Vísir - 28.09.1967, Síða 14
14
V1SIR . Fimmtudagur 28. september 1967.
ÞJÓNUSTA
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>
Heimilistækjaviðgerðin
. Geri við þvottavélar, is- Sími
skápa, hrærivélar, strau- 32392
vélar og öll önnur heimilis
tæki.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Simi 30593.________________________
aÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Simi 10255. Tökum að okkur kiæðningar
jg viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
■/ínna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255.
4HALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% Vt l/2 %), vibratora,
fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tii pl-
anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
INNRÉTTIN G AR
Smíðum fataskápa, sólbekki og eidhúsinnréttingar. Uppl.
í sima 42368 allan daginn og á kvöldin.
TEPP AHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum
og lagfæmm teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsunin
Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028.
EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ?
Klippum, setjum saman og göngum frá SUPER 8 og
8 mm filmum. Gemm ódýrar litkvikmyndir við öll tæki-
færi. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum—sendum. Opið
á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F Símar: 52556—
41433.
Framkvæmdamenn — Verktakar
Lipur bílkrani tii leigu í hvers konar verk. Mokstur, híf
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður, Gunnar Marinósson
Hjailavegi 5, sími 81698.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrval af sýnishomum, isl., ensk og dönsk, með
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek
mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur
Einarsson, Lahgholtsvegi 105. Sími 34060
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig spmngur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. i síma 10080.
HÚ S AVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING
Getum bætt við okkur verkefnum. Símar 38736 og 23479. '
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR |
Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og ;
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gemm viö renn í
ur. Bikum þök. Gerum við grindverk. — Tökum að j
okkur alls konar viðgerðir innanhúss. — Vanir menn. |
Vönduð vinna. — Simi 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. j
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig i
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla Margra j
ára reynsla. — Daníel Kjartansson, sími 31283.
KLÆÐNING OG VIÐGERÐIR
á bóistmöum húsgögnum. — Bólstran, Miðstræti 5, sfmi
15581 og 13492.______________
TÍMAVJNNA
Nýlagnir og viðgerðir. Sfmi 41871. Þorvaldur Hafberg,
rafvirkjameistari.
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum. eldhúsinnréttingar f ný og gömul hús. Einnig
smfðumívELjfataskápa-og>sólbekki. — Gott verö. Góðir
greiðsluskflmaiar-^>ifnBf!2074.
BÓKHALD—LAUNAÚTREIKNINGAR
SKATTAUPPGÍÖR /
Tökum að Æ)ktoCíjof/m^reinda.:þjónustu gegn sanngjarnri
þóijnun...—f^^^^^^st^öraggífijftrasta “ ieggist inn á I
HUSB Y GG JENDUR
Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa og annað tréverk.
hvort heldur er í tímavinnu eða ákvæðisvinnu. Leitið til-
boða. Fagmenn. — Sími 38781 milli kl. 8 og 9 á kvöldin.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, rafiagnir
og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk-
stæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470.
BÓLSTRUN
Kiæði og geri við bólstmð húsgögn. Sími 20613. Bólstmn
Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
s£ jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
krana og fiutningatæki til allra
framkvæmda, utan sem innan
Símar 32480 borgariiyiar. — Jarðvinnslan sf.
og 31080 Síðumúla 15.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Sími 51004.
Byggingaverktakar — lóðaeigendur
Tökum að okkur jarðvinnslu við húsgmnna og ióðir
Höfum fyrsta flokks rauðamöl og grús. Höfum einnig
til leigu jarðýtur og ámokstursvélar. Sími 33700.
Tjarnargötu 3, Reykjavtk. Sími 20880. — Offset/fjölritun.
— Ljósprentun, Elektronisk stensilritun og vélritun.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangsþvotti,
miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið. Ránargötu 50.
Sími 2-29-16. Sækjum — sendum.
GÚMMÍSKÓVIÐGERÐIR
Gemm við ails konar gúmmfskófatnað. Setjum undir nýja
hæla og sólum skó með 1 dags fyrirvara. Skóvinnustofan
Njáisgötu 25, sími 13814.
SKÓVIÐGERÐIR — HRAÐI
Áfgreiði fiestar skóviögerðir samdægurs, hef breiða hæia
á götuskó og kuldaskó auk þess margar gerðir af hælum
á kvenskó. Látiö sóla með rifluðu gúmmí áður en þér
dettið i hálkunni. Geri við skólatöskur. Lita skó með
gulli, silfri o. fl. litum. Skóvinnustofa Einars Leó Guð-
mundssonar, Víðimei 30. sími 18103.
GULL — SKÓLITUN - SILFUR
Lita skó, mikið litaval — Skóverzlun og skóvinnustofa
Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaieitisbraut 58—
60. Sími 33980.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiösluskil-
málar. — Timburiðjan, slmi 36710. a
SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR
Komið tímanlega með skólatöskumar i viðgerð. — Skó-
verzlun Sigurbjörní Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið-
bæ, Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 33980.
BLIKKSMÍÐI
önnumst þakrennusmfði og uppsetningar. Föst verðtilboð
ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmfði. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Slmi 21445.
S J ÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt'efni
ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
- - -- --- -—■*"■ ' T -■■■■?■ -- ~ ■- ■■■
SENDIBÍLALEIGAN VÖRUBÍLALEIGAN
Sími 10909. — Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. —
Akiö sjálfir. Sparið útgjöldin.
INNRÉTTIN G AR
Smíðum fataskápa, eldhúsinnréttingar o. fl. Uppl. eftir,
kl, 5 i síma 81274._____________________’
HÚSRÁÐENDUR
önnumst allar húsaviðgerðir. Tvöföldum gler og gemm
við glugga, þéttum og gemm við útihurðir, bætum þök
og lagfæram rennur. Látið fagmenn vinna verkið. —
Ákvæðis og timavinna. Þór og Magnús. Simi 13549.
HURÐIR — ÍSETNING
Þiljur, uppsetning. — Sólbekkir, uppsetning. Sími 40379.
HÚSNÆÐl
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða
leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10099.
UNG HJÓN MEÐ EITT BARN
óska eftir 2—3 herb. fbúö. Uppl. í sfma 30592.
ÍBÚÐ — STRAX
4—5 herbergja íbúð óskast strax. Tilboð merkt „Vél
stjóri“ sendist Morgunbl. fyrir föstudagskvöld 29. sept
KAUP-SALA
PÍANÓ — ORGEL — HARMÓNIKUR
SALA — KAUP — SKIPTl — F. Bjömsson, Bergþóru
götu 2. Upplýsingasími 23889 kl. 20—22 laugard ot
sunnud. eftir hádegi.
ÁL-HANDRIÐ
Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum komin
Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja
Gríms Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673.
Á BALDURS GÖTU 11
fást ódýrustu bækur bæjarins. Nýjar og gamlar skáld-
sögur. Ljóð. Ævisögur. pjóðsögur. Bamabækur. Skemmti
rit. Pocket-bækur. Modelmyndablöö. Frimerki fyrir safn-
ara. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf nóg bflastæði. —
Fornbókabúðin Baldursgötu 11.
ANGELA AUGLÝSIR
Blóm og gjafavömr i úrvali ennfremur skrautfiskar og
fuglar. Sendum heim. Sfmar 81640 og 20929. Verzl
Angeia Dalbraut 1.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustfg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa
allri fjölskyldunni. Handuimir munir frá Tanganyka og
Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenskar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg-
um gjafavöram.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Uppl. i símum 41664 og 40361.
VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12.
Nýkomið- Plastskúffur 1 klæðaskápa og eldhús. Nýtt
sfmanúmer 82218.
KÁPUSALANj SKÚLAGÖTU 51
Terylene kvenkápur fyrir eldri sem yngri, 1 litlum og stór-
um númemm. — Terylene svampkápur ! ljósum og dökk-
um litum. — Pelsar i öllum stærðum, --mjög ódýrir. —
Eldri kápur verksmiðjunnar seljast mjög ódýrt. — Kápu-
salan, Skúlagötu 51. Sfmi 12063.
KLÆÐASKÁPAR — SÓLBEKKIR —
VEGGÞILJUR.
Afgreiðslutfmi 2—30 dagar. Trésmiðjan LERKI, Skeifu
13. Sími 82877.
BÍLL TIL SÖLU
Dodge Soneca ’60, þarfnast smáviðgerðar. UppL 1 sfma
41561.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA
Kennt á nýja Volkswagen-bifreið. — Hörður Ragnarsson,
símar 35481 og 17601.
Bókfærslu og vélritunarnámskeið
hefst í Byrjun október. Kennt f fámennum flokkum.
Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, 3. hæð daglega. Tii
viðtals einnig í síma 22583 til kl. 6 e.h. og 1 síma 18643
eftir kl. 7. Bókfærslu og vélritunarskólinn. Sigurbergur
Árnason.
ÝMISLEGT
STÚLKA VIÐ NÁM
óskar eftir að koma ungbarni i gæzlu hjá barngóðri konu
frá kl. 1—7 á daginn, helzt sem næst Hjarðarhaga. Uppl.
í sfma 12347.