rauðskinnaforingjans, en fellst þó á að senda eins konar nefnd leiðangurskvenna, er efni til sam- komu í tjaldbúöum hans, fyrst og fremst vegna þess að það sé her- bragð, sem leiði athyglina frá ööru, sem þær konur hafa í hyggju. Louise Gearhart bendir Kevin O’Flathery á það, að ef það sé rétt, sem hann heldur fram, að kyrrsetning eigna sé ör- uggasta vopn verkalýðsins í bar- áttunni viö atvinnurekstur auð- valdsins, þá skuli hann og menn hans búa sig undir að grípa til rót- tækra aðgerða. Konurnar 250 veiti þeim ótakmarkaða aðstoö. Kevin O’Flathery svarar því til enda þótt hann harmi mjög að verða að grípa til svo róttækra aðgerða, sé nú svo konlið, að ekki verði aftur snúið. Kveðst munu kalla saman frsku ökumennina á leynifund og fara fram á atkvæðagreiðslu um verk- fall. Gearhart herforingi skortir nákvæmar uppiýsingar um fyrirætianir hinna, og ákveöur því að bfða átekta. Frank Wallingham hefur rökstuddan grun um, að ör- lagaríkir atburðir muni gerast næstu tvo sólarhringana, en getur ekki gert sér grein fyrir hverjir muni eiga upptökin. Setur alla von sína á Jónas spámann, sem viröist eini maðurinn í öllum þessum hóp-' um, sem trúir þvf statt og stööugt aö allt fari að lokum eins og bezt verður á kosið. Heimavarnarliðamir em ekki í neinum vafa um að Jónas spámaður muni leiða lestina farsællega á ákvörðunarstað, hvað sem á dynur. Nú er hann aftur eins og hann á aö sér, gamli maðurinn, glaður og reifur og fær vitranir, þegar með þarf. Jónas spámaður hefur öruggt hughoö um ItyajS lejðtogarnir hyggjast fyrin • hyer um sig, en það veldur. honuny. ,þó ekki neinum áhyggjum, þar sem hann veit að enginn þeirra hefur minnstu hugmynd um hvaö hann sjálfur ætlast fyrir. Þegar þeir svo að lokum komast að raun um þaö, veröur ekkert eftir handa þeim til að deila um. Hann ákveður að skýra Frank Wallingham ekki frá fyrirætlan sinni fyrr en annað kvöld. SEYTJÁNDI KAFLI. „Ég legg til aö við höfum nátt- stað hjá Nautabug í kvöld,“ sagði spámaðurinn við Wallingham, þeg- ar hann reið fram með hesti hans, nokkru eftir að sól var komin í há- degisstaö daginn eftir. „Ertu því ekki samþykkur?" Wallingham gætti vel til veðurs, áður en hann svaraöi. Það grúfðu myrkir skýjaflókar yfir fjallatind- unum, og það var einhver nepja í loftinu, sem spáði hreint ekki góðu. Og Frank Wallingham hristi höf- uöið. „Ég tel mig ekki spámann“, hreytti hann út úr sér, „en mér virðist allt benda til aö hríð sé í aðsigi". „Ég geri líka ráö fyrir því. Það, verður komin hríð eftir tvo eða þrjá daga“. „Fari svo, þá mundi ég telja hyggilegast að hafa eins langa dag- leiö og unnt er. Og ef við höldum áfram þangað til birtu fer aö bregða, komumst viö góðan spöl lengra en aö Nautabug“. „Þú ert sá sem ræður", svaraði spámaöurinn stuttur í spuna. „En ég legg til aö við höfum náttstað hjá Nautabug". „Liggur einhver sérstök ástæöa til þess?“ „Jú, reyndar. Mér gafst sýn“. Þá þurfti að sjálfsögðu ekki frek- ar að spyrja. Frank Wallingham var að vísu ekki hjátrúaður maður, en færi illa, vildi hann ekki að því yrði um kennt, að hann hefði ekki hlýtt viðvörunúm spámannsins. „Þá það“. sagði hann. „Við náum þangað eftir klukkustund. Ég skal senda mann fram með lestinni að gera Wallingham viövart." „Það er einungis eitt, sem ég þarf að drepa á við þig, áður en þú gerir það“, sagði spámaöurinn og hélt hesti sínum samhRða reið- skjóta Wallinghams. „Þú lætur her- foringjann engu ráða um hvar þú setur tjaldbúöina, heldur ekur vögnunum tveggja mílna spöl fram í nesið við buginn hvaö sem hann segir, skilurðu". „Tvær mílur?“ spurði Walling- ham undrandi. „Hamingjan góöa, spámaöur, það er aHa leið út að kviksandinum!!** FÉLAGSLÍF VlKINGUR, handknattleiksdeild. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnudaga kl. 9,30 4. fl. karia - 10,20 - - - - 11,10 3. fl. karla - 13,00 M., 1. og 2. fl. karla - 13,50 — — —r.lfc- Mánudaga kl. 19.00 4. fl. karia - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M., 1. og 2. fl. kvenna - 21.30 — - - Þriðjudaga kl. 21.20 M„ 1. og 2. fl. karia - 22.10 - - — Fimmtudaga kl. 19.50 M., 1. og 2. fl. karia — 20.40 — - - Föstudaga kl. 19.50 3. fl. kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara fram 1 íþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema þriðju- daga, en þá eru þær I Iþrótta- höllinni i Laugardal. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar eru velkomnir. Mætið vel frá byrjun Þjálfarar. -m THERE‘5 NOTHIN& VNUSUAL M MV COONIRY WITH A WOMAN HEAÓING A LARGE [NDUSTRY... SO LET*S GET DDWH TO BUGIHBSS/ f--------- Y-Yes, SIR... ty Edgar Rice Burroughs _.IS A MAti'S NAME ?» IT'S JACQUELINE- tJACKIE FOR SHORT/ WIPE 7HE EGG OFF yOUR FACE, MR. DRAKg, AND HAVE A 0 BUT I THOOGHT JACK O'HARE... -—1 „En ég hélt að Jack (THare væri...“ „Takið yður saman, herra Drake og reyn- ,... karmannsnafn? Það er sty.tting úr ið að fá yður sæti" „Það er hreint ekki óvanalegt í mínu landi, að konur stjórni stórum fyrirtækjum Jacfltielme". ... svo við skulum gnúa okknr að viðskipt- unum“. — „Já, herra... ég mema ungfrú". ( zo 'T) 1 1 <y}o = 1’ il«K1 L a UflUGAVEGI 133 alnnl 117SB Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Q ••• »>*? ■ / i ‘ >•*. 1 ÞVOT r A SI ö Ð! N SÚD'JRLAMr'SPRÁUT vi\lí sTs OPIÐ « -'JTV-Íii SÚblNÚb.-if - 77-aó-.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.